Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Page 26
26 FIMMTUDAGUR 24. APRlL 2008
Umræða DV
ÚTGÁFUFÉLAG: Dagblaðið-Visir útgáfufélag ehf.
STJÓRNARFORMAÐUR: Hreinn Loftsson
FRAMKVÆMDASTJÓRI: Bín Ragnarsdóttir
RIT5TJÓRAR:
Jón Trausti Reynisson, jontrausti@dvjs
og Reynir Traustason, rt@dv.is
FULLTRÚI RITSTJÓRA:
Janus Sigurjónsson, janus@dv.is
FRÉTTASTJÓRI:
Brynjólfur Þór Guðmundsson, brynjolfur@dv.is
AUGLÝSINGASTJÓRI:
Ásmundur Helgason, asi@birtingur.is
DREIFINGARSTJÓRI:
Jóhannes Bachmann, joib@birtingur.is
DVÁNETINU:DV.1S
AÐALNÚMER: 512 7000, RITSTJÓRN: S12 7010,
ÁSKRIFTARSlMI: 512 7080, AUGLÝSINGAR: 512 70 40.
Umbrot: DV. Prentvinnsla: Landsprent. Dreifing: Arvakur.
DV áskilur sér rétt til aö birta aðsent efni blaösins á stafrænu
formi og (gagnabönkum án endurgjalds.
öll viötöl blaösins eru hljóðrituö.
SWDKOKN
■ Mahmoud Abbas, forseti
Palestínu, fékk góðar viðtökur í
íslandsheimsókninni í fyrradag.
‘íslending-
ar eru býsna
hliðhollir
málstað Pal-
estínumanna,
sem bíða
enn eftir sínu
sjálfstæða ríki
semvarboð-
að í samhengi
við stofnun Ísraelsríkis. Jónas
Kristjánsson ritstjóri bloggar
oft um sannleika sem látinn er
liggja á milli hluta. f gær kallaði
hann Abbas valdaræningja og
vestrænan lepp, þar sem hann
hefði rekið samsteypustjóm
Hamas-flokksins ffá völdum.
■ Lögreglan barði niður mót-
mæli flutningabílstjóra við
Rauðavatn í gær. Svo virðist
sem mælir
yfirvaldsins
hafi fyllst í
kjölfar þess
að bílstjór-
amirgripu
til aðgerða
íkringum
heimsókn
Malunouds
Abbasar. Á staðnum vom með-
limir úr víkingasveit Bjöms
Hjarnasonar, sem hann hefur
stækkað til að tryggja almanna-
öryggi, ásamt óeirðalögreglu.
Ástæða þess að óeirðalögreglan
var send á staðinn var ekki sú að
óeirðir hefðu orðið, heldur mun
lögreglan hafa sett bílstjórun-
um þá afarkosti að hverfa frá eða
verða fjarlægðir.
■ Þeir tveir starfsmenn sem
hafa hvað mest fyilt almenn-
ing undrun vegna stjamffæði-
legra iaunakjara hafa nú gengið í
sameiningu til liðs við banda-
ríska fjárfestingarsjóðinn Paine
& Partners. Þetta em þeir Bjami
Ánnannsson, sem fékk 900
milljónir króna fyrir að hætta hjá
Glitni, og FrankO. Keite, sem
fékk 510 milljónir við starfslok
hjá Noregsarmi sama banka.
Bjami segist í viðtalið við Mark-
aðinn að hann sé ekki bjartsýnn
á þróun efnahagsmála í heimin-
um. Ólíklegt er þó að persónuleg
fjárhagsmál plagi hann.
■ BjörgólfúrThorBjörgóifsson
sagði við danska viðskip tablaðið
Börsen að hann hygðist halda að
sér höndtim
í fjárfest-
ingum í það
minnsta
framað
áramótum.
Hann telur
að verðið
muni lækka á
næstu mán-
uðum og bíður þess að bank-
ar neyðist til að seija fyrir hönd
viðskiptavina sinna. Heyrst hef-
ur að sumir íslenskir fjárfestar
beitti þeirri einföldu fjárfesting-
arstefnu að fylgja Bjöggunum
og fjárfesta alltaf í kjölfar þeirra,
enda hefur flest breyst í gull sem
þeir snerta, líkt og hjá Mídasi
forðum.
Gullkálfar í féþúfu
LEIÐARI
REYNIR TRAUSTASON RITSTJÓRISKRIFAR.
M
Lífeyrissjóðir á íslandi
eru fyrirbæri sem
fæstir skilja þótt þeir
séu í eigu launafólks.
Sjóðimir hafa dafnað af fé
sem er án hirðis. Stjómend-
ur þeirra em gjarnan gull-
kálfar sem ná að smjúga inn
í féþúfuna og fara helst ekki
út aftur. Raunvemlegt lýð-
ræði í skipan stjóma lífeyr-
issjóðanna er ekki til. Klíkur
skipa stjórnarmenn og halda
hinum almenna sjóðfélaga
fjarri. Dæmi em um að stjórnarmenn fari í mútuferðir
til útlanda á vegum aðila sem em að næla sér í rekstrarfé með
ósmekklegum hætti. Þeir fjármunir sem streyma frá almenningi
inn í sjóðina em gríðarlegir. Lögbundin iðgjöld em að lágmarki
10 prósent af launum sem þýðir að meðaljóninn greiðir yfir 300
þúsund krónur á ári. Til að sanngirni sé gætt skal tekið fram að
sumir lífeyrissjóðanna hafa af alúð ávaxtað sitt pund og hafa sett
sér reglur um það með hvaða hætti stjórnendur koma fram fyrir
hönd sjóðanna.
