Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2008, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2008, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚN(2008 Ættfræöi DV TIL HAMINGJU IVIEÐ AFMÆUÐ 8SARAIDAG 30 ÁRA AFMÆLI ■ Qiang Hao Hólabraut 10, Reykjanesbær m Iwona Kacprowska Alfheimum 44, Reykjavík ■ Freyja Kristín Rúnarsdóttir Strembugötu 16, Vestm. m Jóna Gígja Guðmundsdóttir Laugalind W, Kópavogur m Andri Hnikarr Jónsson Lautavegi9,Laugar m Hrefna María Eiríksdóttir LaufrimaS, Reykjavik mTrausti Guðmundsson Ljósabergi44, Hafnarfjöröur m Kristín Helga Viggósdóttir Þorláksgeisla 29, Reykjavik m Sigurlaug Tanja Gunnarsdóttir Fannborg 9, Kópavogur 40 ÁRA AFMÆLI ■ Elisabeth Jansen Hvanneyrargötu 8, Borgarnes m Annette Schaafhirt Vesturbyggö 10, Selfoss m Robert Wegner Kjarrhóima 18, Kópavogur m Björgvin Jóhann Barðdal Bollagörðum 107, Seltjarnarnes m Rannveig Lydia Benediktsdóttir Espigrund7, Akranes m Sigrún Gísladóttir Markarflöt 28, Carðabær m Hjálmar Ingi Magnússon Nestúni6, Stykkishólmur ■ Einar Birgisson Þorláksgeisla l,Reykjavik m Karen Kristine Sævarsdóttir Glljaseli 13, Reykjavik ■ Ellý Skúladóttir Flfuseli 18, Reykjavlk m Heiðar Ingi Ágústsson Álfahvarfi8, Kópavogur m Kristinn MárTorfason Stekkjargeröi 18,Akureyri 50 ÁRA AFMÆLI ■ Páll Sigfinnsson Hjaltabakka 28, Reykjavik m Samúel Ingi Þórisson Alfaskeiöi86, Hafnarfjöröur ■ Hörður Sigurðsson Faxatröö 14, Egilsstaðir m Ragnar S Jóhannsson Hellubraut7, Hafnarfjöröur m Hrefna Garðarsdóttir Nýbýlavegi 72, Kópavogur m Magnea Ósk Magnúsdóttir Birkigrund 13, Selfoss ■ Sigurbjörn Hjaltason Kiöafelli, Mosfellsbær m Aðalbjörg Benediktsdóttir Frostaskjóli 75, Reykjavlk m Ragna Erlingsdóttir Laugartúni 15, Akureyn m Ólöf Una Jónsdóttir Huldulandi 7, Reykjavik m Tyrfingur Halldórsson Háeyrarvegi 2, Eyrarbakki m Valgerður Stefánsdóttir Breiöuvlk 11, Reykjavlk m Hauður Helga Stefánsdóttir Huldubraut 62, Kópavogur m BergþórTheódórs Ólafsson Hraunbæ 196, Reykjavik 60 ÁRA AFMÆLI ■ Brynjólfur Hauksson Hliöargötu 53, Fáskrúösfjöröur m Guðmundur Rúnar Jónsson Alfhólsvegi27, Kópavogur ■ Ingibjörg Ólafsdóttir Ránargötu35a, Reykjavlk m Ingibjörg Ásta Pétursdóttir Vesturgötu 29, Reykjavík ■ Einar Jónasson Hllöargeröi 10, Reykjavik m Birna Fanney Óskarsdóttir Hlíðargötu22, Fáskrúösfjöröur m Valgerður Jóna Gunnarsdóttir Espigerði2, Reykjavtk m Sigríður Kristinsdóttir Bakkavegi35, Hnifsdalur m Sverrir Karlsson Grundargötu 26, Grundarfjörður ■ Sigurður Ómar Jónsson Sörlaskjóli 3, Reykjavik m Erling J Sigurðsson Frostaskjóli 113, Reykjavik 70 ÁRA AFMÆLI ■ Þorsteinn Þorsteinsson Grandavegi4, Reykjavlk 75 ÁRA AFMÆLI ■ Þórður Guðlaugsson Funalind 13, Kópavogur m Guðmundur Sigurðsson