Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Síða 88

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Síða 88
88 FIMMTUDAGUR 24. APRlL 2008 Dagskrá DV FIMMTUDAGUR W STÖÐ2KL19.50 FÖSTUDAGUR Q) SKJÁR EINNKL21.50 LAUGARDAGUR 0 SJÓNVARPIÐ KL1SAS HÆÐIN Lífstíls og hönnunarþætti í andaThe Block og Extreme Makeover fá þrjú gerólík pör það erfiða verkefni að hanna og innrétta frá grunni þrjú falleg hús á Arnarneshæð.Til verksins fá pörin fyrirfram ákveðna upphæð og aðstoö og þurfa að klára verkið á einungis 6 vikum. (lokaþættinum fá áhorfendur aö kjósa hvert húsanna er glæsilegast og best hannað. LAW&ORDER: CRIMINALINTENT. Bandarísksakamálasería þarsem fylgst er með stórmálasveit lögreglunnar í New York fást við klóka krimma. Fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð og það gengur mikið á. Dóttir fyrrum sendiherra er myrt á hrottafenginn hátt. Goren og Eames rannsaka málið en þegar annað álíka morð er framið hittir Goren fyrrum lærimeistara sinn. N1 DEILD KVENNA Sjónvarpið sýnir beint frá næst síðustu umferðinni íNI deild kvenna í handbolta. Þar eru líkur á að úrslit deildarinnar ráðist og jafnframt hvaða lið hreppir (slandsmeistaratitilinn að þessu sinni. Stjaman og Fram berjast um titilinn en Stjaman mætirGróttu og Fram mætir FH. NÆST Á DAGSKRÁ FIMMTUDAGURINN 24. APRÍL ® SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ 'C J' 08.00 Morgunstundin okkar 09.48 Prinsessan og tunglið Princess and the Moon Teiknimynd. e. 10.15 Pelfkanamaðurinn Pelikaanimies Finnsk ævintýramynd frá 2004 um pelíkana sem breytist í mann og laerir að tala. e. 11.40 Tíska og tónar Fashion Rocks 12.55 Síðan skein sól Upptaka frá tónleikum sem hljómsveitin Síðan skein sól hélt í Borgarleikhúsinu í apríl í fyrra í tilefni af 20 ára starfsafmæli sínu. e. 13.50 Africa United 888 Stytt útgáfa af verðlaunamyndinni Africa United. e. 14.50 A móti þránni - Marianne Greenwood, Ijósmyndari Motstándare till lángtan - Marianne Greenwood e. 15.50 Kiljan E 888 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Afríkan okkar Afrfkan okkar 888 18.00 Stundin okkar 888 1830 EM 2008 (3:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 1935 Góðir gestir 888 Stuttmynd eftir Isold Uggadóttur. 20.00 Ævintýri - Rapunzel FairyTales. 21.05 Hvað um Brian? What About Brian? (15) 21.50 Trúður Klovn III (1:10) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann / Frank Hvam og líf hans. 22.20 Fé og freistingar Dirty Sexy Money (5:10) 23.05 Anna Pihl Anna Pihl (9:10) Dönsk þáttaröð um erilsamt starf lögreglukonunnar önnu Pihl á Bellahoj- stöðinni í Kaupmannahöfn. Leikstjóri er Carsten Myllerup og meðal leikenda eru Charlotte Munck, Iben Hjejle, Paw Henriksen, Kurt Ravn og Peter Mygind. Nánari upplýsingar um þáttaröðina er að finna á vefslóðinni http://annapihl.tv2.dk/. e. 23.50 EM 2008 (3:8) e. 00.20 Dagskrárlok FJ STÖÐ TVÖ 07:00 Justice League Unlimited 07:25 Ofurhundurinn Krypto 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Dora the Explorer 08:50 Kalli kanína og félagar 08:55 Kalli kanína og félagar 09:10 Nornafélagið 09:35 Tutenstein 10:00 Sabrina - Unglingsnornin 10:25 Are We There Yet? (Erum við komin?) Sprenghlægileg gamanmynd. 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Derren Brown 13:40 Duplex (Grannaslagur) Frábærgamamynd. 15:10 Sálin og sinfónían 16:15 Amazing Race (5:13) 17:05 Maðurinn með 7 sekúndna minnið 17:55 Logi á Special Olympics 2007 18:30 Fréttir 19:00 The Simpsons 19:25 Friends (17:24) 19:50 Hæðin (6:9) 20:40 The New Ad ventures of Oid Christine (6:22) 21:05 My Name Is Earl (12:13) 21:30 Bones (4:13) 22:15 ReGenesis (8:13)(Genaglæpir) 23:05 ColdCase (13:18) 23:50 Big Shots (7:11) 00:35 Bodywork (Lík.