Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2008, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2008, Blaðsíða 26
26 MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 2008 Bló DV Frábar mynd. Hun «r fall«g, Ur og fyndin. Allt gokk upp, Mkur, Uikmynd, Mga. hljóð, mynd og allt lam þarf til að gara fina biómynd. FRABÆR NÝiGAMANMYND EFTIR NÚMÆTAST ÞAU AFTUR! TVÖ HÆTTULEGUSTU SKRlMSLI KVIKMYNDASOGUNNAR ITVOFALT BETRI MYND! GIITNIR - ' ÖWN NIGHl Frönsl V kvikinvilda-hátíd n.-24.janúariHáskólabiói C , / ‘ gxæna I/ Ijósid DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIÐI.IS • ALLT UM MYNDIRNAR Á GRAENAUOSID.IS OG AF.IS - ALLAR MYNDIR MEÐ ENSKUM TEXTA Smám^BlÓ swismoooo il^^l !45Ö kr.T bíói', nEGiwoBinn siMissieooo IJ-5ifi£P3w.j BRUÐGUMffJ M. 3.40-550-8-10.10 lb BRÚDGUMVM 4.630-830-1030 BRÚDGUMMNLÚXUS M. 3.40- 550- 8-10.10 LUSTCAUTION M.6-9 16 ALBJVSPRH)ATQR2 M.6-8-10.10 IMNOTTHB1E M.6-9ótextuð 1HEMBT M. 8-10.40 j£ WEOWNTHEMGHT M. 8-1030 16~ THE Q0LDÐJ COMPASS M. 530-8-10.30 RUNFATBOTRUN M.530 ALVM&lKDmARNR W.4 fcæCKTIAL ALVW&lKORNARNR M.4-6 BÆKTTAL 16 duggholurLkb M.a45 7 BRUDGUIWA M.6-8-1Ö SÉsl staanoio R£B3 AUBJVSPREDAT0R2 M.8-10 Í6~ THEG0LDQJC0MPASS M.6 10 BRÚDGUMMN M.6-8-10 TRENANNYDIARES M.8-1020 10 DUGGHOLUFÓLWÐ M.6 7 FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTlÐ 11.-24. JANÚAR MOLIERE kl. 5.40 LÖGMAÐUR HRYÐJUVERKANNA kl. 8 LOFAÐU MÉR M. 10 BREYTT HEiMILISFANG kl.6 PERSEPOUS kl. 8 TVEIR DAGAR I PARÍS kl. 10.30 /V FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF PÚ BORGAR BlOMIÐANN / ^ AUKAKRÓNUR með kreditkortitengdú aukakrOnumi AUKAKRÓNUR PHÁTHat a FUNERAL Í8-Í4 SAMMÍ REYKJAVÍK • AKUREYRI • KEFLAVfK • SELFOSS ÞRÆLFYNDIN GAMANMYND FRÁ WALT DISNEY. IDEATH ATA FUNERA 2 VIKUR A TOPPNUM I BANDARlKJUNUM. LAUGARÁSBfÚ - SÝNINGARTÍMAR BRÚDGUMINN kl.6,Bog 10 7 ALIENS VS PREDATOR 2 kl.Bog 10 16 THEMIST kl.8oo10.30 16 THE GOLDEN COMPASS ki.5 10 AU/IN OG ÍKORNARNUl - ÍSL TAL ki.6 L iii. IÐ _Við erum í Shanghai árið 1942 og Japanir hafa hersetíð borgina. Wong Chia Chi lifir undir því yfirskini að vera frú Mak, dönnuð kona af eftí stéttum. Hún er í raun að sinna mun mikilvæg- ara hlutskipti en að spila mahjong við heldri kerlingar borgarinnar. Síðan 1938 hefur hún sem ásamt leiklist- arhópi nokkrum notað leikhæfileika sína fyrir kínverska fósturjörð sína. Markmiðið er að ná til og drepa herra Yee, einn helsta samstarfsmann Jap- ana meðal Kínverja. Leiðtogi leikhópsins Kuang Yu Min er heitur fyrir henni og það er gagnkvæmt. En skyldur þeirra við föðurlandið koma í veg fyrir að þau sinni möguleikanum á sambandi. Kuang kemur með hugmyndina að nota leikhópinn tii að leika leikrit sem lýkur með raunverulegu morði á herra Yee. Hún tekur hlutverkið mjög alvarlega og breytist öll í háttum í samræmi við hiutverk sitt. Hún leggur allt á sig og þarf meðal annars að læra að stunda kynlíf og vandræðalegt kennsluhlutverkið fær einn úr hópnum. Þau eru óreynd, aðgerðin fer