Fréttablaðið - 16.04.2016, Page 46

Fréttablaðið - 16.04.2016, Page 46
| AtvinnA | 16. apríl 2016 LAUGARDAGUR6 Bílstjóri / lagerstarfsmaður Vogabær ehf óskar eftir að ráða bílstjóra/lagermann til sumarafleysinga sumarið 2016 Leitað er eftir starfsmanni til starfa á lager fyrirtækisins að Eyrartröð 2a í Hafnarfirði auk þess að leysa af í útkeyrslu. Helstu verkefni: • Tiltekt pantana • Dreifing á vörum til verslana og veitingastaða á Höfuð- borgarsvæðinu og á Suðurnesjum • Önnur tengd lagerstörf Menntun og hæfniskröfur: • Meirapróf eða bílpróf tekið fyrir 1.júní 1993 • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Reynsla af lagerstörfum og útkeyrslu • Góð framkoma • Íslenskukunnátta Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl 2016 Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá til Davíðs Ingimundarsonar sölustjóra á netfangið david@mjolka.is Vogabær ehf, Eyrartröð 2a, 220 Hafnarfjörður www.vogabaer.is - sími: 414-6500 Sölumaður Vogabær ehf óskar eftir að ráða sölumann til sumarafleysinga sumarið 2016 Leitað er eftir starfsmanni í söludeild fyrirtækisins. Helstu verkefni: • Heimsóknir í verslanir á Höfuðborgarsvæðinu og á suðurlandi • Sala á vörum í verslanir, ganga frá þeim og framstilla Menntun og hæfniskröfur: • Bílpróf • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Góð framkoma • Íslenskukunnátta Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl 2016 Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá til Davíðs Ingimundarsonar sölustjóra á netfangið david@mjolka.is Vogabær ehf, Eyrartröð 2a, 220 Hafnarfjörður www.vogabaer.is - sími: 414-6500 Sumarstörf í Reykjadal Matráður Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar að ráða matráð til starfa í sumarbúðunum í Reykjadal. Matráður vinnur á vöktum (2-2-3) frá kl. 9.00-17. Matráður hefur yfirumsjón með eldhúsi, í því felst m.a. eldamennska (eldað fyrir 50-60 manns), gerð matseðla, frágangur og innkaup. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur sumarbúðir í Reykjadal. Árlega koma þangað um 300 börn og ungmenni. Sumarbúðirnar hafa það að leiðarljósi að gefa þeim börnum og ungmennum sem þurfa sérstaka þjónustu vegna fötlunar tækifæri til að komast í sumarbúðir líkt og ófatlaðir jafnaldrar þeirra. Starfsemin hefst í lok maí og lýkur um miðjan ágúst en starfsmenn eru um 50 talsins og vinna á tvískiptum vöktum. Umsóknareyðublöð má finna á vef Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra www.slf.is. Umsækjendur geta einnig sent ferilskrá á reykjadalur@slf.is. Nánari upplýsingar í síma 535-0900. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2016. Rennismiður/ir óskast Vegna aukinna umsvifa auglýsum við eftir rennismiðum til starfa hjá verkstæði okkar í Hafnarfirði. Um er að ræða starf á verkstæði sem búið er rennibekkjum, fræsivélum og borverk, bæði tölvu- (CNC) og handstýrðum (manual). Æskilegir eiginleikar sem við leitum að er m.a.: • góð reynsla á rennibekki og/eða fræsivélar • forritunarreynsla í CAD/CAM • Vandvirkni í starfi og stundvísi • Sjálfstæði í vinnubrögðum Nánari upplýsingar og móttaka umsókna er hjá Sigurði Guðmundssyni, verkstjóra renniverkstæðis: silli@vhe.is Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar – VHE býður upp á ítarlegar lausnir í hönnun, framleiðslu og þjónustu fyrir viðskiptavini sína. VHE hefur sérhæft sig í lausnum fyrir stóriðjur, með sérstakri áherslu á áliðnaðinn auk þess að vera með öfluga byggingadeild bæði í eigin verkum og á útboðsmarkaði. Ýtarlegri upplýsingar um starfsemi VHE má finna á www.vhe.is Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf. HUGVIT Í VERKI Melabraut 27 • 220 Hafnarfjörður • Sími 575 9700 • Fax 575 9701 • www.vhe.is • sala@vhe.is E N N E M M / S ÍA / N M 7 4 7 9 8 Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.a.m. markaðsfræði eða sambærileg menntun • Þekking og reynsla af vefmálum æskileg • Góð þekking á Word, Excel og PowerPoint • Hæfni og reynsla í uppsetningu og framsetningu skriflegs og myndræns efnis • Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti • Vandvirkni og sjálfstæð og öguð vinnubrögðum Eiginleikar • Glaðlyndi, jákvæðni, kraftur og frumkvæði • Afburða samskiptahæfileikar • Að vinna vel í hóp Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl nk. Eingöngu er tekið á móti umsóknum í gegnum vefsíðu Samskipa, www.samskip.is. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn ítarlegri ferilskrá ásamt greinagóðu kynningarbréfi sem tilgreinir á skilmerkilegan hátt hvernig umsækjandi uppfyllir kröfur um menntun, reynslu, hæfni og eiginleika. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Guðný Aradóttir, forstöðumaður Markaðs- og samskiptadeildar í gegnum netfangið anna.gudny.aradottir@samskip.com  Helstu verkefni verkefnastjóra í Markaðs- og samskiptadeild eru: Verkefnastjórn CRM vinnu fyrirtækisins. Samskipti við auglýsingastofu og almannatengslafyrirtæki, fjölbreytt samskipti innahúss og utan, heima og erlendis. Þátttaka í undirbúningi sýninga og kynninga á fyrirtækinu. Umsjón með fréttatilkynningum og tilkynningum fyrirtækisins til viðskiptavina. Textagerð fyrir vefi félagsins. Undirbúningur og eftirfylgni markaðsrannsókna Samskip eru flutningafyrirtæki með starfsstöðvar víða um heim. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga- og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru í fyrirrúmi og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu. > Samskip leita að öflugum verkefnastjóra í Markaðs- og samskiptadeild 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 1 A -0 E 1 4 1 9 1 A -0 C D 8 1 9 1 A -0 B 9 C 1 9 1 A -0 A 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.