Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Síða 21
PV Helgarblað
FIMMTUDAGUR 24. APRlL 2008 21
Árni Finnsson:
söluna að
athuga
Árni Finnsson, formaður Nátt-
úruverndarsamtaka Islands, telur
í sjálfu sér ekkert athugavert við
það að mengunarkvótar gangi
kaupum og sölum, enda í fullu
samræmi við Kyoto-sáttmálann.
„Það er búið að samþykkja þessi
sveigjanleikaákv'æði og er ekkert
að athuga við þau svo iengi sem
heimildirnar eru byggðar á heið-
arlegum og vönduðum vinnu-
brögðum. Færa má góð rök fyrir
því að þau fyrirtæki sem draga úr
losun eigi að græða á því með því
að geta selt umframkvóta. Meg-
inundirstaða Kyoto-samnings-
ins er engu að síður sú að einstök
ríki einbeiti sér fyrst og fremst að
því að minnka útbiástur gróður-
húsalofttegunda heima lyri r og
kaupi sig ekki frí," segir Arni. Arni
segir ljóst að miklir fjármunir
séu fólgnir í verslun með losun-
arheimildir á koltvísýringi og
að þau stóriðjufyrirtæki sem nú
sækist eftir að byggja verksmiðjur
á næstu árum geti gripið til þess
að kaupa kvóta. Árni segir ljóst
að miðað við núverandi losunar-
heimildir Islands rúmist einungis
eitt álver með 200 þúsund tonna
framleiðslugetu innan ramma
skuldbindinga íslands samkvæmt
Kyoto-sáttmálanum. Árni telur
þau ákvæði Kyoto-sáttmálans
sem snúa að því að aðildarríki geti
unnið sér inn kvóta með því að
v'inna að umhverfísmálum í þriðja
heiminum vera leiðir til sam-
dráttar í losun gróðurhúsaloftteg-
unda í þróunarríkjum. Hann tel-
ur þetta fyrirkomulag frekar ýta
undir úrbætur á sviði loftslags-
mála þar sem það hvetji fyrirtæki
til að vinna að þessum málum.
Assad Razzouk Sa snemm;
tækifærin sem verslun með
losunarkvóta buðu upp a.
Úr Dagens Næringsliv
Dahuashui-virkjunin, kvótinn
sem Norðmenn hyggjast
kaupa kemur frá því verkefni.
DVMVNDJEFFGILBERT
Verslun með hreint loft er nýjasti vaxtarsproti fjármálaheimsins. Undanfarin ár
hafa fyrirtæki ryksugað markaðinn og keypt kvóta sem síðan er seldur áfram með
miklum hagnaði. Það segir sig sjálft að áhöld eru um mikilvægi vistvænna sjónar-
miða í slíkum viðskiptum.
HREINTLOFTTILSOLU
Nýjar veiðilendur fjárfesta og landsins er orkufrekur og breyting- geira, sem mun velta yfir fimm urkenningu Sameinuðu þjóðanna
viðskiptamanna er að finna í los- ar á tækni í honum til að draga úr hundruð billjörðum íslenskra sem vistvænt verkefiii. Það gekk
unarkvóta. Fjölmörg fyrirtæki hafa losunyrðuhvorttveggjatímalfekar króna í ár, að mati þeirra sem til eftír og þegar framkvæmdir hófust
tmdanfarin ryksugað markaðinn og kosmaðarsamar. þekkja. að nýju var virkjunin orðin vistvæn
með tillití til verkefna tengdum Þetta sáu Norðmenn fýrir strax í Kína eru fimmtíu og fimm og deginum ljósara að Sindicatum
losunarkvóta og eru nú tilbúin tíl árið 1997 þegar Kyoto-sáttmálinn menn á vegum Sindicatum, sem hefur ávaxtað sitt pund vel, ef allt
að hefja sölu kvóta með ærnum var í fæðingu. Það varð til þess að hafa þann eina starfa að semja við gengur eftir með kvótasöluna.