Fœstir sjóónmui liafu leglur Uvaö varöar niútiiferðirstjórnenda siiina.
Fæstir sjóðanna hafa regl-
ur hvað varðar mútuferð-
ir stjórnenda sinna þótt
jákvæðar undantekning-
ar sé að finna svo sem hjá
Lífeyrissjóði starfsmanna
ríkisins. Aðrir sjóðir em
gjarnan með loðið orða-
lag um að forðast skuli að
starfsmenn komist í þá
stöðu að þiggja gjafir eða
boðsferðir. Skýrar siða-
reglur skortir og dæmi
em um að menn hagi sér
eins og viðkomandi sjóðir séu í einkaeigu þeirra. DV spurði
nokkra stærstu lífeyrissjóðina um boðsferðir á þeirra vegum og
bað um sundurliðun á hverri ferð. Þessu gátu engir þeirra sem
þiggja boðsferðir svarað skýrt þar sem ekki væri haldið bókhald
yfir mútuferðirnar. Gullkálfarnir halda ekki bókhald. Full ástæða
er til þess að Alþingi komi til skjalanna og setji þau lög um lífeyr-
issjóði sem tryggja að mútuferðir verði ekki sjálfsagðar. Eðlilegt
er að löggjafinn setji sjóðunum siðaskrá sem gætir fullkomiega
hags almennings sem á enga lýðræðislega leið inn í sjóðina.
SVEIFLAÐU KYLFUNNI
SVARTHÖFÐI
DV-MYND ÁSGEIR
Loksins, loksins, loksins. Loks-
ins. Var ekki kominn tími á
almennileg átök milli lögreglu
og almennings? Var ekki kominn
tími á piparúða og kylfur á lofti?
Stóra skildi og skapmikla mótmæl-
endur? Og lögreglu að störfum? Um
að gera að láta mótmælendur vita
að þeir komast ekki upp með hvað
sem er. Lögreglan hefúr lengi verið
gagnrýnd fyrir að taka ekki með
sömu hörku á mótmælum atvinnu-
bílstjóra og fýrri mótmælendum.
Þannig tók lögreglan almennilega
á Bjargvættum íslands (sem voru
reyndar ekki betur að sér í íslenskri
tungu en svo að þeir kölluðu sig
Saving Iceland), fylgdist vel með
þeim, jafnvel svo kalla megi njósnir
og handtók nokkra - fyrir utan að
hafa að sögn keyrt viljandi á einn
þeirra. Og að sjálfsögðu Iét lögregl-
an gulu mótmælenduma við Jiang
Zemin ekki komast upp með neitt
múður og keyrði á einn þeirra, þó
það hafi víst verið óvart.
En lögreglan hefur sem sagt
verið harðlega gagn-
rýnd fyrir að taka
ekki á uppsteyt atvinnubíl-
stjóra af nægilegri hörku.
Og kannski hefur sviðið
undan gagnrýninni. En nú
hefur lögreglan loksins rek-
ið af sér slyðruorðið, tekið á
mótmælendum af fullri hörku, beitt
piparúða (með miklum tilþrifum)
og sveiflað kylfúm og danglað í ein-
hverja. Og ekki skorti handtökumar
í gær. Fjöldinn allur af mót-
mælendum handtekinn.
Svarthöfði man ekki
svo langt aftur að
hann hafi nokkm
sinni orðið vitni að svona
löguðu. Reyndarhefur
Svarthöfði heyrt af slíkum
átökum og jafnvel lesið um þau
í sögubókum. En að verða vitni
að svona er algjörlega nýtt. Gefúr
Svarthöfða meira að segja nýja sýn
á lögregluna. Það getur ekki annað
en fýllt hvem íslenskan ættjarðar-
vin miklu stolti að verða vitni að því
að lögreglumenn, vopnaðir kylf-
um, úða og skjöldum, raði sér upp
í óvígan vegg til að ryðja skrflnum
burt Þetta sem við höfum hingað til
bara vanist að sjá frá útlöndum. Nú
loksins getum við sagt að við stönd-
um í fremstu röð á heimsvísu.
Nú skulum við bara vona
að varaliðið hans Bjöms
Bjamasonar verði að vem-
leika sem allra fýrst, og sem best
vopnum búið.
En auðvitað nær ekki nokk-
urri átt að einn þeirra sem
lögreglan átti við skyldi
kasta grjóti að lögreglu og beint í
andlitið á einum lögreglumann-
inum. Slíkt er ofbeldi og með öllu
óafsakanlegL
DÓMSTÓLL GÖTUIVIVAR
Á AÐ LEVFA ÁFENGISAUGLÝSINGAR?
.Nei, það finnst mér ekki. Það hefur
slæm áhrif á fólk og þær auka drykkju
að einhverju leyti."
Kjartan Björnsson, rafvirki, 20 ára.
Já, það má alveg auglýsa þetta eins og
allt annaö. Ef það er verið að selja
áfengi þá má alveg auglýsa það. Þetta
er hvort sem er auglýst sem léttöl eða
eitthvaö."
Helgi Hannesson, nuddari, 33 ára.
„Já, af hverju ekki segi ég bara. Það er
náttúrlega verið að auglýsa þetta
erlendis svo mér finnst það bara ailt í
lagi. Kannski ekki sterkt vín en bjór og
léttvín mætti alveg auglýsa.
Ólafía Ólafsdóttir, matráður, 42
ára.
„Nei, alls ekki, hreint ekki. Já, ég held
að það myndi örugglega auka drykkju.
Ég sé það á Spáni hvað það hefur allt
önnur áhrif, fólk drekkur miklu meira
áfengi.
Magnús Kristjánsson, fyrrverandi
kaupmaður, 78 ára.