Málfregnir - 01.05.1987, Blaðsíða 21

Málfregnir - 01.05.1987, Blaðsíða 21
íslenskar íðorðaskrár Baldur Jónsson tók saman Vaxandi sérhæfingu fylgir sérhæfur orðaforði og þörf fyrir sérstakar orða- skrár. Orð sem bundin eru einhverri fræðigrein eða starfsgrein nefnast íðorð eða íðyrði. Hér á landi hafa verið birtar allmargar íðorðaskrár auk hinna al- mennu orðabóka. Suinar fylgja kennslu- bókum, skýrslum, reglugerðum eða fræði- legum ritum af einhverju tagi og eru þá oftast stuttar og takmarkaðar við þau rit sem þær eru hluti af. Aðrar íðorðaskrár eru sjálfstæð rit, prentuð eða fjölrituð, af ýmsum stærðum og gerðum, ef svo má að orði Orð úr viðskiftamáli. Orðanefnd Verk- fræðingafélagsins tók santan. Sérprentun úr Lesbók Morgunblaðsins 3. október 1926. ísafoldarprentsmiðja hf. Reykja- vík 1927. íðorðasafn. I. Orðanefnd Verkfræðinga- félagsins tók saman. Sérprentun úr Tímariti V.F.Í. Prentsmiðjan Acta. Reykjavík 1928. Guðmundur Hannesson. Nomina ana- tomica islandica. íslenzk líffœraheiti. Fylgirit Árbókar Háskóla íslands 1936- 37. Reykjavík 1941. Orðasafn 11. Rafmagnsfrœði. Danskt- íslenskt. Orðanefnd Rafmagnsverk- fræðingadeildar V.F.Í. tók saman. Prentað sem handrit. Reykjavík 1952. Sveinn Bergsveinsson. Nýyrði 1. Mennta- málaráðuneytið. Reykjavík 1953. Guðmundur Hannesson. Nomina clinica islandica. íslenzk lœknisfrœðiheiti. Sig- urjón Jónsson bjó til prentunar. Hf. Leift- ur. Reykjavík 1954. komast. Hér á eftir er birt skrá yfir þau rit af þessu tagi, sem íslenskri málstöð er kunnugt um og talist geta sjálfstæðar útgáfur. Sum þessara rita eru gefin út í samvinnu við aðrar þjóðir og eru þá orða- skrár á ýmsum tungumálum, þar á meðal íslensku. Fyrsta ritið af því tagi er frá 1970 (Norræn ferðamannaorð). Að þessu sinni er orðasöfnunum raðað eftir aldri. Þau ná yfir 60 ára tímabil. Telja má víst að eitthvað vanti á skrána og eru ábendingar um það vel þegnar. Halldór Halldórsson. Nýyrði 11. Sjó- mennska og landbúnaður. Hf. Leiftur. Reykjavík 1954. Halldór Halldórsson. Nýyrði 111. Land- búnaður. Menntamálaráðuneyti. Reykia- vík 1955. Guðmundur Hannesson. Alþjóðleg og íslenzk líffœraheiti. 2. útgáfa endurskoð- uð. Jón Steffensen bjó til prentunar. Leiftur hf. Reykjavík 1956. Halldór Halldórsson. Nýyrði IV. Flug. Menntamálaráðuneyti. Reykjavík 1956. Sigurður Guðmundsson. Tœkniorðasafn. Halldór Halldórsson bjó til prentunar. Menntamálaráðuneyti. Reykjavík 1959. Alþjóðlegt Ijóstœkniorðasafn ásamt skil- greiningum. Ljóstæknifélag íslands. Reykjavík 1961. (Fjölrit) Alþjóðlegt Ijóstœkniorðasafn. Ljóstækni- félag íslands. Reykjavík 1961. (Fjölrit) 21

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.