Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Síða 86

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Síða 86
86 FIMMTUDAGUR 24. APRlL 2008 Helgarblaö PV FOSTUDAGUR LAUGARDAGUR ■ AGENT.IS PARTl Hinir skemmtanaglöðu drengir í Agent.is standa fyrir heljarinnar gleðskap á NASA i kvöld. Þar munu koma fram DJ Óli Geir, Ingó Idol, DJ Frogore úr Plugge'd, DJ Joey D, Orlandi & Jonsen, Haffi Haff tekur The Wiggle Wiggle Song, DJ A. Ramirez og JayArr. Miðaverð í þetta stóra partí er einungis þúsund krónur og fer miðasala fram við dyr. Húsið opnað klukkan 23.00. NOISE Hljómsveitin Noise spilar á Bar 11 í kvöld en strákarnir eru nýkomnir heim úr vel heppnaðri tónleikaferð um Bretland. Hér er á ferðinni eðalrokk sem enginn sannur rokkhundur ætti að láta framhjá sér fara, ekki nóg með það heldur er frítt inn.Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00. SALICE IN CHAINS TRIBUTE Grlðarlega margir Alice in Chains unnendur L lögðu leið sína á Organ í síðustu viku til að hlýða á A nokkra af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar flytja I lög eftir þessa frábæru grunch-rokksveit. Fullt var út W úr dyrum og færri komust að en viidu og hefur því ’ verið brugðið á það ráð að halda sérstaka aukatónleika í kvöld til að gleðja þá sem ekki komust að síðast. Miðaverð er þúsund krónur og fer miðasala fram við dyrnar. Miðasala hefst klukkan 21.00 og tónleikarnir ★ ★★★★ ■ ROCKABILLY PARTÍ Eggert Kjaftæði og JuicyTwopod spila rokkabillí, surf, k garage, dronebeat og fleira gott stöff til að koma gestum 1 í harðan og vægðarlausan partígír fram á gljáandi svarta J nótt. Vægð er óheimil og segja aðstandendur að ■ mæting á þetta kvöld sé sannkallað skilyrði. Húsið f opnað klukkan 23.00. klukkan 23.00. ■ SEANDANKEOGDJ CHOZT Plötusnúðarnir DJ Ghozt og Sean Danke sem er einnig þekktur sem Grétar G ætla að sjá til þess að það verði dansað fram á rauða nótt á Tunglinu í kvöld. Miðaverð er þúsund krónur og fer miðasala fram við innganginn. Gleðin hefst klukkan 23.00. POP-QUIZ Spyrillinn í Pop Quiz að þessu sinni er enginn önnur en Andrea Jónsdóttir tónlistarspekúlant með meiru. Pop- i Quizið á Organ er einstaklega hressandi byrjun á J góðri helgi en spurningakeppnin gengur þannig fyrir I sig að tveir og tveir eru saman í liði og keppast um að 1 svara sem flestum spurningum spyrilsins rétt. Vegleg " vérðlaun eru í boði fyrirfyrsta og annaö sætið. Pop- Quizið hefst klukkan 18.00 og þess vert að geta að það _______er tveir fyrir einn á barnum milli klukkan v. 17.00 og 19.00. ■ KARLAKÓR KJALNESINGA v KarlakórKjalnesingaefnirtil \ vortónleika í Árbæjarkirkju í dag klukkan 16.00. Kór ‘a þessi var stofnaður árið 1991 afnokkrumfélögumí .■ Kjalarnesi og Kjós. Páll Helgason hefur stjórnað kórnum frá upphafi en hann hefur haft mikil áhrif á tónlistar- og f menningarlíf í Kjósarsýslu. (kórnum eru fjörutíu söngvarar og á efnisskrá dagsins eru sígild karlakórslög auk fágætra sönglaga. Miðaverð er tvö þúsund krónur og fer miðasala fram á midi.is. \ TWEAK& EXOS \ PlötusnúðarnirTweakog Exos ætla að sjá um að I skemmta dansþyrstum (slendingum áTunglinu f WWf I kvöld. Eins og önnur kvöld er klúbbastemningin — / allsráðandi og munu taktfastir