Málfregnir - 01.12.1998, Blaðsíða 30
Með þessum orðum væri sá þýðingar-
vandi og sagnarskortur, sem greint var frá í
upphafi þessarar greinar, horfinn. Hefðu
þessi orð verið tiltæk hefði ofangreindur
sjónvarpstexti engum vandræðum valdið,
hann hefði einfaldlega orðið á þessa leið í
íslenskri þýðingu:
(6) Foreldrar mínir leigðu trúð.
Fyndinn trúð sem geglaði (/gegldi)
og framdi töfrabrögð.
Helstu heimildir
Bjöm Halldórsson. (1814.) 1992. Orðabók.
íslensk - latnesk - dönsk. Eftir handriti
í Stofnun Ama Magnússonar í Kaup-
mannahöfn. Fyrst gefin út árið 1814 af
Rasmusi Kristjáni Rask. Ný útgáfa. Jón
Aðalsteinn Jónsson sá um útgáfuna.
Orðfræðirit fyrri alda 2. Orðabók
Háskólans, Reykjavík.
DÍO-1 = Freysteinn Gunnarsson. 1973.
Dönsk-íslenzk orðabók. Isafoldar-
prentsmiðja hf., Reykjavík.
DIO-2 = Hrefna Arnalds, Ingibjörg f
Johannesen, Halldóra Jónsdóttir (ritstj.).
1992. Dönsk-íslensk orðabók. Isafoldar-
prentsmiðja hf., Reykjavík.
EÍO-1 = Sigurður Örn Bogason. 1972.
Ensk-íslenzk orðabók. Isafoldar-
prentsmiðja hf., Reykjavík.
EÍO-2 = Sören Sörenson. 1984. Ensk-
íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi.
Jóhann S. Hannesson bjó til prentunar
ásamt fleimm. Örn og Örlygur, Reykja-
vík.
Gunnlaugur Oddsson. (1819.) 1991.
Orðabók sem inniheldur flest fágœt,
framandi og vandskilin orð er verða
fyrir í dönskum bókum. Ný útgáfa með
íslenskri orðaskrá. Jón Hilmar Jónsson
sá um útgáfuna ásamt Þórdísi
Ulfarsdóttur. Orðfræðirit fyrri alda 1.
Orðabók Háskólans, Reykjavík.
Jón Ámason. (1738.) 1994. Nucleus
Latinitatis. Qvð plerœqve Romani
sermonis Voces/.../In usum Scholœ
Schalholtinœ. Ný útgáfa. Guðrún
Kvaran og Friðrik Magnússon sáu um
útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda 3.
Orðabók Háskólans, Reykjavík.
Jón Helgason (útg.). 1948. Ludvig Hol-
berg: Nikulás Klt'm. íslenzk þýðing eftir
Jón Ólafsson úr Grunnavík. Jón Helga-
son bjó til prentunar. Hið íslenzka
fræðafélag, Kaupmannahöfn.
Konráð Gíslason. 1851. Dönsk orðabók.
Prentað hjá Bianco Luno hirðprentara,
Kaupmannahöfn.
Nielsen, Niels Áge. 1989. Dansk Etymol-
ogisk Ordbog. Ordenes Historie. 4.
útgáfa. Gyldendal, Kaupmannahöfn.
Rit Rímnafélagsins. 1949. II. bindi. Persíus
rímur eftir Guðmund Andrésson og
Bellerofontis rímur. Jakob Benediktsson
bjó til prentunar. Rímnafélagið,
Reykjavík.
Sigfús Blöndal. 1920-1924 (ljóspr. 1980).
íslensk-dönsk orðabók. Islensk-danskur
orðabókarsjóður. Söluumboð: Hið
íslenska bókamenntafélag, Reykjavík.
ÞIO = Jón Ófeigsson. 1953. Þýzk-íslensk
orðabók. 2. útg. Isafoldarprentsmiðja,
Reykjavík.
30
Að auki hefur verið leitað í erlendar orð-
sifjabækur sem ekki er þörf á að tilgreina