Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 18
Sigurhlutfall Helenu
Sverrisdóttur og
Pálínu með Haukum
í lokaúrslitum.
6-1
Laugardagur
06.50 F1 Kína: Tímataka Sport
11.35 Norwich - Sunderland Sport
13.25 Augsburg - Stuttgart Sport 5
13.50 Man. Utd. - Aston Villa Sport
13.50 Newcastle - Swansea Sport 2
13.50 Everton - S’ton Sport 4
13.50 WBA - Watford Sport 6
13.55 Getafe - Real Madrid Sport 3
16.20 Chelsea - Man. City Sport
16.25 Bayern - Schalke Sport 2
16.45 Haukar - Snæfell Sport 3
17.00 RBC Heritage Golfstöðin
18.40 Inter - Napoli Sport 2
19.30 Golden State - Houston Sport
00.00 UFC: Teixeira - Evans Sport
Domino’s-deild kvenna, lokaúrslit
17.00 Haukar - Snæfell Ásvellir
Olísdeild karla, úrslitakeppni
16.00 Akureyri - Haukar KA-heimili
Olísdeild kvenna, úrslitakeppni
16.00 Selfoss - Grótta Selfoss
16.00 Valur - Stjarnan Valshöllin
16.00 ÍBV - Fram Vestmannaeyjar
íslandsmótið í júdó í dag
allt besta júdófólk landsins tekur
þátt í íslandsmóti fullorðinna í
júdó sem fer fram í laugardalshöll
í dag. Þormóður jónsson, svein-
björn iura og anna soffía Víkings-
dóttir verða öll meðal keppenda
á mótinu sem hefst klukkan 10.00
í dag. ókeypis aðgangur er að
mótinu fyrir áhorfendur.
Sunnudagur
05.30 Formúla 1: Kína Sport
12.20 B’mouth - Liverpool Sport
12.20 Leicester - West Ham Sport 2
12.55 Juventus - Palermo Sport 3
12.55 Udinese - Chievo Sport 4
14.50 Arsenal - C. Palace Sport
17.00 RBC Heritage Golfstöðin
18.25 Barcelona - Valencia Sport
18.40 Sampdoria - AC Milan Sport 2
Olísdeild karla, úrslitakeppni
16.00 Fram - Valur Framhús
16.00 Grótta - ÍBV Hertz-höllin
19.30 FH - Afturelding Kaplakriki
KR hafði betur í oddaleik gegn Njarðvík annað árið í röð
Á sama tíma að ári Líkt og í fyrra vann KR sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum Domino’s-deildar karla í körfubolta. Í fyrra var boðið upp á
tvöfalda framlengingu en að þessu sinni vann KR stórsigur. Pavel Ermolinskij spilaði þrátt fyrir smá meiðsli og átti góðan leik. FRéTTABLAðIð/VILHELM
Domnio’s-deild karla
KR - Njarðvík 92-64
KR: Michael Craion 20/4 fráköst, Brynjar Þór
Björnsson 16/7 fráköst, Darri Hilmarsson
13/8 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/7
fráköst, Snorri Hrafnkelsson 8, Þórir Guð-
mundur Þorbjarnarsson 7, Björn Krist-
jánsson 6/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 6/5
fráköst/8 stoðsendingar, Vilhjálmur Kári
Jensson 3, Jón Hrafn Baldvinsson 1.
Njarðvík: Jeremy Martez Atkinson 22/14
fráköst, Haukur Helgi Pálsson 13/7 fráköst,
Ólafur Helgi Jónsson 10, Logi Gunnarsson
8, Oddur Rúnar Kristjánsson 5/4 fráköst/5
stoðsendingar, Snjólfur Marel Stefánsson
2, Maciej Stanislav Baginski 2, Adam Eiður
Ásgeirsson 2.
íslandsmeistarar KR skoruðu 16
þriggja stiga körfur og völtuðu yfir
njarðvík í oddaleik liðanna í und-
anúrslitum domino’s-deildarinnar
í gærkvöldi. KR mætir Haukum í
úrslitarimmunni en hún hefst á
þriðjudaginn.
Nýjast
Körfubolti snæfell hefur aldrei
tapað í lokaúrslitum kvenna og
Haukakonan Pálína gunnlaugsdótt-
ir á fimm gullpeninga úr þeim fimm
úrslitaeinvígum sem hún hefur tekið
þátt á ferlinum. snæfellsliðið hefur
unnið 3-0 sigra á Haukum (2014)
og Keflavík (2015) í lokaúrslitum
síðustu tveggja ára en ólíkt þessum
einvígum er snæfellsliðið ekki með
heimavallarréttinn í úrslitaeinvíginu
í ár sem hefst með fyrsta leik klukkan
17.00 í dag á heimavelli Hauka á
Ásvöllum.
