Málfregnir - 01.12.1998, Blaðsíða 31

Málfregnir - 01.12.1998, Blaðsíða 31
Nýleg nýyrði Hérfer á eftir svolítið sýnishorn úr nýyrðadagbók Islenskrar málstöðvar á árinu 1998. Ath. að orðin gœtu hœglega átt lengri notkunarsögu. (I sviga er sýnd skýring, eldra orð (oftast sletta) eða erlent orð ef það er þekkt við skráningu.) bassabót (bass boost) dreifbær - um búskap (,,extensívur“) ferbaggi (stór ferkantaður heybaggi) fróðgjafi („upplýsingaaðili") geislaklukk (lazer tag) grunnkerfi (infrastructure) innviðir (infrastructure) kertaslökkvari (Ijósabani, ljóskæfa, ljóskæfir, skarhjálmur) kynhneigðarhroki („hómófóbía") kynhneigðarremba („hómófóbía") kynþáttahroki („rasismi") netfíkill netheimar (cyberspace) skanni (scanner) sviðsgrínari (stand-up comedian) veglykill (kpfri brikk) vermikerti (sprittkerti) vinnuhollur (,,ergónómískur“) þéttbær - um búskap (,,intensívur“) 31

x

Málfregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.