Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Page 9
Alvöru hollusturéttir Hollusturéttirnir frá Ávaxtabílnum eru úrvals réttir úr afbragðs hráefni - enginn viðbættur sykur, sætuefni eða hert fita. Hvorki mæjónes, né hvítt hveiti. Hollur skyndibiti er ekki bara hollari heldur líka betri. Þú getur treyst þessum vörum. Kjúklingspasta • Rækjupasta • Ostapasta Pastabakkar 275 g Lífræn holiusta Hér er á ferðinni lífrænt ræktað heilhveitipasta af bestu gerð. Auk þess salatblandan okkar geðþekka, ristuð fræ, hnetur og Dukkah. Girnilegar og hollar sósur eða ídýfur toppa alla rétti. Kjúklingasalat • Rækjusalat • Ostasalat Salatbakkar 275 g Taktuþessu létt Girnilega salatblanda Ávaxtabílsins, ristuð fræ, hnetur og Dukkah. Snarhollar og frískandi sósur eða ídýfur toppa alla rétti. Melónubitar • Grænmetisbitar • Ávaxtasalat Ávaxta- og grænmetisglös Góð á milli mála Þetta eru bitar sem eru fínir milli mála. Melónubitarnir eru í berkinum og því fínn puttamatur - grænmetisglasinu fylgir ískyggilega góð ídýfa og ávaxtasalatinu goggarðu uppí þig með prjóni. Réttir Ávaxtabílsins fást hjá: Skeljungi, Olís, N1, Nóatúni, 11-11, Hagkaupi Kjúklingsloka • Rækjuloka Túnfisksloka Osta- og grænmetisloka Samlokur Bylting á íslandi Um er að ræða annað sérbakað brauð fyrir Ávaxtabílinn - og það verður ekki séð í gegnum þennan hleif - kyrfilega hlaðinn korni og fræjum. Ferska grænmetið er á sínum stað, ásamt fræjum og hnetum. Með þessum samlokum er mæjónesálögum og hvítu hveitibrauðsdögunum létt af samlokum hérá landi. Til lukku með það. Bæði litlir og stórir • Enginn viðbættur sykur Ávaxtaskyrdrykkir Úrvals samspil próteins og kolvetnis. Hreint skyr erfulltrúi próteinsins og banani og aðrir ávextir tryggja kolvetnið. www.avaxtabillinn.is ' Langlokur Sérbakað hoUustubrauð Brauðið er sérbakað fyrir Ávaxtabílinn - massífur hollustuhleifur, sneisafullur af fræjum og kornum. Smurt með svakalega góðum hollustusósum í bland við salatblöndu Ávaxtabílsins. Loks toppað með Dukkah og Klettasalati Kjúklingur Rækjur Túnfiskur - í alvöru

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.