Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Qupperneq 30
30 FIMMTUDAGUR24.APRÍL2008
Menning DV
MENNING
Sýningaropnun íAnima
Kristinn Már Pálmason opnar málverkasýninguna Miðstöðina í Anima
galleríi á laugardaginn kl. 17. Kristinn hefur í gegnum tíðina þróað kerfi
' tákna, ímynda og forma sem innihalda vísanir i tímann, nýaldarhyggju,
kenningar C.G. Jung um erkitýpur, trúarbrögð, pólitík, eðli„tælandi
verðmæta" og yfirskilvitið. Kristinn á að baki ellefu einkasýningar auk
fjölda samsýninga. Sýningin stendur til 17. maí.
iciiiskim
áður en ég dey
JENNY DOWNHAM
r Jha) dJplK rtijo tuib 1 lw«b Mil þó «i. Wrnrl kóL f.lr>mliOa ehbrC
■Vc M
Lífið tekur
enda
Lífið tekur enda. Það vita
allir. En hin sextán ára Tessa,
sem er langt leidd af ólæknandi
sjúkdómi og á aðeins fáeina
mánuði ólifaða, hugsar meira
um dauðann en flestir jafnaldr-
ar hennar. Hún ædar að nota
tímann vel og setur saman lista
yfir allt sem hún vill gera áður
en hún deyr. Fyrsta atriðið á
listanum er að sofa hjá.
Áður en ég dey eftir Jenny
Downham er í senn óður til
lífsins og óvægin frásögn af því
þegar lífið fjarar út. Bókin hefúr
sópað að sér verðlaunum og
notið mikilla vinsælda víða um
heim.
Skáldævisag-
an í eina bók
Bernskan er skáldævisaga
Guðbergs Bergssonar, innileg
og heill-
andi firásögn
þarsem
Guðbergur
rifjar upp
bemskuár
sín í Grinda-
vík, leitar
uppi horfna
tímaog
staði og segir sögu þeirra með
augum fullorðins manns sem
sér sjálfan sig gegnum foreldra
sína og umhverfið sem ól hann.
Skáldævisagan kom upphaf-
lega út í tveimur bindum, Faðir
og móðir og dulmagn bernsk-
unnar og Eins og steinn sem
hafið fágar. Fyrir fyrri bók-
ina hlaut Guðbergur íslensku
bókmenntaverðlaunin 1997 og
hin var tilnefnd ári síðar. Báðar
vom tilnefndar til Bókmennta-
verðlauna Norðurlandaráðs.
Bókin tilheyrir nýrri kiljuseriu
Forlagsins, fslenskklassík.
Ljóðasafh
Steins
Vaka-Helgafell endurútgef-
ur nú Ijóðasafn Steins Stein-
arr sem hefur verið ófáanlegt
um skeið en birtist hér í nýjum
búningi. Ljóðasafnið hefur að
geyma öll þau ljóð sem Steinn
bjó sjálfur til
útgáfú auk
ýmissa ljóða
semekki
komu út á
bókfyrren
ríflega þrem-
ur áratug-
um eftir lát
hans. Fremst
í bókinni er jafnframt ritgerð
Kristjáns Karlssonar um skáld-
skap Steins. Þegar Steinn lést
á fimmtugasta aldursári vorið
1958 hafði hann öðlast sess
sem eitt virtasta ljóðskáld ís-
lendinga á 20. öld. f ár em liðin
100 ár frá fæðingu Steins og 50
ár frá dánardægri hans.
Tekur áskorunum „Þetta snýst um
ao taka askorun og gera hluti í
staðinn fyrir að sitja á kaffistofunni,
kvarta yfir því hvað þetta er erfitt og
vera leiðinlegasti gaurinn í hverju
einasta hádegi." DV-MYNDSigurður
VIÐTVL
Þorsteinn J. Vilhjálmsson hefur starfað í Qölmiðlum frá
árinu 1982. Nú síðast stjórnaði hann menningarþættinum
07/08 bíó leikhús í Rikissjónvarpinu sem lauk sínum fyrsta
vetri á skjánum i síðustu viku. Heimildamyndagerð er Þor-
steini líka ástfólgin og hefur hann nú gert fjórar slíkar. Sú
nýjasta var frumsýnd á dögunum, mynd um félagsskap
írskra karla sem hafa hist einu sinni í viku í 130 ár. Þorsteinn
sagði Kristjáni Hrafni Guðmundssyni frá myndinni, tjáning-
arþörf karla og kvenna, áliti sínu á menningarumfjöllun á
íslandi og leiðinlega gaurnum á kaffistofunni.
Undirbúningur er að hefjast fyrir þungamiðju Listahátíðar:
Fjórföld sýningarlok í Hafnarhúsi
Síðusm forvöð em nú að sjá sýn-
ingar fjögurra merkra, íslenskra
listamanna í Hafnarhúsi. Öllum yf-
irstandandi sýningum á safhinu lýk-
ur nefnilega á sunnudaginn en þá
verður hafist handa við
undirbúning Tilrauna-
maraþons sem er viða-
mesta sýning sem Listasafit Reykja-
víkur hefúr staðið fyrir frá upphafi.
