Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2008, Blaðsíða 4
Fréttir DV
4 ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNI2008
FRÉTTIR
Ofurlaun kennara
Núverandi og fyrrverandi
formönnum orlofssjóðs kenn-
ara voru greiddar háar upphæð-
ir fyrir óskilgreind störf á árinu
2007. Þetta kom fram á nýafstöðu
þingi Kennarasambands íslands.
Finnbogi Rögnvaldsson, kennari
við Fjölbrautaskólann á Akra-
nesi, sagðist í fréttum Útvarpsins
hafa heimild fyrir því að Valgeir
Gestsson, núverandi formaður
orlofssjóðs KÍ, og Hilmar Ing-
ólfsson, fyrrverandi formaður,
hafi fengið greiddar II milljónir
króna. Sagðist Finnbogi hafa ósk-
að eftir því við Eirík Jónsson, for-
mann KÍ, að fá afrit af fylgiskjöl-
um vegna greiðslnanna, en þeirri
óskvarsynjað.
íslenskt, nei takk
Norræna safnið í Svíþjóð hef-
ur ákveðið að skila spennum,
hnöppum og beltum aftur til
Islands vegna áhugaleysis á safn-
inu. Safnið hefur átt hnappana,
beltin og spennurnar frá 1874.
Mun það skila 700 litlum hlutum
til Þjóðminjasafnsins. Beltin,
hnapparnir og spennurnar eru
allt frá íslenskum bændum. „Síð-
asta áratuginn hefur áhuginn á
mununum verulega dregist sam-
an," segir Christina Mattsson hjá
Norræna safninu.
Varúð, ísbjörn
Skiltum hefur verið komið
upp á Þverárfjallsvegi þar sem
varað er við ferðum ísbjarna.
Skiltunum hefur verið komið fyr-
ir sitt hvorum megin við véginn.
Ekki er vitað hverjir settu skiltin
upp. Hins vegar er vitað að veiði-
menn við Langavatn hafa sett sig
í samband við Náttúrustofu en
þeir töldu sig hafa séð ummerki
eða spor sem gætu verið eftir ís-
björn. I síðustu viku var flogið á
þyrlu Landhelgisgæslunnar um
svæðið í leit að fleiri dýrum en
án árangurs. Bíða menn í ofvæni
hvort sett verði upp skilti þar sem
varað er við byssumönnum.
Unglingar
grýttu lömb
Lógreglan á höfuðborgar-
svæðinu handtók fimm unga
pilta að morgni 31. maí en þeir
höfðu gert sér að leik að grýta
lömb og ær við fjárhús sem eru
ofan við Hafnarfjörð.
Sjónarvottur sem sá til pilt-
anna tilkynnti atvikið til lögreglu
sem kom fljótt á vettvang. Pilt-
arnir sem eru 17 og 18 ára voru
allir handteknir og færðir á lög-
reglustöðina þar sem þeir voru
yfirheyrðir síðar sama dag.
Sumir þeirra voru undir áhrif-
um áfengis. Eitt lamb og full-
orðin ær hiutu sár eftir grjótkast
drengjanna.
Steingrímur J. Sigfússon segir íslensk stjórnvöld ekki hafa fallið opinberlega frá stuðn-
ingi við Íraksstríðið. Hann telur aðgerðir á borð við að kalla íslenskan friðargæsluliða frá
írak sýndarmennsku til heimabrúks. Bjarni Benediktsson telur umræðuna á villigötum.
VILJAAFDRATTAR-
LAUSAYFIRLÝSINGU
Eins og DV greindi ffá í gær er fsland
enn á lista hinna vígfúsu þjóða þrátt
fyrir loforð Samfylkingarinnar um
að láta fjarlægja landið af listanum
og draga stuðning við fraksstríðið til
baka. Steingrímur J. Sigfússon, þing-
maður vinstri-grænna, telur listann
ekki myndu skipta öllu máli ef gef-
in væri út afdráttarlaus yfirlýsing um
að ísland styddi ekki innrásina og það
hefðu verið mistök til að byrja með.
Það hafi hins vegar ekki verið gert.
Stefán Pálsson, formaður Samtaka
hernaðarandstæðinga, tekur í sama
streng.
Sýndarmennska til heimabrúks
„Ég hef aldrei séð neinar sannan-
ir fyrir því að formleg orðsending eða
krafahafi komið afíslands hálfu," seg-
ir Steingrímur og telur aðgerðir á borð
við að kalla íslensk- an ffiðar-
gæpluliða . frá
írak
„Þetta snerist í mínum
huga um opinbera yf-
irlýsingu um að ísland
félli frá stuðningi við
innrásina og teldi að
hún væri röng. Það er
greinilega ekki sam-
staða um það í ríkis-
stjórninni:
sýndarmennsku til heimabrúks.
„Þetta snerist í mínum huga um
opinberayfirlýsingu um að ísland félli
frá stuðningi við innrásina og teldi að
hún væri röng. Það er greinilega ekki
samstaða um það í ríkisstjórninni,"
bætir Steingrímur við og telur loðið
orðalag stjónarsáttmálans til marks
um það. í stjórnarsáttmálanum
segir að ný ríkisstjórn harmi
stríðsreksturinn í frak.
