Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2008, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2008, Page 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚN[ 2008 Dagskrá DV — . v ' * . . ..:. » Sjónvarpið sýnir beint frá leik Spánverja og Rússa (D-riðli. Eins og vanalega eru Spánverjar með hörkulið og miklar væntingargerðartil þeirra en spurningin er hvort þeir brotna undan pressu eins og alltaf á stórmótum. Margir hafa spáð Rússum góðu gengi á mótinu og þv( liði sem gæti komið mest á óvart. ur. Það eina sem keppendur þurfa að gera er að Leikurinn er einfaldur. Spurningarn- Það getur enginn logið. Það besta við ar eru einfaldar og auðveldar til að keppnina er að íjölskyldumeðlimir byrja með en þyngjast þegar líður á og vinir eru í salnum að fylgjast með leikinn. Keppendur verða að segja og þá reynist aðeins erfiðara að segja sannleikann, annars detta þeir úr sannleikann. Keppendur mega búast leik. Til að mæla sannsögli kepp- við spurningum á borð við: „Ef kær- enda eru þeir tengdir við lygamæli. astinn þinn myndi biðja þín í dag, Sjónvarpið sýnir beint frá leik Grikkja og Svía. Grikkir eru núverandi Evrópumeistarar og hafa fæstir trú á því að þeir verji titil sinn. Þeir hafa hins vegar sýnt það að allt er hægt og engan skuli afskrifa. Svlar eru með skemmtilegt lið og geta unnið hvern sem erágóðum degi. MOMENT OF TRUTH LYGAMÆURINN ER Mikil spenna „Jýéppendur þurfa að svara hreinskilnislega ef þeir ætla að vmna milljónirnar. ^ Óvanalegur raunveruleikaþáttur þar sem konur á þrítugsaldrinum og konur á fimmtugsaldrinum berjast um hylli áströlsku tennisstjörnunnar Marks Philippoussis. Sjálfur er Mark þrítugur og er að leita að stóru ástinni. (fýrstu héldu þær eldri að þær sætu einar að bráðinni en sú varð ekki raunin og nú er mikil samkeppni milli hópanna. James Woods snýr aftur í hlutverki lögfræðingsins eitilharða Sebastians Stark. Hann er grjótharður og líður ekkert rugl. Þetta er önnur þáttaröð þessa frábæra og ferska lögfræði- krimma.Við höldum áfram aðfylgjast með Sebastian sækja erfiðustu málin fyrir saksóknaraembættið en oftar en ekki hittir hann fýrir harðsvíraða glæpa- menn sem hann eitt sinn varði sjálfur. jVÆST Á DAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ........... ............e 15.30 EM 2008 - Upphitun 16.00 EM f fótbolta 2008 Bein útsending frá leik Spánverja og Rússa á Evrópumóti landsliða í fótbolta sem fram fer í Austurríki og Sviss. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 - Upphitun 18.45 EM f fótbolta 2008 Bein útsending frá leik Grikkja og Svía á Evrópumóti landsliða í fótbolta sem fram fer í Austurríki og Sviss. 20.45 Veronica Mars (20:20) Bandarfsk spennuþáttaröð um unga konu sem er slyngur spæjari. Aðalhlutverk leikur Kristen Bell. 21.30 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við Alp Mehmet, frá- fárandi sendiherra Breta á Islandi. Mehmet er fæddur á Kýpur og er af tyrkneskum ættum. Hann hefur þjónað í bresku utanrfkisþjónus- tunni heima fyrir í lundúnum og f Afriku, Rúmenfu, Þýskalandi og á Islandi þar sem hann var ræðismaður 1989-1993. Hann hefur verið sendiherra Breta á Islandi frá 2004. 22.00 Tíufréttir 22.35 EM 2008 - Samantekt 23.05 Njósnadeildin SpooksVI (9:10) 00.00 Jane Eyre (3:4) 00.50 Dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT.................NSBI. 18:10 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast I fþróttunum út f heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 18:40Timeless 19:05 PGATour 2008 - Hápunktar 20:00 Ensku bikarmörkin 21.00 Kaupþings mótaröðin 2008 22.00 Landsbankamörkin 2008 Veturinn gerður upp f.ensku bikarkeppninni í þessum magnaða þætti. 23.00 Science of Golf, The 23.20 7 Card Stud 00.10 Ultimate BlackjackTour 00:55 LA Lakers - Boston STÖÐ.2BIÓ....................HjjB 08:00 The Holiday 10:15TheQueen 12:00 Bewitched 14:00 Raise Your Voice 16:00 The Holiday 18:15 The Queen 20:00 Bewitched 22:00 Un long dimanche de fiancailles 00:10 Breathtaking 02:00 Constantine 04:00 Un long dimanche de fiancailles STÖÐ.2.............................fi 07:00 FirehouseTales 07:20 Camp Lazlo 07:45 Jólaævintýri Scooby Doo 08:10 Kalli kanina og félagar 08:15 Oprah 08:55 f ffnu formi 09:10 Boid and the Beautiful Glæstar vonir 09:30 La Fea Más Bella Ljóta Lety (81:300) 10:15 Homefront Heimavöllur (1:18) (e) 11:15 Wife Swap Konuskipti (5:10) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours Nágrannar 13:10 Hitch 15:05 Friends Vinir (13:24) 15:30 Sjáðu 15:55 Ginger segir frá 16:18 Kringlukast BeyBlade 16:43 Sylvester and Tweety Mysterie 17:08 ShinChan 17:28 Bold and the Beautiful Glæstar vonlr 17:53 Neighbours Nágrannar 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:54 Island i dag 19:30 The Simpsons Simpsons-fjölskyldan (19:22) 19:55 Friends Vinir 7 (22:24) 20:20 Moment ofTruth Stund sannleikans (1:25) Nýr og ferskur spurningaþáttur ólíkur öllum öðfum sem hóf nýverið göngu sína í Bandaríkjunum og sló rækilega í gegn. Þáttakendur leggja heiðarleika sinn að veði og svara afar persónulegum spurningum um sjálfa sig rétt til þ'ess að vinna háar pen- ingaupphæðir, en það getur veriö hægara sagt en gert þegar maður er bundinn við lygamæli. 