Fréttablaðið - 16.04.2016, Síða 35

Fréttablaðið - 16.04.2016, Síða 35
fólk kynningarblað 1 6 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r Amínó® Liðir, Amínó® Létt og Amínó® 100% eru nýjar vörur úr fiskprótíni sem var þróað og unnið hjá Iceprotein, íslensku sprotafyrir tæki á Sauðárkróki. Amínó® vörulínan samanstendur af fæðubótarefnum sem innihalda þorskprótín, ásamt öðrum lífvirk- um efnum sem styðja við eða auka heilsubætandi virkni þorskpeptíða. Stuðlar að þyngdartapi Auk fiskprótíns inniheldur Amínó® Létt glúkómannan sem eru nátt- úrulegar trefjar unnar úr hnýði rótar konjac-plöntunnar. Glúkó- mannan er þekkt fyrir einstaka hæfileika til að auka umfang sitt í meltingarveginum og auka þannig seddutilfinningu og seinka tæm- ingu magans. Það hefur verið stað- fest í klínískum rannsóknum að glúkómannan stuðli að þyngdar- tapi [1] sé það tekið inn sem hluti af orkusnauðu mataræði. Einnig inni- heldur Amínó® Létt króm-pikkól- ínat. Króm er nauðsynlegt fyrir orkubúskap líkamans vegna hlut- verks þess í efnaskiptum glúkósa. Króm-pikkólínat stuðlar að eðlileg- um efnaskiptum orkugefandi nær- ingarefna (e. macronutrient) og er talið minnka sykurlöngun. Borðar reglulegar og hollar Guðrún Lilja Hermanns- dóttir segist hafa átt erf- itt með að létta sig, sama hvað hún reyndi. Henni finnst Amínó® Létt hafa hjálpað sér við að vera saddari og borða þar af leiðandi minna, þökk sé glúkómannan. „Ég er mjög ánægð með Amínó® Létt, finn mik- inn mun á mér og lang- ar til að nota það áfram. Ég hef alltaf verið með mikið uppþembd- an maga en það hefur lagast mikið eftir að ég byrjaði á töflunum auk þess sem ég hef losnað við nokkur kíló. Matar lystin hefur minnkað, sem og sykurlöngun, meltingin er betri, ég borða reglu- legar og er ekki að fá mér eitthvert nasl á kvöldin nema þá grænmeti og ávexti. Ég mæli því heils hugar með Amínó® Létt,“ segir Guðrún Lilja. 100% hrein náttúruafurð Að sögn dr. Hólmfríðar Sveins- dóttur, stofnanda og framkvæmda- stjóra PROTIS ehf. sem framleið- ir Amínó® vörulínuna, er fiskprót- ínið unnið úr hágæða hráefni sem fellur til við flakavinnslu á íslensk- um þorski. „Fiskprótínið er hund- rað prósent hrein náttúruafurð, hægt er að rekja hvar fiskurinn er veiddur og allt hráefnið er unnið á Íslandi.“ Hólmfríður segir markmið- ið vera að hámarka nýtingu á ein- stakri náttúruauðlind og bæta lýðheilsu. „Fiskprótínið er unnið samkvæmt IceProtein® tækni sem byggir á vatnsrofstækni þar sem prótínin eru meðhöndluð með vatni og ensímum og í framhaldinu síuð þannig að prótínið sem kallast IceProtein® samanstendur einung- is af smáum lífvirkum peptíðum,“ útskýrir Hólmfríður. Framleiðsla PROTIS byggir á áralöngum rannsóknum á fiskprót- íni sem vísindamenn rannsókna- og þróunar- fyrirtækisins Icepro- t eins hafa stundað í samvinnu við Matís, Háskóla Íslands og f leiri rannsókna- stofnanir. „Markmið PROTIS er að hag- nýta þá miklu þekk- ingu og reynslu sem byggst hefur upp í kringum rannsóknir á fiskprótíni og reynslu við veiðar og vinnslu á fiski í þágu bættr- ar lýðheilsu og betri nýtingar á íslenskum fiskistofnum,“ segir Hólmfríður. Minni MatarlySt og Sykurþörf Icecare kynnir Amínó® Létt er seðjandi blanda sem auðveldar þyngdarstjórnun þar sem glúkómannan stuðlar að þyngdartapi, sé það tekið inn sem hluti af orkusnauðu mataræði. Guðrúnu Lilju finnst það virka vel fyrir sig. Hólmfríður Sveinsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri PROTIS ehf. sem framleiðir Amínó® vörulínuna. MYND/ANTON bRINk „Ég er mjög ánægð með Amínó® Létt, finn mikinn mun á mér og langar til að nota það áfram,“ segir Guðrún Lilja Hermanns- dóttir. MYND/VILHELM SöluStaðir og upplÝSingar Vörurnar eru fáanlegar í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu IceCare, www.icecare.is Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana Prógastró – fyrir heilbrigða meltingu og þarmaflóru Vissir þú að Prógastró góðgerlarnir: stuðla að heilbrigðri magaflóru geta stuðlað að minnkuðu ummáli maga virka við hægðatregðu og niðurgangi vinna gegn candida- og sveppasýkingu „Prógastró hefur gert kraftaverk fyrir fjölskylduna mína. Mæli heilshugar með því. Sonur minn var lengi slæmur í maga en eftir að hann fór að taka Prógastró reglulega öðlaðist hann nýtt líf.“ Lóló Rósinkranz, einkaþjálfari í World Class 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 1 A -0 E 1 4 1 9 1 A -0 C D 8 1 9 1 A -0 B 9 C 1 9 1 A -0 A 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.