„George Bush
harmar það náttúr-
lega líka. Það er
nánast ekki
nokkur mað-
ur sem ekki
harmar of-
beldi sem
slíkt," seg-
ir Stefán
Pálssonum
þettaorðalag
og telur það
málamiðl-
un til að friða
arfleifð Dav-
íðs Oddssonar í
Sjálfstæðisflokkn-
um. Hann telur, líkt
og Steingrímur, mikil-
vægast að viðurkenna að
stuðningsyfirlýsingin
hafi verið röng til
að byrja
Bjarni Benediktsson Telurengin
tilefm til að gefa út yfirlýsingu og Ö
harma stuðning við íraksstriðið.
Stefán Pálsson Finnst lítið
ffinw' til ákvæðis stjórnarsáttmálans
um Íraksstríðið koma
með og rangt að henni staðið. Stefán
telur ekki síður mikilvægt að tryggja
að svona nokkuð gerist ekki aftur.
Finnst umræðan tómt bull
„Það eru engin tilefni til að gefa út
neins konar yfirlýsingar og mér finnst
öll sú umræða tómt bull," sagði Bjarni
Benediktsson, formaður utanríkis-
málanefndar, þegar blaðamaður DV
spurði hann út í það hvort stuðnings-
yfirlýsing fslands hefði verið dregin til
baka og ísland tekið af listanum víð-
fræga.
„í mínum huga er listinn ein-
faldlega yfirlýsing sem kemur
einhliða frá Bandaríkjastjórn án
þess að menn hafi óskað sérstak-
lega eftir því að komast inn á list-
ann eða vera á honum og teng-
ist því hvaða stuðning bandarísk
stjórnvöld höfðu við þær aðgerðir
sem þau gripu til. Þetta
er fráleitt lifandi
listi sem tekur
breytingum
fjallað um þetta í stjórnarsáttmála
stjórnarflokkanna og mér finnst þetta
mál ekki krefjast neinna frekari skýr-
inga eða skoðunar á þessum tíma-
punkti." Bjarni kunni engar skýringar
á því hvernig Kosta Ríka hefði slopp-
ið af lista Hvíta hússins yfir viljugar
þjóðir.
yfir lengri
tíma í
minum
huga.
Það
Steingrímur J. Segir lista hlnna
vígfúsu þjóða ekki skipta mestu máli
heldur hvort stuðningurvið innrásina
hafl formlega verið dreginn til baka.
Formaður Neytendasamtakanna mótmælir gjaldtöku bankanna:
Glitnir tekur upp afgreiðsluqjald
Glitnir hefur frá byrjun maí inn-
heimt 190 króna afgreiðslugjald af
þeim viðskiptavinum sem leggja
leið sína í útibú bankans eftir hefð-
bundinn afgreiðslutíma banka. Úti-
bú Glitnis í Kringlunni er það eina
sem opið er eftir klukk-
an fjögur virka daga
og um helgar og
gjaldið því aðeins
innheimt þar. Aðr-
ir bankar og spari-
sjóðir höfðu þegar
tekið gjaldið upp.
Hjá flestum þeirra
er aðeins um að
ræða eitt útibú sem
er opið fram yfir
hefðbundinn af-
greiðslutíma.
Spurður um
ástæður þess að gjaldið er tekið upp
hjá Glitni bendir Már Másson, for-
stöðumaður kynningarmála bank-
ans, á að þetta sé sambærilegt gjald
og hinir bankarnir hafa innheimt
mun lengur en Glitnir. Hann seg-
ir þetta hóflegt gjald fyrir þjónustu
sem veitt er utan hefðbundins af-
greiðslutíma. Það hafi
í för með
sér aukinn kostnað fyrir bankann
að hafa opið lengur og því sé gjald-
ið innheimt. Hinir bankarnir gefa
sömu ástæðu fyrir gjaldinu.
Jóhannes Gunnarsson, formað-
ur Neytendasamtakanna, segir að
þegar þjónustugjöld sem þessi séu
innheimt þurfi að vera málefnaleg
rök fyrir þeim. Munurinn á gjaldinu
milli banka vekur athygli hans og sú
stað- reynd að á einum stað
þurfi að greiða 270
krónur
Gjaldtaka eftir klukkan fjögur Glitnlrer síðastur
banka og sparisjóða til að taka upp afgreiðslugjald
vegna þjónustu eftir hefðbundinn afgreiðslutíma.
fyrir sömu þjónustu og annars stað-
ar þarf að greiða 150 krónur íýr-
ir veki óneitanlega spurningar um
réttmæti fjárhæðarinnar.
f grunninn er hann þó mótfallinn
þessum þjónustugjöldum: „Þarna
er verið að refsa fólki sem ekki get-
ur farið í banka á venjulegum af-
greiðslutíma," segir hann og bend-
ir á að margir séu í þannig vinnu að
þeir geti ekki farið frá þegar flestir
bankar eru opnir.
Jóhannesi finnst rök bankanna
fyrir gjaldinu ekki halda: „Matvöru-
verslanir þurfa að greiða starfs-
fólki aukaálag um helgar.
Ég hef samt ekki
heyrt af sérstöku
helgarverði á
matnum."
——■—wiiimri i iim
erla@dv.is