Ser tónar ráða ferðinni fram _______ undir morgun. Miðaverð er þúsund krónur og fer miðasalafram viðinnganginná JjHIM ■ DJ DANNI DELUXX Það er enginn annar en tj djammkóngurinn DJ Danni Deluxxxxx sem ætlaraðþeytaskifumá Hverfisbarnum i kvöld. vpl|H ÞarsemDanniervið völdin erávallt stuð og því mælst til þess að þú mætir í ^ dansskónum á djammið í kvöld. b Það er frítt inn á Hverfisbarinn áð venju og tuttugu ára aldurstakmark. Tunglinu. OJ sImon 'íp. Það er enginn annar en DJ Símon sem sér um 'W að þeyta skifum á Vegamótunum í kvöld. Að ★ venju veröur brjáluð stemning á staðnum og er fólk að tala um það að klifra upp á bar til að stíga ______ nokkur spor. Það er frítt inn á Vegamót en eina skilyrðið er að jt HjQv vera snyrtilegurtil fara og í /f J4 fyM 'f. góðu stuði. ■ DJ RIKKI G OG |\ BRYNJARMÁR ____ ! Þaðeruheim- iliskettir Sólons þeir Rikki G. og Brynjar ’W Már sem ætla að ■ ». / mjálma og þeyta ■ / skífum á Sólon í kvöld. Brynjar Már lætur heimsfrægð sína sem BMV ekkert á sig fá og gleymir ekki upprunanum. Að venju verður dansað fram eftir morgni á Sólon. ÚTGÁFUTÓNLEIKAR MORÐINGJANNA I kvöld verður sko brjálað stuð i Iðnó en ■ pönkararnir í Morðingjunum ætla að fagna útgáfu nýjustu plötu sinnar, Áfram (sland! Platan hefur fengið frábærar viðtökur og því má eiga von á frábærum tónleikum í kvöld. Sérstakir gestir » Morðingjanna verða rokkararnir (REYKJAVlK! og Sudden Weather Change. Sérstakt tónleikatilboð verður á plötunni auk þess sem hægt verður aö kaupa dónalega Moröingjaboli á tónleikunum. Miöaverð í forsölu á midi.is er 1.200 krnnur nn nilHir miftinn fvrir tun MÆLIRMEÐ. Beaufort Israelsk stríðsmynd sem sýnd er á bíó- dögum Græna Ijóssins i Regboganum. Vel unnin stikkprufa úr lífi hins venjulega manns. Sýnd i Regnboganum. Armv ofl'wo Skotleikur/Co-op Pottþettur skotleikur sem skemmtir manni í allavega 10 til 12 tíma. Ágætis ástarsaga með bibliulegu ívafi. Sýnd í Regnboganum Sers\eitin(iropadeElite) Mögnuð mynd. Situr i liuga manns lengi á eftir. Biódagar Græna Ijósslns. Fin tónleikamynd með einni stærstu hljómsveit samtímans. Sýnd i Sambíó- unum. STREET KINGS Keanu Reeves ieikur spillta löggu sem gerir allt til þess að fangelsa glæpa- menn. Þegar samtarfsmenn hans snúast svo gegn honum þarf hann að taka á honum stóra sínum. IMDb: 7,4/10 þess að DRILLBIT TAYLOR Owen Wilson leikur heimilislausan mann sem að þykist vera lífvörður. Þrír ungir drengir ráða hann sem lífvörð til að vernda þá fyrir hrekkjusvínum og hann þykist vera forfallakennari til sinna starfinu. INTHE VALLEY OFELAH Hjón vinna með lög- reglumanni við að rannsaka hvarf sonar þeirra sem er hermaður í frak. Meðal leikara eru Tommy Lee Jones, Charlize Theron og Jason Patric. IMDb: 7,6/10 OVERHERDEAD BODY Gamanmynd með Evu Longoria, Jason Biggs og Lake Bell. Þegar Henry missir unnustu sína fer hann að slá sér upp með sálfræðingnum sínum. Unnustan gengur hins vegar aftur og ætlar ekki að láta neinn ná í manninn sinn. Rottentomatoes: 34/100% Metacritic: 54/100 IMDb:6,1/10 Rottentomatoes: 26/100% Rottentomatoes: 71/100% Metacritic: 65/100 IMDb: 4,3/10 Metacritic:41/100 Rottentomatoes: 13/100% Metacritic: 30/100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.