Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Qupperneq 68

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Qupperneq 68
68 FIMMTUDAGUR 24. APRlL 2008 SAGAN ÖLL DV ■< »*• Fjóröa október síöast liöinn var hálf öld liöin frá því fyrsti gervihnöttur- inn, Spútnik 1, var sendur út í geiminn. Geimferöakapphlaup stórveld- anna í austri og vestri efldist. EFTIR: KARL lANS Spútnik 1 Teikning af fyrsta Spútnik-gervihnettinum á sporbraut um jöröu. Rússneska oröið sputnik merkir ferðafélagi. VALDABARATTAIGEIMNUM Mikið áróðursgildi Áróðursgildi ferða Spútniks 1 fyrir Sovétríkin var mikið. Á þessu veggspjaldi er geimferðinni fagnað. Ferð Spútniks 1 út í geiminn sendi áhyggjubylgjur um Vesturlönd og þar töldu margir kommúnismann í Sovétríkjunum hafa sigrað. Al- menningi og stjórnvöldum í BNA varð skyndilega ljóst að Sovétmenn gætu sent þangað eldflaugar búnar kjarnavopnum. f Spútnik 1 voru tveir útvarps- sendar og sendu þeir frá sér merki sem allir radíóamatörar gátu numið innan 21 dags. Gervihnötturinn var kúlulaga og vóg 84 kílógrömm. Eftir 92 ferðir um sporbraut brann hann upp í andrúmslofti jarðar. Reyndar hafði geimferðakapp- hlaup stórveldanna hafist nokkru fyrr. Arið 1954 fór rússneski eld- flaugaverkfræðingurinn Sergei Kor- oljov ffarn á að fá að þróa gervihnött sem farið gæti umhverfis jörðina. Vamarmálaráðherra Sovétríkjanna, Dmitri Ustinov, veitti honum leyfið. í ágúst ári síðar tjlkynntu stórveldin að hvort um sig ynni að gerð gervi- hnatta. Litið var á áætíanir Sovét- manna sem innantóman áróður og því urðu viðbrögðin sterk þegar þeir urðu fyrstir til að senda gervi- hnött út í geiminn. Óvænt þróun Eftir þessa framgöngu Sovét- manna jókst krafan um að BNA næðu forustunni. Stjómvöld í BNA ákváðu að auka fjárveitingar til kapphlaupsins og grunnur var lagður að NASA, National Aero- nautics and Space Administration, eða Geimferðastofnuninni. Með ógnarhraða var fyrsti gervihnöttur BNA tilbúinn á skotpailinn en hann hét Explorer 1. Sovétmenn náðu að senda annan gervihnött af stað áður en Explorer skaust til himna 31. janúar 1958. Leiðtoga Sovétríkj- anna, Níkíta Khrústsjov, var mikið í mæli októberbyltingarinnar. Um mun að koma annarri geimferðar- borð í því geimfari átti að vera fyrsta áætíun af stað í tilefni af 40 ára af- lifandi veran sem færi út í geiminn. Lajka á loft Sovéskir geimverkfræðing- ar vom ekki nema fjórar vikur að smíða Spúmik 2. Honum var skotið út í geiminn 3. nóvember 1957 og í gervihnettinum kúrði Lajka, þriggja ára tík frá Moskvu. Ljóst var frá upp- hafi að Lajka mundi ekki koma lif- andi til jarðar aftur því ekki var mögulegt að láta Spútnik 2 lenda aftur á jörðinni. Sú staðreynd vakti mikla samúð, ekki síst í fjölmiðlum á Vesturlöndum. Tíkin lifði ekki nema nokkra klukkuti'ma í geimnum og kom það vísindamönnunum mjög á óvart. Þeir höfðu ætíað henni fæðu bland- aða lyfjum eftir nokkurra daga ferð en álag og hitaslag drápu hana fyrr en menn höfðu búist við. Sovétmenn héldu áfram að gera tilraunir með hunda í geimnum. í Spúmik 5 var tveggja hunda áhöfii, TILBOÐSDAGAR - VAXTALAUS LAN I 6 MANUÐI Frí legugreining og fagleg ráðgjöf um val á heilsudýnum. Húsgagnaviiinustofa Ril AFSLATTUR 2 ■ Kópavogi • Sími 544 2121. Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 www.rumgott.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.