Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Page 66
66 FIMMTUDAGUR 24. APRlL 2008
Helgarblað PV
Ég sit í bíósal í Tartu í Eistlandi og er að horfa
á Rambó slátra gulu fólki, samkyiihneigðum,
trúleysingjum og öðru illþýði. Ég skemmti
mér ágætlega, en mig undrar í leiðinni að
þetta skuli gleðja mig svona. Eitthvað í upp-
eldi mínu segir þó að einmitt svona eigi af-
þreying að vera. Arið 1985 var ég sjö ára nemi
í fsaksskóla. Á sama tíma var Sylvester Stall-
one bæði Rambó tvö og Rocky fjögur, og tók
harkalega á vondum mönnum með skrýtna
hreima og enn skrýtnari stjórnmálaskoðanir
í þeim báðum. Maður myndi halda að fleiri
væru sama sinnis og vildu endumýja kynnin
við æskuhetjurnar. En hér er ég langelstur í
salnum. Hvað veldur?
Eins og velgengni hinna nýju Star Wars-
mynda sýndu fram á er það heilmikill iðn-
aður að leyfa mönnum á fertugsaldri með
stækkandi bumbur og hækkandi kollvik að
endumpplifa æskuminningarnar, þegar far-
ið var á Star Wars-mynd í Tónabíói eða Nýja
Bíói. Verst að ekki skuli vera hægt að fara á
Tommaborgara eða Sprengisand á undan til
að fullkomna daginn.
En engin slfk nostalgía er til í Eistlandi.
Jafnaldr- ar mínir hér í landi ólust
upp und- ir kommúnismanum og
hafa því ekki hugmynd um hver
eða hvað Rambó er, jafnvel
þótt hann hafi um tíma átt
Líklega muna flestir sem vom unglingar um
miðjan 10. áratuginn eftir 80’s-partíum. Strax
árið 1992 urðu Duran Duran og Boy George
aftur vinsælir um hríð. Hér heima vom Greif-
amir grafnir upp nokkru síðar og fengnir til
að spila á menntaskólaböllum, meðan vísan-
ir í „Með allt á hreinu" gengu manna á milli
í frímínútum. Hent var gaman að tímabilinu
um leið og það var dásamað, og vissulega em
80‘s-synthpoppararnir í skærum jakkafötum
hallærislegir. Þeir hafa
þó það sér tU
ágætis að
hafói
Góðir talíbanar og
vondir
Endurkoma Rambós
nú og Rockys fyrir skömmu
eru þó ekki eina dæmið um
að kvikmyndir sæki aft-
ur í 9. áratuginn. Óskars-
verðlaunamyndin í ár,
No Country for Old Men,
á að gerast 1980. Sömu
sögu má segja um aðrar
myndir sem nýlega hafa «
verið í bíó, löggumynd-
ina We Own the Night
eða Charlie Wilson’s War.
FjaUar sú síðamefnda um
innrás Rússa í Afganistan,
þá sömu og Rambó batt eft-
irminnilega enda á í Rambó
3 með aðstoð talíbanahreyf-
ingarinnar.
Þaðvekurtalsverðvonbrigði
að talíbanarnir úr Rambó 3 snúi “zm
ekki aftur í Rambó 4, eftilvillyrðu
samskipti hans við Rambó önnur TL
nú en þau voru þá, árið 1988.
Af öðrum nýlegum myndum \
með 80’s-tengingu má nefna Music \
and Lyrics, þar sem Hugh Grant leik- \
ur afdankaðan 80’s-poppsöngvara, og \
Transformers, sem er byggð á vinsælum
leikföngum frá 9. áratugnum. Hérlendis
sneri Baltasar Kormákur svo aftur til 9. ára-
tugarins með myndinni Little Trip to Heaven
í lok árs 2005.
i 7. áratuginn, þar
sem myndin er
nokkurs kon-
ar ffamhald
af The
^^Gradu-
P. ate.
Definitely Maybe er mynd sem kom út í ár
og gerir allt það sem Rumor has it gerir ekki.
Hún er staðsett kirfilega á 10. áratugnum, og
er líklega fyrsta „sögulega kvikmyndin" sem
gerist á þeim áratug. Fjallar hún um Will Hay-
es sem vinnur á kosningaskrifstofu Bills Clin-
ton árið 1992. Eftir því sem líður á áratuginn
minnka gsm-símamir og Clinton flældst í
hvem skandalinn á fætur öðrum. Þetta vom
saklausari tímar, finnst manni, eins og nán-
ast alltaf þegar maður sér mynd um fortíðina.
Jafnvel fom'ð sem maður man eftir sjálfur.
Sagan endurtekur sig
En það er ekld bara í poppmenningunni
sem allt fer í hringi. í bemsku man maður
eftir því að stöðugt var talað um Persaflóa-
stríð í fréttum. Nema hvað að þá áttust við
íran og frak. Nafnið festist þó frekar við stríð
Bandaríkjanna og íraks árið 1991, og man
undirritaður eftir að hafa eytt heilu nóttun-
um í gaggó að horfa á CNN í beinni, sem var
þá sjónvarpað á nætumar í fyrsta sinn. Ann-
ar Bush forseti kom svo átta árum eftir þann
fyrri, og annað Persaflóastríð 12 árum á eft-
ir því síðasta. Vakti hvort tveggja minningar
ffá gagnfræðaárunum. Nú gætí farið svo að
Clinton komist aftur í Hvíta húsið. Og er þá
hætta á því að menntaskólaárin hellist yfir
mann á ný. Það er næstum því ógnvekjandi
tilhugsun að Barack Obama vinni, og maður
þurfi að fara að eiga við eitthvað nýtt. Því það
er jú þrátt fyrir allt léttir að geta treyst á þekld
vörumerki.
Duran Duran og Greifarnir
Meðal væntanlegra stórmynda nú em
svo GI Joe, einnig byggð á leikföngum frá
áratugnum, og Indiana Jones fjögur, en fyrri
myndirnar um hann komu út árin 1981-
1989. Líklega em þessar myndir ekki síður
gerðar fyrir foreldra sem vom sjálfir á barns-
aldri á 9. áratugnum.
Það má segja nostalgían fyrir 9. áratugn-
um hafi byrjað nánast áður en honum lauk.
Stundum virðist heimurinn ekki þróast línulega held
ur í hringi. Valur Gunnarsson upplifði endurtekning-
una í endurkomulu»H!vHl^iiiT»i»T^iTBnog J s
GEORGE BUSH
Sneri aftur í aggresífri
sportúgáfu.
í / J ’i m '/ f ■ m gert iptÆB W ná- £&&& kvæmlega það sama áður. 80‘s-tískan er að minnsta kosti auðþekkjanleg. [
;/ -Æ Ástarmál í skugga Clintons En hvar eru 90’s? Kvikmyndin ífiy' Rumor Has It frá 2005 er ein fyrsta ■K? „sögulega kvikmyndin" sem á að H gerast á 10. áratugnum, eða nán- K ar tiltekið árið 1997. Það kemur P' þó brátt í ljós að hér er ekki um að K ræða 90‘s-nostalgíu, heldur er sótt & ? Mtý.