í kaupbæti) 02:05 Inspector Linley Mysteries (7:8) 03:35 Sometimes in April (Aprílharmur) 05:05 Duplex (Grannaslagur) Frábær gamamynd. Nancy og Alex eru í skýjunum enda hafa þau fundið draumahúsnæðið í Brooklyn. Þau flytja inn full tilhlökkunar og setja það ekki fyrir sig að háöldruðu kona býr á efri hæðinni. Suer með leigusamning en þess veröur varla langt að bíða að hún fari yfir móðuna miklu og þá verða Nancy og Alex alveg út af fyrir sig. Sú gamla reynist þó ekki alveg komin á grafarbakkann og fer fljótlega að gera þeim lífið óbærilegt. 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07:00 Innlit / útlit (e) 08:00 Rachael Ray (e) 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:15 Vörutorg 17:15 Fyrstu skrefin (e) 17:45 Rachael Ray 18:30 Innlit / útlit (e) 19:40 Gametíví (15.20) 20:10 Everybody Hates Chris (10.22) Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín af uppvaxtarárum sinum. Chris verður að gera góðverk og ákveður að aðstoða félaga sinn aö finna móður sína. 20:30 TheOffice (1825) Bandarískgamansería sem hlaut Emmy- verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Michael og Jan koma úr felum með sambandið í veislu heima hjá einum af yfirmönnum fyrirtækisins. Á meðan fara hinir á skrifstofunni saman á barinn. 21:00 Life (10.11) 2130 Law & Order. Criminal Intent 22:40 Jay Leno 23:25 America's NextTop Model (e) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Stúlkurnar fá kennslu i hvernig þær eiga að haga sér í blaðaviðtölum og í stjörnuveislum. Þær klæðast fötum frá jay Godfrey og blanda geði við risana í tískuheiminum í stjörnuveislu. Ein stúlkan brotnar niður þegar hún kemst að því að hún er búin að glata skilríkjunum sínum og gæti misst af utanlandsferð með stelpunum. 00:15 Cane (e) Kraftmikil þáttaröð með Jimmy Smits í aðalhlutverki. Alex kemst að því að Frank er spilafíkill og skuldir hans gætu ógnað Qölskyldufyrirtækinu. Joe Samuels kemur sökinni á dóttur sína vegna ólöglegra landakaupa á Kúbu. 01:05 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. 01:55 Vörutorg 02:55 Óstöövandi tónlist STÖÐ2SP0RT 07:00 Meistaradeiid Evrópu (Barcelona - Man. Utd) 08:40 Meistaradeildin 15:45 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Man. Utd) 17:25 Meistaradeildin 17:45 PGA Tour 2008 - Hápunktar 18:40 Inside the PGA 19:05 lceland Expressdeildin 2008 (Keflavík- Snæfell) 20:50 F1: Viö rásmarkið (F1: Við rásmarkið) Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. Sp- jallþáttur í beinni útsendingu þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt millihiminsogjarðar. 21:30 Utan vallar (Umræðuþáttur) Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafrét- tamenn Stöðvar 2 Sport skoða hin ýmsu málefni sem efct eru á baugi hverju sinni. 22:20 UEFA Cup (Bayern Munchen - Zenit) Útsending frá leik í undanúrsiitum Evrópuke- ppni félagsliða. Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 18:40. 00:00 UEFA Cup (Rangers - Fiorentina) Útsending ffá leik Lundanúrslitum Evrópuke- ppni félagsliða. Leikurinn er sýndur beint á Sport4kl 18:40. 01:40 lceland Expressdeildin 2008 (Keflavík - Snæfell) STÖÐ 2 SPORT 2 15:40 Aston Villa - Birmingham 17:20 Wigan -Tottenham 19:00 English Premier League 20:00 Premier League World 20:30 PL Ciassic Matches 21:00 PL Classic Matches 2130 Goals of the season 22:30 4 4 2 23:50 Coca Cola mörkin STÖÐ2 EXTRA 16:00 Hollyoaks (173:260) 16:30 Hollyoaks (174:260) 17:00 Skífulistinn 17:50 Talk Show With Spike Feresten (7:22) 18:15 Extreme: LifeThrough a Lens (12:13) 19:00 Hollyoaks (173:260) 19:30 Hollyoaks (174:260) 2030 Skífulistinn 20:50 Talk Show With Spike Feresten (7622) 21:15 Extreme: LifeThrough a Lens (12:13) 22:45 Medium (5:16) (Miðillinn) Allison Dubois er ósköp venjuleg eiginkona og móðir í úthverfi sem býr yfir harla óven- julegum.yfirnáttúrulegum hæfileikum sem gera henni kleift að sjá og eiga samskipti við hina framliðnu. (þessari fjórðu þáttaröð heldur Allison áfram að liðsinna lögreglunni við rannsókn á flóknum sakamálum og nýtist náðargáfa hennar þar vel. Bönnuð börnum. 