Fréttablaðið - 16.04.2016, Síða 44

Fréttablaðið - 16.04.2016, Síða 44
| AtvinnA | 16. apríl 2016 LAUGARDAGUR4 Hluti af komandi sumri www.n1.is facebook.com/enneinn Matreiðslumaður – sumarafleysing Við leitum að metnaðarfullum matreiðslumanni eða matartækni til sumarafleysinga í Staðarskála. Um er að ræða vaktavinnu, unnið er í viku og frí í viku. Helstu verkefni: • Matreiðsla • Umsjón með eldhúsi • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegum störfum eða menntun sem nýtist í starfi • Snyrtimennska • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Dugnaður og jákvætt viðhorf Nánari upplýsingar veitir Einar R. Ísfjörð stöðvarstjóri í síma 440 1335 eða í netfangi einar@n1.is. Áhugasamir sendi inn umsókn á www.n1.is Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá fyrirtækinu. VR-15-025 Umsóknarfrestur 1. maí 2016 EFLA hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um. EFLA leitar að vélaverkfræðingi Vélaverkfræðingur á Iðnaðarsvið Hjá EFLU vinnur eitt öflugasta teymi landsins í ráðgjafarþjónustu við iðnað og iðnfyrirtæki. Teymið hefur komið að vélhönnun og ráðgjöf hjá flestum iðnfyrirtækjum hérlendis ásamt því að hafa mikla reynslu af ráðgjöf til erlendra fyrirtækja. EFLA óskar eftir að ráða vélaverkfræðing sem hefur reynslu af ráðgjöf við áliðnaðinn, sjávarútveginn eða önnur stærri iðnfyrirtæki. Einnig kemur reynsla af ráðgjöf við orku- og veitufyrirtækin sterklega til greina. Viðkomandi mun starfa á fagsviði véla á iðnaðarsviði en einnig starfa þverfaglega innan EFLU og vinna náið með sérfræðingum á orkusviði. EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 300 samhentra starfsmanna. ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • FRAKKLAND • PÓLLAND • TYRKLAND • DUBAI Hæfniskröfur: • M.Sc eða B.Sc gráða í véla- eða iðnaðarverkfræði • Amk. 5 ára starfsreynsla í þjónustu við iðnað • Kunnátta á AutoCad og Inventor nauðsynleg • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar • Kunnátta í ensku og norðurlandamálum kostur Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal berast gegnum heimasíðu EFLU, www.efla.is/umsokn-um-starf, fyrir 1. maí næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar 412 6000 eða job@efla.is Framleiðslustjóri Norðursalt leitar að framleiðslustjóra til að stýra framleiðslu félagsins á Reykhólum. Norðursalt öflugt íslenskt nýsköpunarfyrirtæki og fram- leiðir íslenskt flögusalt með sjálfbærri aðfeð, sem felur í sér nýtingu á jarðvarma. Framleiðslustjóri er einn af lyklistjórnendurm fyrirtækins- ins og ber ábyrgð á framleiðsunni. Um er að ræða krefjandi straf sem gefur öflugum aðila tækifæri til að þróast með ört vaxandi nýsköpunarfyrir- tæki á landsbyggðinni. Starfssvið • Daglegur rekstur á saltframleiðslunni á Reykhólum • Verkstjórn og samskipti við stjórnendur. • Viðhald á tækjum og búnaði framleiðslunnar. • Önnur tilfallandi verkefni sem upp koma í tengslum við framleiðsluna. Hæfniskröfur • Mentun og /eða reynsla í vélstjórnun og /eða vélfræði. • Geta unnið sjálfstætt og vera með skipulagaða hugsun. • Hafa góða aðlögunarhæfni og góður í samskiptum. • Bílpróf er nausynlegt, önnur vinnuvélaréttindi er kostur. Umsókn ásamt ferilsskrá sendist í tölvupósti á Søren Rosenkilde framkvæmdastjóra soren@nordurco.com Umsóknafrestur er til og með 25. apríl 2016 SNILLINGAR ÓSKAST Íslenska kaffistofan er staðsett á höfðatorgi, og í byrjun maí opnar nýr staður í hafnarborg, í hafnarfirði. Okkur vantar snillinga á allar vígstöðvar. Höfðatorg; Umsjónamaður. Óskum eftir umsjónamanni kaffihússins á Höfðatorgi. Viðkomandi ber ábyrgð á öllum daglegum rekstri. Reynsla úr starfi á kaffihúsi/veitingastað er skilyrði og reynsla af stjórnunarstarfi er æskileg. Hafnarborg; Kaffibarþjónar, fullt starf og helgarstörf. Störfin felast í framreiðslu á kaffidrykkjum og veitingum . Reynsla úr starfi á kaffihúsi/veitingastað er æskileg Skrifstofa; bókari í hlutastarf. Starfið felst í almennu bókhaldi ásamt tilfallandi verkefnum fyrir rekstur Íslensku kaffistofunnar. Vinnutími er áætlaður 2-4klst á viku. Unnið er á DK bókhaldsforrit. 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 1 A -2 1 D 4 1 9 1 A -2 0 9 8 1 9 1 A -1 F 5 C 1 9 1 A -1 E 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.