Málfregnir - 01.12.2004, Side 19

Málfregnir - 01.12.2004, Side 19
Valfrjálst er hvort ritað er veða f í eftirfarandi orðum: Elva Elfa Elvar Eifar jörvi jörfi Jörvi Jörfi mávur máfur Svava Svafa Svavar Svafar 1 mannanöfnum er nauðsynlegt að gæta að þeim rithætti sem nafnberar viðhafa sjálfir. Orð með fl á eftir sérhljóða eru vanalega borin fram með bl (efla, kefla, tefla, sbr. lið 27). Þó ber að athuga að til eru orð með ritháttinn £>/: babl • babla • Biblía • dobl • dobla • mubla • obláta • rúbla VIII. UM HV OG KV Athuga samhljóma orð með hv og kv. Dæmi: hvalir (dýrategund) kvalir (þrautir) hvelja (húð) kvelja (pina) hver (uppspretta) kver (lítil bók) hviða (roka) kviða (kvæði) hvika (hörfa, hopa) kvika (so. hreyfast, no. hold) hvisl (hlióðskraf) kvísl (grein) Fornöfn og spurnarorð eru ætíð rituð með hv. hvað • hvaða • hvaöan • hvar • hvenær • hver • hvernig • hversu • hví • hvílíkur • hvor • hvort IX. UM NG OG NK Á undan ng og nk er ritað a, e, /', y. u og ö þótt borið sé fram á, e/, /, ú og au. hanga banki lengi skenkja glingur minkur lunga aðjunkt lyng dynkur spöng hönk Aðrir stafir á undan ng og nk eru ritaðir í samræmi við framburð. héngu kónguló, tjónka vængur, grænka bongótromma 19

x

Málfregnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.