Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 24. APR(L 2008 Helgarblað PV 3,7 MILLJARÐAR í KAUP Á MENGUNARKVÓTA Þau stóriðjufyrirtæki sem áætlað er að byggja á næstu árum færu langt yfir núverandi skuldbindingar Islands í loftslagsmálum, miðað við fulla framleiðslugetu fyrirtækjanna. Miðað við þa losun sem er umfram núverandi heimildir má aætla að fyrirtækin þyrftu að greiða um 3,7 milljarða króna í kaup á losunarkvóta samkvæmt núverandi gangverði hans. \f; '■ Tíjý:>• .§ ■ '3*' s . ■«• " 'V Losun gróöurhúsalofttegunda hjá þeim stóriðjufyrirtækjum sem nú eru í farvatn- inu á íslandi færu langt umfrarn núver- andi skuldbindingar vegna Kyoto-samn- ingsins. Fyrirtækin gætu þó gripið til þess aö kaupa mengunarkvóta frá öðrum löndum eða vinna sér hann inn með verk- efnum á sviði umhverfismála. Milljarða- viðskipti eiga sér stað með mengunar- kvóta og er því ekkert til fyrirstöðu að íslenskir aðilar hasli sér völl á þeim markaði. Geysir Green Energy ætlar að sækja um þessa kvóta vegna jarðhitaverk- efna sinna til að selja þá aftur. Verð á losunarkvótum hækkar Sigurður Friðleifsson, fram- kvæmdastjóri Orkuseturs, segist persónulega telja að verð losun- arheimilda hækki mikið á næstu árum, sérstaklega þar sem allt bendir til þess að frekar verði dreg- ið úr losun gróðurhúsalofttegunda á næstu árum og takmarkað ifam- boð. Nú er Evrópusambandið að þróa markað fyrir viðskipti með losunarheimildir koltvísýr- ings. „Búist er við því að á næsta loftslagsfundi í Danmörku árið 2009 dragi menn enn frekar úr los- un. Efégþekki markaðsfræðina rétt má segja að þar sem framboðið verð- ur takmarkað muni verðið hækka enn frekar," segir Sigurður. Sigurður segist ekki telja að þetta verði til þess að gera stóriðju erfiðara fyrir, heldur gæti allt eins ver- iðlitiðtilkostaþess að reka stóriðju á fslandi fyrir næsta tímabil Kyoto- samningsins. Eins og komi fram í Stearn-skýrslunni er hagkvæmast að orkuffekur iðnaður færist yfir í endurnýjanlega orkugjafa. „Þá er ekkert ólíklegt að við fáum það sem sumir kalla undanþágur. Svo er hitt að ef þessar stóriðjuhugmynd- ir þurfa á kvóta að halda geri það ekki út af við hugmyndina þar sem allir þyrftu kvóta hvort eð er. Kostnaðurinn færi svo út í afurðaverðið," segir Sigurður. Sigurður seg- ■ ir að ef framkvæmdin standist arðsemiskröf- ur eftir að kostnaður vegna öflunar lostrn- arheimilda er tekinn inn í dæmið, sé því ekkert til fyrirstöðu að ráðast í ffamkvæmd- imar. „Þessir aðilar hljóta að gera ráð fyrir þessu sem möguleika," segir Sigurður. MEÐ m ROBERT HLYNUR BALDURSSON bladamodur skrifar: rgþerthb&dv.ls Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum þyrfti að borga um 1,4 milljarða króna á ári fyrir kaup á losunarheimildum á koltvísýringi miðað við gangverð þeirra í dag. Reikna má með því að Olíuhreinsistöðin myndi að minnsta kosti losa um 560 þúsund tonn af koltvísýringi út í andrúmsloftið á ári hverju. Gangverð losunarheimilda á hinum almenna markaði er 22 evrur á hvert tonn. Álver f Helguvík og á Bakka þyrftu hvort um sig að greiða rúmar 900 milljónir króna á ári fyrir kaup á mengunarkvóta miðað við fulla ffamleiðslugetu fyrirtækjanna, en útblásmr koltvísýrings hjá hvom fyr- irtækinu um sig yrði yfir 350 þúsund tonnum á ári. Þess ber þó að geta að ekki er áætlað að starfsemi fyrir- tækjanna verði komin á fiúlt fyrr en á næsta tímabili Kyoto-bókunarinnar, það er eftir árið 2012. Ef miðað er við þann kvóta sem fyrirhugaðar ffam- kvæmdir þurfa við fulla ffamleiðslu- getu umfram núverandi heimildir má reikna með því að heildarkostn- aður þeirra vegna kaupa á mengun- arkvóta yrðu um 3,7 milljarðar króna áári. ALCAN VILL STÆKKA Alcan hefur vlljað stækka álver sitt i Straumsvík, en stækkunin var felld í ibúakosningu í Hafnar- firði. Alcan sótti um kvóta siðasta haust til samræmis við stækkun álversins. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu vinnur það nú að nýrri umsókn um losunarkvóta fyrir úthlutun næsta haust. um eða vinna sér þá inn með verk- efnum á sviði umhverfismála. I lögum um losun gróðurhúsaloft- tegunda segir að atvinnurekstri sé heimilt að afla sér losunarheimilda á annan hátt en með sérstakri úthlut- un losunarheimilda, svo sem með fjármögnun verkefna á sviði bind- ingar kolefrds í gróðri og jarðvegi, með þátttöku í verkefnum á sviði loftslagsvænnar þróunaraðstoðar eða sameiginlegrar ffamkvæmdar eða kaupum á losunarheimildum af öðrum löndum. Fyrirtæki selja kvóta Viðskipti með losunarheimild- ir eru orðin staðreynd og hafa viss fyrirtæki úti í heimi það hlutverk að hafa milligöngu um kaup og sölu þessara heimilda. Ekkert er því til fyrirstöðu að þau stóriðjufyrirtæki sem nú eru í farvatninu muni fara þá leið að kaupa kvóta af öðrum lönd- Yfir losunarheimildum Losunarheimildir þeirra fyrir- tækja sem hugmyndir eru uppi um að byggja á næstu árum fara langt yfir núverandi losunarheimildir ís- lands samkvæmt Kyoto-sáttmál- anum. Þar er gert ráð fyrir um 1,6 milljónum tonna losun á ári, eða 8 milljónum tonna á fimm ára tíma- bili, líkt og úthlutunamefnd losun- ÚTBLÁSTUR BÚFÉNAÐAR Ætla má aö hver kýr losi jafnmikiö og venjuleg bifreið losar við 50 kílómetra langan akstur. Hægt er að stjórna þessu að einhverju leyti með fóðri. Kýr sem fá hluta af fæðu sinni úr korni eða aukaafurðum úr matvælaframleiðslu losa minna metangas en þær sem nærast á heyi. Aukin notkun korns i fóðri nautgripa hefur haft áhrif á að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í landbúnaði á undanförnum árum. UTBLASTUR VEGNA BIFREIÐA Útblástur vegna samgangna er næststærsti liðurinn í útblæstri gróðurhúsalofttegunda á íslandi. Árið 2005 var útblástur frá vegasam- gðngum i kringum 710 þúsund tonn af koltvíoxíði. Fólksbílar á (slandi eru nú í kringum 200 þúsund talsins en heildarfjöldi bifreiða um 230 þúsund. Ætla má að útblástur hafi aukist verulega undanfarin tvö ár. HEIMILDjORKUSTOFNUN Framhald á næstu opnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.