Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 Helgarblað PV SÓLGLERAUGNATÍSKA SUMARSINS Á hverju ári kemur sprettur upp nýtt trend í sólgleraugnatísku. Síðastliðin ár hefur mest verið lagt upp úr stórum sólgleraugum í seventís stíl. Nú virðist hins vegar nýjasta æðið vera Ijósblá og túrkisblá sólgleraugu. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd eru helstu tískuskvísurnar I Hollywood, Paris Hilton, Sienna Miller og Gwen Stefani, með lúkkið á hreinu. i j in rf Ul IIW % G U C 9 unicef KASÓLÉTT OG GLÆSILEG Jennifer Lopez sýndi það og sannaði að það er hægt að líta stór- glæsilega út þrátt fyrir að vera kom- in á steypirinn. Söngkonan mætti geislandi fögur og fín á tískuvik- una í New York en hún á von á sér á næstu mánuðum. Nýlega stað- festi faðir hennar þær sögusagnir að Jennifer bæri tvíbura undir belti en hún á von á sér í vor. REGNHLÍFAR RIHÖNNU Söngkonan Rihanna sýndi nýju regnhlífalínuna sína í New York á dögunum en regnhlífar söngkon- unnar hafa verið mjög vinsælar í Bretlandi. Eitt vinsælasta lag síðasta árs var smellurinn Umbrella með Rihönnu og því einstaklega viðeig- andi að hún hafi farið í að hanna regnhlífar. Regnhlífarnar verða ein- göngu til sölu í Macy's-verslunum og eru fáanlegar bæði einlitar sem og tvílitar. HLEKKJUÐ DKNY-HJÓL Tískuvörumerkið DKNY tók upp á því skömmu fyrir tískuvikuna í New York að hlekkja appelsínugul DKNY-hjól við skilti og ljósastaura víðs vegar um borgina. Þetta ku vera tilraun fyrirtækisins til að vekja athygli á því að umhverfis- átak borgarinnar hefur ekki gengið sem skyldi. Þetta er þó eldd í fyrsta skipti sem tekið er upp á því að hlekkja hjól við götuskilti því í mörg ár hefur verið brugðið á þetta ráð til að minnast þeirra sem látist hafa í hjólaslysum í New York. Marta Eiríksdóttir, förðunarmeistari hjá Make Up Store í Smáralind, leggur mikið upp úr því að vera dömuleg. Þar sem það er svart „dress-code“ í vinnunni hennar reynir hún að klæða sig í nhverja liti áður en hún fer á djammið. ‘ifrmm. ■ lit og vera í einhverju ööru« ég fer á djammið. Mér finns vera svólídð fin núna því ég mikið út á lífið eftir að ég ei| mína og legg þess vegna mi að dressa mig upp fyrir djar mjög gaman að vera i pilsi í einhverju álíka dömulegu." Pils: Vero Moda Bolur: H&M Sokkabuxur: Cobra Skór: Zara Hringur: Accesorize Eyrnalokkar: Accesorize VINNUFÖTIN „Ég er alltaf í svörtum fötum í vinnunni því það er svart dress code hjá Make Up Store til að leyfa snyrtívörunum að njóta sín. Meirihlutinn af flíkunum í fataskápnum mínum er svartur en mér finnst æðislegt þegar ég finn mér einhver spes svört föt." Bolur: Zara Pils: Mótor Skór: Kaupfélagið HEIMAGALLINN „Ef ég er ekki í náttfötunum er ég bara í leggings og bol og svo ann- aðhvort hnepptri heimapeysu eða hettupeysu. Svo er ég alltaf í sem þykk- ustum sokkum eða bara á inniskón- um." Peysa: Strativarius keypt á Mallorca Bolur: Strativarius keypt á Mallorca Leggings: Rokk og rósir Inniskór: Ikea ÚTIFÖTIN „Þegar égvil vera pínulítið fín og dömuleg í kuldanum og ekld vera í þykku 66°N úlpunni minni fer ég bara í góða hettupeysu innan undir kápuna mína til að verða ekki skítkalt. Mér finnst líka alpahúfurnar svo fínar að ég á þær í nokkrum litum." Kápa: Mótor Húfa: Skarthúsið Stígvél: Kaupfélagið Hettupeysa: American Apparel Leggings: Rokk og Rósir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.