Vallarbraut 6, Njarövlk m Kristín Nílsen Beck Sóltúni 13, Reykjavik m Gunnlaugur Skúlason Austurbyggö20, Selfoss m Erling SnævarTómasson Kúrlandi 17, Réykjavfk m Edda úlfsdóttir Fögrukinn24, Hafnarfjörður m Hulda H Waage Hlaðbrekku 6, Kópavogur m Benedikt Halldórsson Brekkuhvammi5, Hafnarfjöröur 80 ÁRA AFMÆLI ■ Jóhanna R Jóhannsdóttir Lindasiöu 4, Mureyri m Kristín Daníelsdóttir Austurtúni2, Hólmavlk m Kristín María Kristinsdóttir Fannborg 7, Kópavogur m Ásthildur Sigurðardóttir Birtlngaholti3, Flúðir m Kristin Guðrún Jónsdóttir Torfnesi Hllf2, Isafjörður 'r'v‘ -vffíík’ ; 85 ÁRA AFMÆLI ■ Þorvarður Gunnarsson Birkihæð 4, Garöabær m Þórhallur S Blöndal Brekkubyggð 8, Blönduós ■ Eva Þórsdóttir Sundlaugavegi 18, Reykjavlk SIGURVEIG HJALTESTED ÓPERUSÖNGKONA Sigurveig fæddist á Yxnalæk í ölfusi og ólst þar upp til fjögurra ára aldurs en síðan að Vatnsenda við Elliðavatn þar sem hún átti heima til 1960. Þá flutti hún til Reykjavíkur þar sem hún hefur búið síðan. Hún var í heimavist hjá skólastjóranum í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Hún hóf að syngja í Kirkjukór Laugarneskirkju, lærði söng hjá Sigurði Demetz 1955-57, hjá Mariu Schulzbourg í Salzburg 1958 og 1960, hjá Maríu Markan 1962-63, stundaði nám við söngskóla í Munchen hjá Hanno Blaschke 1964-65 og var þá jafnframt í einkatímum hjá dr. Neher. STARFSFERILL Sigurveig sem er messósópran var í fremstu röð íslenskra óperusöngkvenna um langt ára- bil. Hún söng í allflestum íslenskum óperu- uppfærslum á árunum 1963-80, s.s. Maddal- enu í Rigoletto í Þjóðleikhúsinu 1960 er hún söng á móti Nicolai Gedda; Azucenu í Trovat- ore ogNiklas íÆvintýrum Hoffrnanns. Þá söng hún hlutverk í ýmsum óperettum, s.s. Czipru í Sígaunabaróninum og greifýnjuna í Betlistúd- entinum og íýmsum söngleikjum. Sigurveig fór söngferðalög um landið með Kristni Hallssyni með Ráðskonuríki á árinu 1961 og söng með Guðmundi Guðjónssyni, við undirleik Skúla Halldórssonar, í áratug á fjölda söngferðalaga um landið, á þorrablót- um, árshátíðum og öðrum samkomum. Ríkisútvarpið á í fórum sínum fjölda upp- takna með söng Sigurveigar en árið 2003 voru gefnir út tveir diskar með söng hennar sem RÚV hafði tekið upp í tilefni áttrasðisafmælis hennar. Sigurveig kenndi söng um áratugaskeið, fýrst kirkjukórum, á vegum söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar á árunum 1966-73 og kenndi Sigurveig ásamt Nicolai Gedda sem hún söng á móti í Rigoletto í Þjóðleikhúsinu 1960. síðan einsöng hjá Söngskóla Reykjavíkur 1973-90. Sigurveig var sæmd hinni íslensku fálka- orðu fýrir störf sín að tónlist og menningar- máium árið 2005. FJÖLSKYLDA Sigurveig giftist 7.4. 