Á sýningu Sigurðar Guðmunds-
sonar, Mállausir kjarnar, eru um tutt-
ugu stór ljósmyndaverk sem aldrei
LIST
hafa verið sýnd áður. Þetta em fyrstu
ljósmyndaverkSigurðarsíðan 1980.
Þögnin á sér ólíkar birtingar-
myndir en á sýningunni Þögn er
varpað ljósi á það hversu þögnin er
vanmetin. Fyrir sýninguna voru fjór-
ir kunnir myndlistarmenn, Finnbogi
Pétursson, Finnur Amar Amarson,
Haraldur Jónsson og Harpa Árna-
dóttir, beðnir um að gefa sig á vald
þagnarinnar. Listaverk þeirra em
unnin með ólíkri nálgun á viðfangs-
efrtinu en með sama markmið: Að
skapa vettvang þar sem þögn ríkir
Á sýningu Gunnhildar Hauks-
dóttur, D-8, em innsetningar, mynd-
bandsverk og gjörningar. Oft með
einföldum vísunum sem opnar em
fyrir túlkun áhorfandans og fjalla um
manninn, umhverfi hans ogviðmið.
Loks er að ljúka sýningu Errós,
Ofúrhetjum, þar sem ofúrhetjur em
í aðalhlutverki eins og yfirskriftin
bendir til. Þar er meðal annars verk-
ið Vísindaskáldskaparvíðátta, rúm-
lega þrettán metra langt verk sem er
„Það em margir sem hafa spurt
mig í gegnum tíðina hvar ég fæ þess-
ar hugmyndir. Ég svara eiginlega allt-
af á sama veg: ég horfi og ég hlusta,"
segir Þorsteinn J. Vilhjálmsson um
það hvemig það kom til að hann
gerði myndina um The Bohemi-
ans sem hann frumsýnd í Listasafrd
Reykjavíkur nýverið. The Bohemi-
ans er félagsskapur karlmanna sem
syngja hver fyrir annan, þjóðlög,
óperuaríur eða annað sem stend-
ur hjarta þeirra næst. Þeir hafa hist
á þriðjudagskvöldum allt frá árinu
1878, eða í hundrað og þrjátíu ár.
„Ég heyrði af þessum karlaklúbbi
í gegnum írskan félaga minn sem er
búsettur á íslandi, Brian FitzGibbon,
en pabba hans var boðið að syngja á
kvöldi hjá þeim," útskýrir Þorsteinn.
„Mér fannst þetta strax svolítíð for-
vitnilegt, þó ekki nema bara vegna
þess að félag sem heitir svona stóru
nafni geti verið svona lítið. Það tel-
ur í mesta lagi hundrað og fimmtíu
manns og flestir komnir á efri ár.“
Þorsteinn kveðst síðan hafa hitt
pabba Brians nokkrum mánuðum
seinna og fékk þá að heyra meira um
klúbbinn. „Ég fékk hann með mér í
lið til að tala við þá. Það tók svolítinn
tíma. Ég þurfti að skrifa formleg bréf,
það þurftí að ákveða dagsetningu,
bera þetta undir stjóm og fleira.
Þetta var ekki bara eitt símtal og svo
kem ég. Það höfðu aldrei verið tekn-
ar myndir af samkomunni áðui; fyrir
utan eitt skiptí þegar írska sjónvarpið
tók stutt myndskeið og viðtal við þá.“
Meira en sniðugir
karlar að syngja
Stóra vandamálið við þetta allt
saman að mati Þorsteins var hins
vegar að búa til úr þessu mynd. Eitt-
hvað annað og meira en bara skrá-
setningu á söng. „Ég held að mynd-
in sem slík sé ótrúlega mínimalísk í
forminu. Hún títur sakleysislega út
ef svo má segja. En samt em þetta
nokkur stef sem ég er að leika mér
með. Vináttan er auðvitað eitt, ell-
in eða dauðinn annað. Svo er þetta
ósagða sem er á milli manna, sem
liggur einhvem veginn í loftinu. Það
er bæði gleðin sem fylgir því að fá
sér Guiness og viskí og gleðin yfir
hinu og þessu. En það er líka mikill
kvíði fyrir dauðanum, þessi hring-
rás,“ segir Þorsteinn.
Þrátt fyrir að myndin sé ekki ýkja
löng og fr ekar mínimatí'sk í forminu
er fullt af elementum í henni sem
Þorsteini fannst skipta máli að hafa.
Hann segir ekkert mál að mynda
einhvem, reka upp í hann hljóð-
nema og búa til eitthvað úr því. „En
það er meira mál að búa til einhvern
veginn stærri heim í kringum það,
eitthvað sem vísar út fyrir sig. Eitt-
hvað meira en voða sniðugir, gamlir
karlar að syngja."
„Það tók nokkra mánuði að fá
leyfi og svo flaug ég út með Brian
og tók þetta upp,“ segir Þorsteinn
en efrtíð er tekið upp í mars-apríl
Erró Ofurhetjusýning Errós er ein af
þeim sem lýkur um helgina.
stærsta verk Errós í eigu Listasafns
Reykjavíkur.
Tilraunamaraþonið er þunga-
miðja Listahátíðar í Reykjavik í ár.
Að því koma rúmlega fjörutíu virt-
ir lista- og vísindamenn úr alþjóða-
samfélaginu. Sýningin verður opnuð
15. maí.