23:30 Nip/Tuck (14:14) (Klippt og skorið) Fimmta serían af þessum vinsæla framhald- sþætti sem fjallar um skrautlegt og skrítið líf lýtalæknanna Sean McNamara og Christian Troy. Stranglega bönnuð börnum. 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV vm STÖÐ2BIÓ 06:00 Borat: Cultural Learninigs of... 08:00 The Perfect Man 10:00 You, Me and Dupree 12:00 FJÖLSKYLDUBlO: Robots 14:00 The Perfect Man 16:00 You, Me and Dupree 18:00 FJÖLSKYLDUBfO: Robots 20:00 Borat: Cultural Learninigs of... 22:00 Into the Blue 00:00 Boys 02:00The 40 Year Old Virgin 04:00 Into the Blue NÆST Á DAGSKRÁ FÖSTUDAGURINN 25. APRiL ^ SJÓNVARPIÐ 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 SpæjararTotally Spies (11:26) 1730 Bangsfmon, Tumi og ég Disney's My Friends Tigger & Pooh (17:26) 18.15 Ljóta Betty Ugly Bettv (1623) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoöarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit i New York. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato.Tony Plana, Vanessa LWilliams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 1935 Kastljós 20.10 Útsvar BEINT Fyrri undanúrslitaþáttur. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dómari og spurningahöhrndur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21.15 A puttanum um vetrarbrautina The Hitchhikers Guide toThe Galaxy Bresk bíómynd frá 2005 byggð á sögu eftir Douglas Adams. Arthur Dent er ósköp venjulegur Breti sem sleppur með naumindum frá jörðinni áöur en henni er fórnað vegna nýrrar hraöbrautar í geimnum. Og þar með hefst æsispennandi og bráðfyndið ferðalag hans og vina hans um vetrarbrautina. Leikstjóri er Garth Jennings og meðal leikenda eru Anna Chancellor, Warwick Davis, Mos Def, Zooey Deschanel og Martin Freeman. 23.05 Hreyföu þig ekki Non ti muovere Itölsk bíómynd frá 2004. Meðan skurðlæknirinn Timoteo biður eftir að dóttir hans komi úr aðgerð rifjar hann upp eldheitt ástarsamband sitt við konu úr fátækrahverfi borgarinnar. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok M STÖÐ TVÖ 07:00 Justice League Unlimited 07:25 Ofurhundurinn Krypto 07:50 Kalli kanfna og félagar 08:00 Kalli kanfna og félagar 08:05 Kalli kanfna og félagar 08:10 Oprah 08:50 f ffnu formi 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 La Fea Más Bella (51:300) 10:10 Standoff (4:18) (Hættuástand) 11:15 Extreme Makeover: Home Editio (16:32) 12KI0 Hádegisfréttir Fréttir, íþróttir, veður og Markaöurinn. 12:45 Neighbours 13:10 Wings of Love (77:120) 13:55 Wings of Love (78:120) 14:45 Punk'd (2:16) (Gómaður) 1535 Bestu Strákarnir (25:50) (e) 15:55 Galdrastelpurnar (5:26) 16:18 The Fugitives (Á flótta) Leyfð ölíum aldurshópum. 16:43 Smá skrftnir foreldrar 17:08 BenlO 17:28 Bold and the Beautiful 1733 Neighbours 18:18 fsland í dag, Markaðurinn og veöur 1830 Fréttir 18:55 fsland f dag og fþróttir 1930 The Simpsons (5:22) 19:55 Bandið hans Bubba (12:12) 20:30 Tenacious D: inThe Pick of Destiny 22:05 Gattaca (Genaglæpir) Bönnuð börnum. 23:50 First Daughter (Forsetadóttirin) Leyfð öllum aldurshópum. 