LUST, CAUTION Leikstjórn: Ang Lee Aðalhlutverk: Joan Chen, Tony Leung Chiu-wai, TangWei, LeehomWang Niðurstaða: ★★★★★ Bíódómur út um þúfur en Kuang hefur það aftur í samstarfi við kínversku andspyrnuna. Enda síst minni ástæða til að losna við svikarann herra Yee sem hefur orðið mun viðameiri í samstarfi sínu við Japani. Hún tekur hlutverkið alvarlega og ruglar hiutverki sínu of miidð við raunveruleikann. Frábærlega er unnið úr eftirmál- anum og eins mikið og endirinn pirr- ar og truflar mann er hann raunveru- legri en orð fá lýst. Myndin er frábær í alla staði. Umgjörðin er ekki síst vel gerð. Við sjáum efristéttarhark í stríð- inu á lifandi hátt, þar sem frú Mak spil- ar mahjong við konu svikarans. Það er mjög spennandi umhverfið sem birt- ist manni í aðstæðum sem maður sér ekki oft í myndum um stríðið. Yee er mjög sennilegur og vel leikinn. Gæinn er greinilega búinn að hanga of mik- ið með Japönum og upphafssena Mak og Yee sem elskendur er eftir því. Eins og annað í myndinni eru kyniífssenumar mjög vel útfærðar og birtast ekki sem illa gerðir hlutir. Aigengt er í myndum sem eiga að hafa eitthvað erótískt fram að færa að grófar senur em eins og smurðar á handritið eftir á. En héma em þær í raun fölskvalaus hluti af handriti og sögu en margar „erótískar myndir" falia flatt á þessu. Morðsena ein er á sama hátt mjög raunveruieg, hrá og laus viðýkjur og yfirborðskennda ofbeldisrómantík. Óhugguleg í einfaldleika sínum. Spenna myndarinnar er mikil og þrúgandi án þess að hasarinn sé f sjálfu sér mikill. Lust, Cautíon eða Se, jie hefði í raun ekki þurft að vera svona löng en heldur manni samt allan tírnann. Ang Lee er ekkert að grínast þegar kemur að kvikmyndum og stimplar sig hér enn betur inn sem einn þeirra fremstu. Erpur Eyvindarson Ang Lee „Stimplarsig hérenn betur inn sem einn þeirra fremstu. Sagafilm kaupir kvikmyndaréttinn aö leikverki Bjarna Hauks: KVIKMYND UM PABBANN Kvikmyndafyrirtækið Sagafilm hefur keypt kvikmyndaréttinn að leikverkinu Pabbinn eftir Bjarna Hauk Þórsson. Sagafilm og Bjarni Haukur náðu samningum þess efnis fyrir helgi en stefnt er á að tökur á myndinni hefjist snemma árs 2009. Pabbinn var frumsýnt í janúar á síðasta ári og hefur verið sýnt 90 sinnum síðan fyrir fullu húsi. Verk- ið fjailar um upplifun ungs manns á föðurhlutverkinu allt frá meðgöngu til fyrstu áranna. Verkið hefur þeg- ar verið selt til sýninga í Þýskalandi, Svíþjóð, Finnlandi, Nojegi, Dan- mörku og Lettlandi. Bjarni Haukur kemur til með að skrifa handritið að myndinni sjálfur en hann hefur skrifað og leikstýrt yfir 60 gamanþáttum fyrir TV2 í Noregi og TV4 í Svíþjóð. Sýningar á verkinu munu halda áfram hér heima og hefjast þær aftur 14. febrúar í Islensku óperunni. Pabbinn er ekki fyrsta farsæla verkið sem Bjarni setur upp á leikhúsfjölunum hér heima en hann lék einnig í Hellisbúanum sem náði gífurlegum vinsældum á sínum tíma og var einnig gefið út á DVD.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.