1945 Óiafi Beinteins- syni,f.8.10.1911, d. 2.5.2008, verslunarmanni og síðast starfsmanni við Kirkjugarða Reykja- víkur. Hann var sonur Beinteins Bjarnasonar, f. 1884, d. 1917, söðlasmiðs í Reykjavík, og Ingi- bjargar Ólafsdóttur, f. 1884, d. 1974, húsmóð- uríReykjavflc. Börn Sigurveigar og Ólafs eru Lárus Hjalte- sted, f. 8.9. 1945, dúklagningarmeistari í Reykjavík, kvæntur Kristínu Jónsdóttur fóta- sérff æðingi og eiga þau tvö börn; Ólafur Bein- teinn Ólafsson, f. 23.9. 1946, kennari, harm- onikuleikari og tónskáld í Reykjavík, kvæntur Dagnýju Elíasdóttur hárgreiðslumeistara og eiga þau fjögur böm; Emilía Ólafsdóttir, f. 5.6. 1948, danskennari og húsmóðir í Reykjavík, gift Bjarna Bjamasyni, fýrrv. skrifstofústjóra, og eiga þau þrjú börn; Ingibjörg Ólafsdótt- ir, f. 24.5. 1952, ljósmóðir í Reykjavík, var gift Hrafni Þórðarsyni en þau skildu og eiga þau fjögur börn. Systkini Sigurveigar: Sigurður Hjaltested, f. 11.6. 1916, d. 1966, bóndi á Vatnsenda; Pét- ur Hjaltested, f. 11.1. 1918, d. 26.9. 1996, mál- arameistari og kaupmaður í Reykjavík; Katrín Hjaitested Hali, f. 21.5.1920, ljósmóðir, nú bú- sett á Droplaugarstöðum; Jón EinarHjaltested, f. 27.8. 1925, d. 22.4. 2002, vélsljóri í Reykja-. vík; Anna Hjaltested, f. 23.5. 1933, sjúkraliði í Reykjavík; Ingveldur Hjaltested, f. 22.5. 1935, ópemsöngkona í Reykjavík. Foreldrar Sigurveigar vom Láms Péturs- son Hjaltested, f. 22.2.1892, d. 8.6.1956, bóndi að Yxnalæk í Ölfusi og síðar á Vatnsenda við Elliðavatn, og Sigríður Jónsdóttír Hjaltested, f. 6.1.1896, d. 12.2.1980, húsmóðir. ÆTT Katrín, systir Sigurveigar, er móðir Franks Hall, föður Katrínar Hall, listræns stjórnanda íslenska dansfloklcsins, og móðir Sigga Hall matreiðslumeistara, föður Krism Hall blaða- manns. Láms var sonur Péturs Hjaltested, gull- smiðs og stórb. á Sunnuhvoli við Háteigsveg í Reykjavflc, og Katrínar Lámsdóttur. Sigríður var dóttir Jóns Einars Jónsson- ar, prentara í Reykjavík, og Sigurveigar Guð- mundsdóttur, kaupkonu við Bergstaðastrætíð íReykjavflc. Freyja Kristín Rúnarsdóttir BANKASTARFSMAÐUR ÍVESTMANNAEYJUM Freyja fæddist í Svf- þjóð en ólst upp í Bol- ungarvflc þar sem hún áttí heima til tvítugsald- urs. Hún var í Grann- skóla Bolungarvflcur, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á fsa- firði og stundar nú fjar- nám í viðskiptafræði við HA. Freyja vann í fiski og rækju í Bolungarvík og afgreiddi í söluturnum á unglingsárunum. Hún starfaði á veitingahús- um á námsámnum og seinni árin hefur hún starfað á lögmanns- stofum. Hún starfar nú hjá Spari- sjóði Vestmannaeyja. FJÖLSKYLDA Unnusti Freyju er Gunn- ar Geir Gústafsson, f. 17.11. 1977, verkstjóri hjá fsfélagi Vestmanna- eyja. Stjúpsonur Freyju er Ágúst Marel Gunnars- son, f. 31.3.1999. Synir Freyju og Gunnars Geirs eru Andri Snær Gunnars- son, f. 30.6. 