Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 24. APRlL 2008 Helgarblað DV k i'i ■ a » v ENDURKOMUR FORNFRÆGRA HLJÓMSVEITA HAFA ALDREIVERIÐ VINSÆLLI EN UND- ANFARIN ÁR. Á TÓNLISTARHÁTÍÐUM ÚTI í HEIMI ERU GAMLIR ROKKHUNDAR AÐ KOMA SAMAN ÚR ÖLLUM ÁTTUM. ÍSLAND HEFUR LÍKA ÁTT SÍNAR ENDURKOMUR í GEGNUM TÍÐINA OG TÓK DV SAMAN LISTA YFIR HELSTU KOMBAKK LANDSINS. UTANGARÐSMENN > h,Ufb U°8PoU°ck-bræður stofnuðuUtangarðsmenn í ársbyrjun 1980 eftir aö nafa kynnst í Kassagerðmm árið áður. Hljómsveitin varð ekki ianglíf hélt sínaíí töttÓ?CÍkaíHá1"0 AWÓÍ15' ágÚSt Í98LUtangarðsmenn komu aftur « l ka Uf? tV° log,fyrir sjónvarpsþáttinn Stutt í spuna árið 1999. Ári semna fórui þar svo í stutta tónleikaferð sem hófst 14. júlí í Neskaupstað oe Sn * uva eftlrmin0ilegui0 tónleikum íyflrfúllri Laugardalshöll níu dögum seinna. Hljómsveinn kom síðan saman í þriðja sinn á afmælistónleikum Bubba ið hífneí Ukí° T'ft jUní 2°m' Samkvæmt síðunni bubbi.is sýndi sveitin þar aö hun er líklega kraftmesta rokksveitin sem Bubbi hefur starfað með. 9' 'V •«: 'k r- ' ' " ' I I m ■ I ÞURSAFLOKKURINN , bursaflokkurinn hélt sína fyrstu tónleika í febrúar árið 1978 og á þvi þrjatíu áraafinæli í ár. Af því tiiefhi hélt flokkurinn stórtónleika í aUgatdna í011 fyrirskemmstu eins °gfrægt erorðið. Endurkomaþeirra !*r™dlð,uppáSlgenÞeir bættu Við tónleikum víða álandsbyggðinni. í tilefm afmælisins gaf Þursaflokkurinn út heildarsafn sitt sem hefirr fengið einrómalofgagnrynendaoghreiðraðumsigávinsældalistum Þessi endurkoma er dæmi um virkilega vel heppnað kombakk JET BLACKJOE Rokkhundarnir í let Black Joe byrjuðu í upphafl tiunda aratuganns og fóru Páll Rósinkrans og Gunnar Bjarni Ragnarsson þar ffemstir í floöa. Sveit- in náði miklum vinsældum og gaf út þrjar plotur, Jet Black Joe anð 1992, You Aint Here 1993 og Fuzz 1994 en sveitín lagði óvænt upp laupana 199b. FlestaUir töldu lífdaga sveitarinnar talda og ekki síst meðhmir hennar en árið 2002 var ein óvæntasta endurkoma síðan ara þegar Jet Black Joe lek á Eldborg. Síðan þá lék sveitin á fleiri og fleiri tónleikum og gaf loks ut sina flórðu plötu árið 2006. Sveitin mun svo halda stortónleika í Laugardalsholl í maí og aldrei að vita nema hún sendi frá sér aðra plötu. mm HAIVI Goðsa^iakennda rokkhljómsveitin Ham starfaði á árunum 1988-1994. ' Jómsveltln átn dyggan áðdáendahóp og á enn í dag. Sveitin telst þó til °8 ÞÓm braotryðjandi 1 sPilun Þyngra rokks á íslandi. Meðlimir “7 voru með^ annars óttarr Proppé, Arnar Geir Ómarsson, S. Bjorn Blondal, Sigurjón Kjartansson, Jóhann Jóhannsson og Flosi Þorgensson. Ham lá lengi í dauðakippunum og hélt fleiri lokatónleika FyrStagÍggÍð ftá loka' loka<loka- tónleikunum var árið SKÍTAMÓRALL Áið 1989 tóku fjórir fjórtán ára guttar frá Selfossi sig til og stofnuðu hljómsveitina Skítamóral. Þetta voru þeir Arngrímur Fannar, Gunnar Ólason, Herbert Viðarsson og Jóhann Bachman. Heiðurinn afnafni sveitarinnar á enginn annar eri sjálfur Einar Bárðarson sem hafði hugsað sér nafriið á heavy- metal-rokkbandi sem hann ætlaði að stofna í gríni. Skítamórall ætlaði upphaflega að spila ábreiðulög eftir Led Zeppelin, Deep Purple og Uriah Heep. Það breyttíst þó þegar á leið og varð sveitín ein ástsælasta popphljómsveit landsins. Árið 1992 tók Skítamórall þátt í Músíktilraunum, endaði i urshtum enlét í minni pokann fyrir Kolrössu kxókríðandi. f kjölfarið tók sveitín sér smáffí og kom sér ekki aftur í gang fyrr en í október 1994, Á þeim tima tóku þeir upp sitt fyrsta lag, Tannpínupúkann. Um sumarið 1995 túraði sveitín svo vítt og breitt umlandið og söng sig inn í hjörtu landsmanna. Arið 1997 gekk Einar Ágúst Víðisson til liðs við sveitma sem hélt áffam að bera út boðskap íslenska poppsins allt tíl ársins 2000 þegar ósættí og þreyta urðu til þess að sveitin hættí. ,^rið 2902 kom sveitín svo saman á nýjan leik og átti glæsilega endurkomu á hlustendaverðlaunum FM 957 það árið. Árið 2005 kom út síðasta plata sveitarinnar Má ég sjá, og í upphafl árs 2007 tilkynntí sveitín að nú væri Skítamórall aftur farin í frí - jafrivel fyrir fullt og allt. SÁLIN Það er á mörkunum hvort Sálin eigi að vera í þessum hópi. Þeirra pása var nefni- lega það stutt miðað við aðrar hljömsveit- ir að margir muna vart eftir henni. Þó stóð hvíldin yfir í tvö ár, frá vorinu 1993 til vors- ins 1995. Liðsmenn tóku sér fyrir hendur önnur verkefni, meðal annars með öðrum hljómsveitum, og er skemmst að minnast hljómsveitarinnar Pláhnetunnar sem Stet- án Hilmarsson og Friðrik Sturluson bassa- leikari stofnuðu. Hún náði þó aldrei þeim vinsældum sem Sálin naut, enda fór það svo að strákarnir urðu vinir á ný og gott ef þeir hafa ekki látíð þau orð falla í viðtölum að Sálin muni aldrei hætta aftur. Mislangar pásur eru þó alltaf inni í myndinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.