Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Side 39
DV Helgarblað FIMMTUDAGUR 24. APRlL 2008 39 HEILSAN ER MIKILVÆG Bjargey Aðalsteinsdóttir er menntuð frá (þróttakennaraskólanum á Laugarvatni og er með mastersnám ((þróttavisindum frá Bandaríkjunum. Auk þess að vera menntaður heimilisfræðikenn- ari. Hún rak Þokkabót í nokkur ár. Bjargey Aðalsteinsdóttir B.Ed, MA hefur veriö virk í líkamsrækt síöan hún var 12 ára. Hún er vinsæll námskeiðahaldari og fyrirlesari um heilsueflingu. En í viötali við Sirrý segir hún frá því að stundum langar hana aö hætta og snúa sér aö öðru, því þaö er eins og fólk hlusti ekki, fitu- faraldur herjar á þjóöina. Hún gefst þó ekki upp og kennir fólki aö framleiða hammgjuhormon og aö halda í kvenleikann og karlmennskuna. Þrátt fyrir ljufa og hvetjandi n framkomu er Bjargey óhrædd viö að segja sannleikann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.