Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 18

Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 18
Sigurhlutfall Helenu Sverrisdóttur og Pálínu með Haukum í lokaúrslitum. 6-1 Laugardagur 06.50 F1 Kína: Tímataka Sport 11.35 Norwich - Sunderland Sport 13.25 Augsburg - Stuttgart Sport 5 13.50 Man. Utd. - Aston Villa Sport 13.50 Newcastle - Swansea Sport 2 13.50 Everton - S’ton Sport 4 13.50 WBA - Watford Sport 6 13.55 Getafe - Real Madrid Sport 3 16.20 Chelsea - Man. City Sport 16.25 Bayern - Schalke Sport 2 16.45 Haukar - Snæfell Sport 3 17.00 RBC Heritage Golfstöðin 18.40 Inter - Napoli Sport 2 19.30 Golden State - Houston Sport 00.00 UFC: Teixeira - Evans Sport Domino’s-deild kvenna, lokaúrslit 17.00 Haukar - Snæfell Ásvellir Olísdeild karla, úrslitakeppni 16.00 Akureyri - Haukar KA-heimili Olísdeild kvenna, úrslitakeppni 16.00 Selfoss - Grótta Selfoss 16.00 Valur - Stjarnan Valshöllin 16.00 ÍBV - Fram Vestmannaeyjar íslandsmótið í júdó í dag allt besta júdófólk landsins tekur þátt í íslandsmóti fullorðinna í júdó sem fer fram í laugardalshöll í dag. Þormóður jónsson, svein- björn iura og anna soffía Víkings- dóttir verða öll meðal keppenda á mótinu sem hefst klukkan 10.00 í dag. ókeypis aðgangur er að mótinu fyrir áhorfendur. Sunnudagur 05.30 Formúla 1: Kína Sport 12.20 B’mouth - Liverpool Sport 12.20 Leicester - West Ham Sport 2 12.55 Juventus - Palermo Sport 3 12.55 Udinese - Chievo Sport 4 14.50 Arsenal - C. Palace Sport 17.00 RBC Heritage Golfstöðin 18.25 Barcelona - Valencia Sport 18.40 Sampdoria - AC Milan Sport 2 Olísdeild karla, úrslitakeppni 16.00 Fram - Valur Framhús 16.00 Grótta - ÍBV Hertz-höllin 19.30 FH - Afturelding Kaplakriki KR hafði betur í oddaleik gegn Njarðvík annað árið í röð Á sama tíma að ári Líkt og í fyrra vann KR sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum Domino’s-deildar karla í körfubolta. Í fyrra var boðið upp á tvöfalda framlengingu en að þessu sinni vann KR stórsigur. Pavel Ermolinskij spilaði þrátt fyrir smá meiðsli og átti góðan leik. FRéTTABLAðIð/VILHELM Domnio’s-deild karla KR - Njarðvík 92-64 KR: Michael Craion 20/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 16/7 fráköst, Darri Hilmarsson 13/8 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/7 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 8, Þórir Guð- mundur Þorbjarnarsson 7, Björn Krist- jánsson 6/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 6/5 fráköst/8 stoðsendingar, Vilhjálmur Kári Jensson 3, Jón Hrafn Baldvinsson 1. Njarðvík: Jeremy Martez Atkinson 22/14 fráköst, Haukur Helgi Pálsson 13/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 10, Logi Gunnarsson 8, Oddur Rúnar Kristjánsson 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Snjólfur Marel Stefánsson 2, Maciej Stanislav Baginski 2, Adam Eiður Ásgeirsson 2. íslandsmeistarar KR skoruðu 16 þriggja stiga körfur og völtuðu yfir njarðvík í oddaleik liðanna í und- anúrslitum domino’s-deildarinnar í gærkvöldi. KR mætir Haukum í úrslitarimmunni en hún hefst á þriðjudaginn. Nýjast Körfubolti snæfell hefur aldrei tapað í lokaúrslitum kvenna og Haukakonan Pálína gunnlaugsdótt- ir á fimm gullpeninga úr þeim fimm úrslitaeinvígum sem hún hefur tekið þátt á ferlinum. snæfellsliðið hefur unnið 3-0 sigra á Haukum (2014) og Keflavík (2015) í lokaúrslitum síðustu