2006; Gúst- af Logi Gunnarsson, f. 25.1.2008. Foreldrar Freyju eru Björg Guðmundsdótt- ir, f. 8.12. 1948, banka- starfsmaður og verðandi veit- ingahúseigandi á Spáni, og Rúnar Jóhannsson, f. 25.8. 1947, bifvélavirki í Ósló. Freyja skellir í eina köku fyrir þá sem vilja kíkja í kaffl en lætur partíið bíða betri tíma. Andri Hnikarr Jónsson (ÞRÓTTAKENNARI Á LAUGUM Hnikarr fæddist á Akureyri en ólst upp á Kópaskeri. Hann var í Grunnskólan- um á Kópaskeri, lauk stúdentsprófi við framhaldsskólann að Laugum, stund- aði nám við íþrótta- kennaraskólann á Laugarvatni og lauk þaðan íþróttakenn- araprófi. Hnikarr var íþróttakennari við Laugarnesskóla í Reykjavík 2005-2007 og hefur kennt íþróttir að Laugum frá sl. hausti. Hnikarr hefur stundað þjálf- un um nokkurra ára skeið. Hann þjáffaði meistaraflokk knatt- spyrnuliðsins Snartar á Kópa- 30 skeri 2002-2004, hefur þjálfað ýmsa yngri flokka í knattspymu og þjálfaði blaklið Laugdæla á Laug- arvatni um skeið. FJÖLSKYLDA Eiginkona Hnikars er María Jónsdóttír, f. 4.5. 1981, námsráðgjafi. Synir Hnikars og Maríu: Heimir Hnikarsson, f. 4.2. 2006, d. sama dag; Jón Andri Hnikarson, f. 17.8. 2007. Foreldrar Hnikars em Jón Guðnason, f. 25.5.1952, yfir- maður tímburdeildar hjá BYKO, og Arnþrúður Hafdís Gunn- laugsdóttír, f. 14.6. 1954, ræstí- tæknir við VI. Hnikarr heldur upp á afmælið með fjölskyldunni. Heiðar Ingi fagnar fertugsafmælinu úti á golfvelli: Spilarqolf á afmælisdaqinn „Afmælið leggst bara mjög vel í mig og ég hef ekkj nokláar áhyggjur af þessu," segir Heiðar Ingi Agústsson sem fagnar fer- tugsafmælinu sínu í dag. „Ég ætla að taka mér frí í vinnunni og spila golf. Svo ætlum við fjöl- skyldan jafnvel að fara eitthvað út á land að borða saman," segir Heiðar sem rekur verslunina Ev- erest í Skeifunni. „Ég ætla nú ekki að halda upp á afmælið fyrr en seinna í sumar, það er svo mikið að gera hjá mér núna. Það stendur svo að öllum líkindum til að halda veislu seinna í sumar og þá sennilega í ágúst." Heiðar segist hins vegar ekki vera mikið afmælisbarn þegar kemur að því að halda veislur en hann hafi þó haldið nokkuð góða veislu á þrítugsafmælinu. „Ég er nú ekki beint þessi dug- lega partítýpa sem notar hverja einustu stund sem býðst til að slá upp veislu en ég hélt hins vegar eina góða þegar ég varð þrítugur sem er fremur eftir- minnileg." Aðspurður hvort venjan sé að fá fært í rúmið á afmælisdög- um á hans heimili svarar Heið- ar: „Já, allavega á svona stærri afmælisdögum, þá er manni fært í rúmið." krista@dv.is Stórafmæli Heiðar Ingi segir stórafmælið leggjast vel i sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.