„Þetta verður einhver rússíbani,“
segir daníel guðni guðmundsson,
þjálfari grindavíkur, sem var svo
nálægt því að slá Hauka út í und-
anúrslitunum. grindavík komst í 2-0
en Haukar unnu þrjá síðustu leikina.
daníel hefur þrisvar fagnað sigri á
móti Haukum á tímabilinu en lið
hans tapaði aftur á móti öllum fimm
leikjum sínum á móti snæfelli, þar á
meðal bikarúrslitaleiknum í febrúar.
„Bæði liðin eru með gríðarlega
sterkan heimavöll og ég er alveg
sannfærður um að þetta fari í odda-
leik og endi því í úrslitaleik á Ásvöll-
um,“ segir daníel og það má heyra á
honum að það er ekkert auðvelt að
spá fyrir um næstu íslandsmeistara.
„Ég giska á það að snæfell hafi
þetta í oddaleik,“ segir daníel.
„Haukar eru með gríðarlega sterkt
lið en snæfell er líka með frábært lið.
snæfell er líka með frábæran erlend-
an leikmann sem getur klárað leiki
upp á sitt eindæmi. Þetta verður bar-
átta á milli Haiden og Helenu,“ segir
daníel. Haiden Palmer hjá snæfelli
og Helena sverrisdóttir hjá Haukum
voru framlagshæstar í undanúrslit-
unum og í þeim innbyrðisleikjum
liðanna sem þær hafa byrjað vel
hafa þeirra lið verið í mjög góðum
málum.
„Þetta getur dottið báðum megin
en í þessu einvígi, sem verður stál í
stál, þá tel ég að snæfell hafi yfir-
höndina. Þær eru líka með gríðarlega
sterkan leiðtoga í gunnhildi
og eru ríkjandi meistarar sem
hjálpar þeim líka,“ segir
daníel.
Haukarnir unnu 19
stiga sigur í síðasta leik
liðanna þar sem Hauka-
liðið var komið í 27-12
eftir fyrsta leikhlutann. Þá
voru 49 dagar og einn bikar-
meistaratitill hjá snæfelli frá
því að liðin mættust í stykkis-
hólmi þar sem snæfell komst
í 29-11 eftir fyrsta leikhlut-
ann og vann 84-70.
„í seríunni okkar á
móti Haukum var varn-
arleikurinn í fyrir-
rúmi hjá báðum
liðum. Það er það
sem Haukarnir
ætla að byggja á
en snæfell er með
öðruvísi lið en við
og hefur innanborðs
leikstjórnanda sem er
að skora mikið,“ segir
daníel.
„Þetta verður gríð-
arlega skemmtilegt
einvígi,“ segir daníel
að lokum.
ooj@frettabladid.is
Rússíbani sem endar í oddaleik
Baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta hefst á Ásvöllum í dag þegar deildarmeistarar Hauka
taka á móti Íslands- og bikarmeisturum Snæfells. Daníel Guðni Guðmundsson spáir í úrslitaeinvígið.
Eitthvað verður undan að láta
Það er stórglæsileg tölfræði undir í úrslitaein-
vígi Domino’s deildar kvenna í körfubolta í ár.
Snæfell hefur aldrei tapað í lokaúrslitum og í
liði Hauka eru tveir lykilmenn sem hafa unnið
öll sín úrslitaeinvígi líka.
Sigurhlutfall
Pálínu Gunn-
laugsdóttur í
lokaúrslitum.
15-2
Sigurhlutfall Snæfells
í lokaúrslitum. 6-0
KR í úRslit í lengjunni
KR vann Keflavík, 4-0, í fyrri
undanúrslitaleik lengjubikars
karla í fótbolta í gærkvöldi.
morten Beck andersen skoraði tvö
mörk og þeir Hólmbert aron Frið-
jónsson og indriði sigurðsson sitt
markið hvor.
1 6 . a p r í l 2 0 1 6 l a u G a r D a G u r18 s p o r t ∙ f r É t t a b l a ð i ð
Sport
1
6
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:0
8
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
1
9
-B
A
2
4
1
9
1
9
-B
8
E
8
1
9
1
9
-B
7
A
C
1
9
1
9
-B
6
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
0
s
_
1
5
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K