Fréttablaðið - 16.04.2016, Page 37

Fréttablaðið - 16.04.2016, Page 37
„Sorefix varasalvinn hefur fengið einstaklega góðar við- tökur og er fólk mjög ánægt með hversu fljótt hann virk- ar“ segir Hákon Steinsson, lyfja- fræðingur hjá LYFIS. „Sore- fix varasalvinn þurrkar fruns- una upp fljótt og vel þrátt fyrir að frunsan sé komin vel á veg.“ Til að ná besta mögulega árangri skal bera varasalvann á 3-6 sinn- um á dag. SoreFix varasalvann má einnig nota fyrir börn frá 4 ára aldri. SoreFix inniheldur efni sem hafa reynst virk við meðhöndl- un á frunsu og við að koma í veg fyrir frunsu. Virkni SoreFix bygg- ir á efnislegri UV-vörn og sink- samböndum sem varan inniheld- ur. SoreFix í túpu hefur auk þess viðbótarsólarvörn og er með háan sólarvarnarstuðul (SPF 30). Vara- salvinn inniheldur ekki súlföt, frjáls polyethylen glycol, trieth- anolamin, diethanolamin, para- bena eða önnur rotvarnarefni. Frekari upplýsingar má finna á www.sorefix.com en þar er að finna ítarlegar upplýsingar um Sorefix varasalvann og einnig um frunsur. Sorefix verkar á öllum Stigum frunSu LYFIS kynnir Sorefix varasalvi er ætlaður til að meðhöndla og koma í veg fyrir frunsu og má nota á öllum stigum frunsu. Sorefix hefur einnig fyrirbyggjandi verkun. Sorefix varasalvi fæst í apótekum, bæði í krukku og túpu. Sorefix varasalvinn fæst bæði í krukku og túpu og hann er ætlaður fullorðnum og börnum frá 4 ára aldri. Sorefix varasalvinn verkar á öllum stigum frunsu. Mjólkursýrugerlar l Endurheimta gerlajafnvægi Mjólkursýra l Leiðréttir sýrustig og bætir gerlaflóru VandaMál í leggönguM — nýjar lausnir LYFIS kynnir Tvær nýjar vörur eru komnar í sölu í apótekum sem vinna gegn algengum vandamálum hjá konum. Vörurnar eru Vagibalance ratiopharm leggangatöflur og Vagimoist ratiopharm leggangastílar. Eftirfarandi eru upplýsingar um vörurnar sem hefur verið tekið fagnandi. Vagibalance ratiopharm og Vagimoist ratiopharm eru tvær nýjar vörur sem fást nú í apótekum. Hýalúronsýra l Rakagefandi og smyrjandi áhrif Mjólkursýra l Leiðréttir sýrustig og bætir gerlaflóru Polycarbophil l Leiðréttir sýrustig Vagimoist ratiopharm eru leggangastílar sem innhalda hýal- úronsýru og mjólk- ursýru. Stílarnir eru rakagefandi og hafa smyrjandi áhrif í leg- göngum auk þess að leiðrétta sýrustig. Vagimoist er stað- bundin, hormónalaus meðferð við þurrki í leggöngum sem hent- ar m.a. vel þeim konum sem leita eftir leiðum til að minnka einkenni þurrks í leggöngum án hormóna. „Estrógen í hormónalyfjum veld- ur því að veggir legganga þykkna og verða rakari en slík lyf geta einnig lítillega aukið hættu á brjósta- og legkrabbameini,“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræðingur hjá LYFIS. Þurrkur í leggöngum getur verið af ýmsum ástæðum. Algeng ástæða er breytingaskeið kvenna, en einnig getur þurrk- urinn t.d. stafað af lyfjanotkun, legnámi, húðsjúkdómi, sveppa- sýkingu, þungun eða brjóstagjöf, þreytu og streitu eða mikilli notk- un innleggja, binda og tíðatappa. Vagimoist ratiopharm hjálpar til við að viðhalda jafnvægi á nátt- úrulegu sýrustigi (pH-gildi) og endurheimt eðlilegrar gerlaflóru í leggöngum. Tvö innihaldsefni stíl- anna (hýalúronsýra og mjólkur- sýra) stuðla að rakajafnvægi í leg- göngum, hafa smyrjandi áhrif og verka gegn einkennum sem koma fram vegna röskunar á sýrustigi. Vagimoist ratiopharm má nota til meðferðar og sem fyrirbyggjandi við þurrki í leggöngum, í tengslum við sýkingar og einnig ertingu, sviða og kláða. Lærðu að þekkja hvað það er sem framkallar frunsu hjá þér til að fyrir byggja komu þeirra. • Þreyta • Veiklað ónæmiskerfi • Veikindi eins og kvef og hiti • Kalt veðurfar • Sterkt sólarljós • Þurrar eða sprungnar varir • Sár á vörum • Álag • Tíðablæðingar soreflex fyrirbyggir einnig frunsurVagibalance keMur jafnVægi á gerlaflóru í leggönguM VagiMoist eykur raka og Hefur sMyrjandi áHrif í leggönguM Vagibalance ratiopharm eru leggangatöflur sem inni- halda mjólkursýrugerla og mjólkursýru sem endur- heimta og viðhalda náttúru- legu sýrustigi og gerlajafn- vægi í leggöngum. „Mikilvægt er að við- halda náttúrulegu sýrustigi í leggöngunum, sem eru ör- lítið súrar aðstæður,“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræð- ingur hjá LYFIS. Ef aðstæður í leggöngunum eru ekki eins súrar og þær eiga að vera getur vöxtur skaðlegra baktería náð sér á strik og leitt til bakteríusýkingar í leg- göngum. Gerlajafnvægi í leggöngum og þvagrás getur raskast af ýmsum ástæðum. Algengar ástæður eru tíðablæðingar, meðganga, tíða- hvörf, meðferð með sýklalyfj- um og samfarir. Of mikið hrein- læti ásamt notkun tíðatappa og binda getur jafnvel valdið röskun á þessu jafnvægi. Algengustu ein- kenni röskunar á gerlajafnvægi í leggöngum eru sviði, kláði og aukin hvít útferð. Vagibalance ratiopharm er eina varan sem inniheldur mjólkur- sýrugerla á þessu formi. „Hér áður var önnur álíka vara til í apótek- um og mikið hefur verið spurt um hana síðan hún hætti. Vagibalance ratiopharm hefur því verið tekið fagnandi,“ segir Hákon. Lægra verð í Lyfju Frunsa? F ó l k ∙ k y n n i n g a r b l a ð ∙ X X X X X X X X 3l a U g a r D a g U r 1 6 . a p r í l 2 0 1 6 F ó l k ∙ k y n i n g a r b l a ð ∙ h e l g i n 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 1 A -2 1 D 4 1 9 1 A -2 0 9 8 1 9 1 A -1 F 5 C 1 9 1 A -1 E 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.