0135 The Manchurian Candidate 03:40 Standoff (4:18) (Hættuástand) 04:25 Man Stroke Woman (4:6) (Maöur/Kona) 04:55 The Simpsons (5:22) 0530 Fréttir og fsland f dag 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf (I) SKJÁREINN 0730 Game tfvf (e) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Racheal Ray færtil sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöövandi tónlist 15:50 Vörutorg 1630 Snocross (e) íslenskir snjósleðakappar í skemmtilegri keppni þar sem ekkert er gefið eftir. Keppendur þurfa að glíma við erfiðar brautir og keppnin hefur aldrei verið eins spennandi. Kraftur, úthald og glæsileg tilþrif frá upphafi til enda. 17:15 Game tívf (e) 17:45 Rachael Ray 18:30 Jay Leno (e) 19:15 OneTree Hill (e) 20:10 Survivor. Micronesia (8.14) 21:00 Svalbaröi (4.10) 22:00 Ungfrú Reykjavík Bein útsending frá Broadway þar sem Fegurðardrottning Reykjavíkur 2008 veröur krýnd. 2330 Lipstick Jungle (e) 00:20 Professional PokerTour (17.24) 01:45 Brotherhood (e) 02:45 Law & Order. Criminal Intent (e) Bandarísk sakamálaseria þar sem fylgst er með stórmálasveit lögreglunnar í New York fást við klóka krimma. Fyrsti jsátturinn í nýrri þáttaröð og það gengur mikið á. Dóttir fýrrum sendiherra er myrt á hrottafenginn hátt. Goren og Eames rannsaka málið en þegar annað álíka morð er framiö hittir Goren fýrrum lærimeistara sinn. 0335 World Cup of Pool 2007 (e) 04:25 CS.I. (e) 05:15 C3.I. (e) 06:05 Vörutorg 06:45 Óstöövandi tónlist STÖÐ2SPORT 07:55 Formúla 1 - Barcelona (F1: Barcelona / Æfingar) 09:30 lceland Expressdeildin 2008 (Keflavík - Snæfell) 11:10 F1: Við rásmarkiö 11:55 Formúla 1 - Barcelona 13:30 PGA Tour 2008 - Hápunktar 14:25 Insidethe PGA 14:50 Gillette World Sport 15:20 UEFACup (Bayern Munchen - Zenit) 17:00 UEFACup (Rangers - Fiorentina) 18:40 F1: Viö rásmarkið (F1: Við rásmarkið) 19:25 Utan vallar (Umræðuþáttur) Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafrét- tamenn Stöðvar 2 Sport skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 20:15 Spænski boltinn - Upphitun 20:40 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 21:10 World Supercross GP 22:05 Heimsmótarööin f póker 2235 Heimsmótaröðin f póker 23:45 NBA körfuboltinn - Úrslitakeppnin (NBA 2007/2008 - Playoff games - leikur af NBATV) stÖÐ2SP0RT2 1730 Wigan - Tottenham 19:10 Fulham - Liverpool 20:50 Premier League World 21:20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 21:50 PL Classic Matches 22:20 PL Classic Matches 22:50 Goals of the season 23:50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun (Leikir helgarinnar) Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp samdægurs. STÖÐ 2 EXTRA 16:00 Hollyoaks (174:260) 16:30 Hollyoaks (175:260) 17Æ0 Falcon Beach 17:45 Kenny vs. Spenny 2 (4:13) 18:15 X-Files (20:24) 1930 Hollyoaks (174:260) 19:30 Hollyoaks (175:260) 2030 Falcon Beach 20:45 Kenny vs. Spenny 2 (4:13) 21:15 X-Files (20:24) 22:00 Hæðin (6:9) 22:50 My Name Is Earl (12:13) 23:15 Bones (4:13) 0030 ReGenesis (8:13) (Genaglæpir) Hörkuspennandi þættir sem lýsa má sem blöndu af C5I og X-Files. Þættirnir fjalla um störf sérdeildar innan lögreglunnar ÍToronto sem gegnir því vandasama starfi að rannsaka glæpi af lífefna- og lífeðlisfræðilegum toga. Það þýðir að þegar hryðjuverkamenn hóta efnavopnaárás, óprúttnir vísindamenn nýta sér DNA-visindi í vafasömum tiigangi eða þegar lífshættuleg farsótt gerir vart við sig þá er umrædd sérdeild kölluð til og oftar en ekki þurfa þessir skarpgreindu lögreglumenn að leggja íf sitt og limi í bráða hættu. 0030 Tónlistarmyndbönd frá Skifan TV FJH STÖÐ2BIÓ 06:00 A Dirty Shame 0830 Dirty Dancing: Havana Nights 10:00The Commitments 12:00 Fjölskyldubfó-Doctor Dolittle 3 1430 Dirty Dancing: Havana Nights 1630 The Commitments 1830 Fjölskyldubíó-Doctor Dolittle 3 20:00 A Dirty Shame 22:00 Dead Birds 0030 The Interpreter 02:05 21 Grams 0430 Dead Birds
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.