hagnaði. þeir þrýstu á um „sveigjanlega kínversk stjórnvöld. Markmiðið er
Eitt þeirra er fyrirtækið Sindi- framkvæmd". Þessi leið er nú orð- að kaupa kvóta af lofdagstengdum Ekki sannferðugt
catum sem er með höfuðstöðvar inmikilvægurþáttursáttmálansog verkefnum sem Sindicatum get- Blaðamenn Dagens Nærings-
í Lundúnum. Maðurinn á bak við opnaði leið tíl að versla með losun- ur síðar selt áfram. „Þetta er gríð- liv ræddu við Axel Michaelowa,
fyrirtækið er Assad Razzouk, en arkvóta. arstór markaður. Og vex hratt," sérfræðing í loftslagsmálum, og
hann stofnaði fýrirtækið ásamt fé- Nú hyggjast Norðmenn kaupa sagði Razzouk. Umbun Sindicat- hann lýsti .yfir miklum efasemd-
lögum frá Nomura Intemational- sinn fyrsta losunarkvóta fyrir um um vegna kvótásölunnar til Noregs um vegna þess hvernig mál þró-
umboðsskrifstofunni og JP Morg- einn og hálfan milljarð íslenskra mun nema tæpum hálfum millj- uðustíKína.
an. Verslun með losunarkvóta króna. Kvótinn kemur frá Dahu- arði. „Þetta er einfaldlega ekki sann-
hefur verið stór vítamínsprauta ashui-vatsnvirkjuninni í Guizhou- ferðugt. Ég á erfitt með að sjá
fyrir fjármálamarkaðinn í Lundún- héraði í Kína, en losunarkvótar Dahuashui-virkjunin verður hvernig þetta verkefni uppfyllir
um og snjallir fjárfestar sjá í henni kínverskra vatnsvirkjana eru um- vistvæn skilmála CDM-kvóta," sagði hann.
tækifæri tíl að breyta kvóta í fjár- deildir. Bygging Dahuashui-virkjunar- Að hans sögn er vatnsvirkjun einn
magn. innar hófst árið 2003, þá var versl- meginþáttur orkuframleiðslu í
Gullnáma framtíðarinnar un með losunarkvóta vart hafin. En Kína og auk þess enginn skortur á
Á annan milljarð „Viðlifumáaðbúatilhreintloft. skömmu eftír að Kyoto-sáttmálinn fjármagni. Hann telur að fjárskort-
Noregur er eitt þeirra landa Og það er arðsamt starf," sagði Ass- var samþykktur stöðvuðust fram- urinn sem hamlaði verkinu áður
sem eiga afskaplega erfitt með að ad Razzouk í viðtali við norska við- kvæmdirvegnafjárskorts. en Sindicatum kom til sögunnar
ná þeim samdrættí í losun gróður- skiptablaðið Dagens Næringsliv. Gareth Philips, ffamkvæmda- hafi verið tilbúningur einn. Það er
húsalofttegunda sem Kyoto-sátt- í grein Dagens Næringsliv er farið stjóri Sindicatum, reri að því öll- mat margra að verslun með losun-
málinn kveður á um. Olíuiðnaður ítarlega yfir þennan nýja viðskipta- um árum að virkjunin fengi við- arkvóta fari fram á afar gráu svæði.
Acer - 3ja ára ábyrgð aœr
7 69.900- 89.900- Fartölvurnar frá Acer hafa verið þær mestseldu síðastliðin fjögur ár. Acer fartölvur koma vel búnar á hagstæðu verði en rúsínan í pylsuendanum er 3 ára ábyrgð en Svar tækni er eini söluaðilinn sem veitir svo langa ábyrgð á Acer fartölvum, viðskiptavininum að kostnaðarlausu. Ekki borga fyrir það sem þú getur fengið ókeypis.
Acer Extensa 5220 Acer TravelMate 5520
o « Hagkvæm fartölva með Intel 1.86Ghz Öflugur AMD tveggja kjarna örgjörvi, 2GB m örgjörva, 1GB vinnsluminni, 80GB hörðum vinnsluminni, 120GB harður diskur, ATi X1250 % disk, 15.4” breiðtjaldsskjá og Windows Vista skjákort, 15.4” breiðtjaldsskjá, Windows Vista ■ tækni stýrikerfi. stýrikerfi ym val ■ m
SVAR TÆKNI - SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.1S