Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2008, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2008, Blaðsíða 9
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 10.JÚNI2008 9 Skuldamál Sigurðar Péturs Harðarsonar og Sophiu Hansen er fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Sigurður Pétur krefur fyrrverandi skjólstæðing sinn um 20 milljónir króna. Sophia kærði Sigurð Pétur á móti. SOPHIAVILLSATT EN SIGURÐUR EKKI VALGEIR ÖRN RAGNARSSON bladamadur skrifar: valgeirvpdv.is Á föstudaginn var tekið fyrir skulda- mál Sigurðar Péturs Harðarsonar gegn Sophiu Hansen í Héraðsdómi Reykjavíkur. Eins og DV greindi frá 7. maí síðastíiðinn stenfdi Sigurð- ur Pétur Sophiu og krefur hanaj um tugi milljóna króna. Sophia kærði Sigurð aftur á móti fyrir skjalafals með því að hafa falsað undirskrift sína að bréfum sem tengjast skuld- unum. Eiríkur Gunnsteinsson, lögmað- ur Sigurðar Péturs, segir málið mjög skýrt af hálfu umbjóðanda síns og telur ólíklegt á þessari sttmdu að sættir náist utan dómstóla. Sigurð- ur Pétur krefur Sophiu um tuttugu milljónir króna. Sigurður vill ekki semja f dómsal á föstudag voru lög- menn Sigurðar og Sophiu spurð- ir hvort þeir vildu leysa málið eða hvort málið myndi fara í aðalmeð- „Sophia lagði fram kæru til lögreglunnar, þarsem hún taldiSig- urð Péturhafa falsað tiltekin bréfsem tengj- ast skuldunum." ferð. Lögmaður Sophiu gaf það í skyn að mögulega myndu þau vilja ná sáttum, en hið sama var ekki uppi á teningnum hjá lögmanni Sigurðar Péturs. Sigurður Pétur starfaði lengi mjög náið með Sophiu í forræðis- máli hennar gegn fyrrverandi eig- inmanni hennar, Halim Al, þar sem hún barðist fyrir forræði dætra sinna, Dagbjartar og Rúnu. Málið vakti gíf- urlega athygli og naut Sophia mik- ifs stuðnings þjóðarinnar, þá sérstaklega í kringum lands- söfnunina Börnin heim, sem Sigurður Pétur var í forsvari fyrir. Sophia hefur búið í Tyrklandi síðan árið 2003 og hittir nú báðar dætur sínar, sem Kristjánsson, lögmaður Sophiu, eru orðnar 26 og 27 ára gamlar. lagði við upphaf fyrirtökunnar ffam beiðni um að málinu yrði ffestað svo Skjölin ófölsuð unnt væri að afla frekari gagna. Með- Sophia lagði ffam kæru til lög- al annars fór hann ffam á að staðfest reglunnar, þar sem hún taldi Sigurð yrði að Sigurður Pétur hafi verið Pétur hafa falsað tiftekin bréf sem hérlendis daginn sem bréfin voru tengjast skuldunum. Eiríkur upp- undirrituð, en fram lýsir hins vegar að rannsókn lögreglunnar á því máli sé lokið og ekki hafi verið tal- in ástæða til þess að halda því áfram fyrir dómstól- um. Lögreglan hafi met- ið umrædd bréf ófölsuð. Sigurður Pétur mætti ekki sjálfur í dómsaf á föstudag. Stefán Karl hefðu verið undirrituð í Istanbúl. Aðalmeðferð í málinu fer ffam í Hér- aðsdómi Reykjavíkur þann 19. júní næstkom- UelduTinh í>anssa Fyllfuabanfisann. Takíu sÆrnuna iíófa^n Klædol , * , * , - oe óskaðu t>er mfisann tonnGefðirffanÉsanui . pínum nafn * Aðeins í Dófakassanum, Akureyri Seiu'lurn í pð^ikröfu i.im <i((í l-.incl Kaupvangsstræti 4 - Sími 462 7755 HiyVn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.