Málfregnir - 01.05.1987, Blaðsíða 31

Málfregnir - 01.05.1987, Blaðsíða 31
Orðanefhdir Hér á eftir eru taldar upp þær orða- nefndir sem starfa í landinu og skráðar eru hjá íslenskri málnefnd. Nefndunum 1941 Orðanefnd ratmagnsverkfræðinga (Bergur Jónsson, 84133) 1968 Orðanefnd Skýrslutæknifélags ís- lands (Sigrún Helgadóttir, 28530) 1974 Ritstjórn Orðaskrár fslenska stærð- fræðafélagsins (Reynir Axelsson, 21340) 1975 Orðanefnd Kennaraháskóla íslands (Jónas Pálsson. 688700) 1979 Orðanefnd Eðlisfræðifélags íslands (Þorsteinn Vilhjálmsson, 21340) 1979 Orðanefnd Landfræðifélags íslands (Ólafur H. Óskarsson, 612040) 1980 Orðanefnd byggingarverkfræðinga (Einar B. Pálsson, 25088) 1982 Orðanefnd hjúkrunarfræðinga (Marfa Finnsdóttir, 21177) 1982 Orðanefnd efnaverkfræðinga (Sig- urjón Arason, 20240) 1982 Orðanefnd íslenska málfræðifélags- ins (Svavar Sigmundsson, 25088) 1983 Orðanefnd Félags íslenskra bú- fræðikandídata (Matthías Eggerts- son. 19200) er raðað nokkurn veginn í aldursröð. í svigum er getið forsvarsmanna hverrar nefndar og símanúmer hans haft við. 1983 Orðanefnd læknafélaganna (Örn Bjarnason, 681844) 1984 Orðanefnd félagsins Verkefna- stjórnunar (Tryggvi Sigurbjarnar- son, 28144) 1985 Orðanefnd hagfræöinga (Árni Vil- hjálmsson, 25088) 1985 Orðanefnd bókasafnsfræðinga (Sig- rún K. Hannesdóttir, 25088) 1985 Orðanefnd líffræðinga (Guðmund- ur Eggertsson, 19097) 1985 Orðanefnd efnafræðinga (Guð- mundur G. Haraldsson, 21340) 1985 Orðanefnd bókagerðarmanna (Svanur Jóhannesson, 28755) 1985 Orðanefnd vélaverkfræðinga (Þor- björn Karlsson. 25088) 1986 Orðanefnd Lyfjafræðingafélags ís- lands (Finnbogi Rútur Hálfdanar- son, 667155) 1986 Orðanefnd Sálfræðingafélags ís- lands (Sigurður Júlíus Grétarsson, 611424) 1987 Orðanefnd Líftölfræðifélagsins og Aðgerðarannsóknafélags Islands (Sigrún Helgadóttir, 77575) 31

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.