21:05 Shark Hákarlinn (14:16) 21:50Traveler (2:8) 22:35 60 minutes 60 mínútur 23:20 Run Granny Run 00:35 Big Love Margföld ást (6:12) 01:30 Heartlands Vegir liggja til allr a átta 03:00 Hitch 04:55 Shark Hákarlinn (14:16) 05:40 Fréttir og Island í dag Fréttir og Island í dag endursýnt frá því fyrr (kvöld. 06:35 Tónlistarmyndbönd frá PoppTiVÍ STÖÐ2SPORT2...........FfttU 17.50EM442 Beint 18:20 Premier League World 18:50 PL Classic Matches 19:20 Football lcon 20:05 Bestu bikarmörkin 21:00 EM44 2 21:3010 Bestu 22:00 Football Rivalries 23:45 EM44 2 SKJAREINN © 07:15 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Racfieal Ray fær til sfn góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (e) 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöðvandi tónlíst 14:15 Vörutorg 15:15 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 16:05 Everybody Hates Chris (e) 16:30 Girlfriends 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr.Phll 18:30 Dynasty 19:20Jay Leno(e) 20:10 KidNation (8:13) 21:00 Age of Love (3:8) 22:40 Jay Leno 23:30 C.S.I. (e) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. Grissom og félagar rannsaka dularfull dauðsföll þar sem fórnarlömbin eru öll með grænt blóð í æðum. Eru geimverur á sveimi eða finnur Grissom aðra skýringu? 00:20 Eureka (e) 01:10 C.S.I Bandarísk sakamálasería uhm Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. 01:50 Girlfriends (e) 02:15Vörutorg 03:15 óstöðvandi tónlist STÖÐ.2EXTR.A................WBB!. 16:00 Hollyoaks Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefurverið sýnd óslitið síðan 1995. 16:30 Hollyoaks 17:00 Seinfeld 17:30 Entourage 18:00 Comedy Inc. 18:30 American Dad 19:00 Hollyoaks 19:30 Hollyoaks 20:00 Seinfeld 20:30 Entourage 21:00 Comedy Inc. Sprenghlægilegur ástralskur sketsaþáttur sem slær öllum öðrum við. opin dagskrá 21:30 American Dad 22:00 Fallen: The Journey Annar hluti í hörkuspennandi og vandaða þrileik um Aron sem þráir ekkert annað en venjulegt líf með nýju fósturforeldrum sinum. 23:25 American Idol 23:25 Missing 00:10 Tónlistarmyndbönd frá Skffan TV PRESSAjV Omurlegt fyriralla Ásgeir undrar sig á ráðleysi þjálfara og vali hópsins. Leikur íslands gegn Makedón- íu í undankeppni HM á sunnu- dag var ömurlegur fyrir alla; leik- menn, þjálfara, aðstandendur og ekki síst áhorfendur sem heima í stofu sátu. Það gekk ekkert og miðlungslið Makedóníu gjör- samlega valtaði yfir íslenska lið- ið. Þetta var niðurlæging. Það er leiðinlegt að segja það en við vor- um niðurlægð í Makedóníu. Þetta er alls ekki í fyrsta skipti sem svona gerist í íþróttasög- unni. Endalaus dæmi eru um nákvæmlega þetta. Þar sem liði tekst ekki að rífa sig upp eftir jafnmikið spennufall og það var að komast á ólympíuleikana. Það er hins vegar einkenni góðra liða að geta ráðið við þessar aðstæður og komið sér aftur á rétta braut. Það er eitt að leikmenn liðsins hafi verið utan við sig og klúðr- að endalaust dauðafærum. Allir voru þeir að berjast og gera sitt besta en einbeitingin og hausinn voru ekki á réttum stað í þetta skipti. Það var hins vegar þjálf- arateymi liðsins sem mér fannst bregðast mest í leiknum líkt og í leiknum gegn Pólverjum. Þeir brugðust seint og illa við leik makedónska liðsins. Ef eitthvað gekk ekki upp var því breytt allt of seint. Ég skil ekki þennan ótta j við að taka sénsa. Mér finnst það einkenna leik I liðsins undanfarið hversu lít- ið því er rúllað miðað við þeg- ar Alfreð var til dæmis með það. | Það er rúllað á sömu mönnun- um í sókn allan leikinn fyrir utan I skiptingu línumanna. Hvar voru Einar Hólmgeirs eða Ingimundur til dæmis? Fyrst Ingimundur er nógu góður til þess að vera einn | af aðalmönnunum í liði Nor- egsmeistaranna hlýtur hann að | geta spilað fyrir landsliðið. Það | sáu það líka allir að Guðjón Val- ur þurfti virkilega að fá að setjast I aðeins á bekkinn. Greyið karlinn, hann hélt ekki bolta í seinni hálf- leik. Þetta gerist hjá öllum leik- mönnum en það er þjálfarans að kippa þeim út og koma þeim á | réttan kjöl. Nú er ekkert annað í stöðunni I en að gyrða sig virkilega í brók því við erum miklu betri en þetta makedónska lið. Viðþurfumbara | aðþora aðveraþað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.