Málfregnir - 01.12.1998, Síða 31

Málfregnir - 01.12.1998, Síða 31
Nýleg nýyrði Hérfer á eftir svolítið sýnishorn úr nýyrðadagbók Islenskrar málstöðvar á árinu 1998. Ath. að orðin gœtu hœglega átt lengri notkunarsögu. (I sviga er sýnd skýring, eldra orð (oftast sletta) eða erlent orð ef það er þekkt við skráningu.) bassabót (bass boost) dreifbær - um búskap (,,extensívur“) ferbaggi (stór ferkantaður heybaggi) fróðgjafi („upplýsingaaðili") geislaklukk (lazer tag) grunnkerfi (infrastructure) innviðir (infrastructure) kertaslökkvari (Ijósabani, ljóskæfa, ljóskæfir, skarhjálmur) kynhneigðarhroki („hómófóbía") kynhneigðarremba („hómófóbía") kynþáttahroki („rasismi") netfíkill netheimar (cyberspace) skanni (scanner) sviðsgrínari (stand-up comedian) veglykill (kpfri brikk) vermikerti (sprittkerti) vinnuhollur (,,ergónómískur“) þéttbær - um búskap (,,intensívur“) 31

x

Málfregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.