tveggja ára en ólíkt þessum einvígum er snæfellsliðið ekki með heimavallarréttinn í úrslitaeinvíginu í ár sem hefst með fyrsta leik klukkan 17.00 í dag á heimavelli Hauka á Ásvöllum. „Þetta verður einhver rússíbani,“ segir daníel guðni guðmundsson, þjálfari grindavíkur, sem var svo nálægt því að slá Hauka út í und- anúrslitunum. grindavík komst í 2-0 en Haukar unnu þrjá síðustu leikina. daníel hefur þrisvar fagnað sigri á móti Haukum á tímabilinu en lið hans tapaði aftur á móti öllum fimm leikjum sínum á móti snæfelli, þar á meðal bikarúrslitaleiknum í febrúar. „Bæði liðin eru með gríðarlega sterkan heimavöll og ég er alveg sannfærður um að þetta fari í odda- leik og endi því í úrslitaleik á Ásvöll- um,“ segir daníel og það má heyra á honum að það er ekkert auðvelt að spá fyrir um næstu íslandsmeistara. „Ég giska á það að snæfell hafi þetta í oddaleik,“ segir daníel. „Haukar eru með gríðarlega sterkt lið en snæfell er líka með frábært lið. snæfell er líka með frábæran erlend- an leikmann sem getur klárað leiki upp á sitt eindæmi. Þetta verður bar- átta á milli Haiden og Helenu,“ segir daníel. Haiden Palmer hjá snæfelli og Helena sverrisdóttir hjá Haukum voru framlagshæstar í undanúrslit- unum og í þeim innbyrðisleikjum liðanna sem þær hafa byrjað vel hafa þeirra lið verið í mjög góðum málum. „Þetta getur dottið báðum megin en í þessu einvígi, sem verður stál í stál, þá tel ég að snæfell hafi yfir- höndina. Þær eru líka með gríðarlega sterkan leiðtoga í gunnhildi og eru ríkjandi meistarar sem hjálpar þeim líka,“ segir daníel. Haukarnir unnu 19 stiga sigur í síðasta leik liðanna þar sem Hauka- liðið var komið í 27-12 eftir fyrsta leikhlutann. Þá voru 49 dagar og einn bikar- meistaratitill hjá snæfelli frá því að liðin mættust í stykkis- hólmi þar sem snæfell komst í 29-11 eftir fyrsta leikhlut- ann og vann 84-70. „í seríunni okkar á móti Haukum var varn- arleikurinn í fyrir- rúmi hjá báðum liðum. Það er það sem Haukarnir ætla að byggja á en snæfell er með öðruvísi lið en við og hefur innanborðs leikstjórnanda sem er að skora mikið,“ segir daníel. „Þetta verður gríð- arlega skemmtilegt einvígi,“ segir daníel að lokum. ooj@frettabladid.is Rússíbani sem endar í oddaleik Baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta hefst á Ásvöllum í dag þegar deildarmeistarar Hauka taka á móti Íslands- og bikarmeisturum Snæfells. Daníel Guðni Guðmundsson spáir í úrslitaeinvígið. Eitthvað verður undan að láta Það er stórglæsileg tölfræði undir í úrslitaein- vígi Domino’s deildar kvenna í körfubolta í ár. Snæfell hefur aldrei tapað í lokaúrslitum og í liði Hauka eru tveir lykilmenn sem hafa unnið öll sín úrslitaeinvígi líka. Sigurhlutfall Pálínu Gunn- laugsdóttur í lokaúrslitum. 15-2 Sigurhlutfall Snæfells í lokaúrslitum. 6-0 KR í úRslit í lengjunni KR vann Keflavík, 4-0, í fyrri undanúrslitaleik lengjubikars karla í fótbolta í gærkvöldi. morten Beck andersen skoraði tvö mörk og þeir Hólmbert aron Frið- jónsson og indriði sigurðsson sitt markið hvor. 1 6 . a p r í l 2 0 1 6 l a u G a r D a G u r18 s p o r t ∙ f r É t t a b l a ð i ð Sport 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 8 F B 1 2 0 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 1 9 -B A 2 4 1 9 1 9 -B 8 E 8 1 9 1 9 -B 7 A C 1 9 1 9 -B 6 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.