Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 47

Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 47
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 16. apríl 2016 7 Hefur þú brennandi áhuga á fyrirtækjaráðgjöf? Fyrirtækjaráðgjöf – sérfræðingur Við leitum að öflugum starfsmanni í áhugaverð og krefjandi verkefni í fyrirtækjaráðgjöf Arion banka. Helstu verkefni · Greining á rekstri og efnahag fyrirtækja · Ráðgjöf varðandi kaup, sölu og sameiningar fyrirtækja · Fjármögnun fyrirtækja · Sókn á nýja viðskiptavini · Nýskráningar verðbréfa á markaði · Ýmis önnur verkefni fyrirtækjaráðgjafar Hæfni og eiginleikar · Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði eða verkfræði · Framhaldsnám er kostur · Reynsla af störfum hjá fjármálafyrirtæki eða við sambærileg verkefni er æskileg · Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum · Góð enskukunnátta · Góð tölvukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórbergur Guðjónsson, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar, sími 444 6823, netfang thorbergur.gudjonsson@arionbanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir mannauðsstjóri, sími 444 6064, netfang iris.ragnarsdottir@arionbanki.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ráðning hefur farið fram. Sótt er um starfið á vef bankans www.arionbanki.is. Arion banki er líflegur og spennandi vinnustaður. Við vinnum með viðskiptavinum okkar að því að búa í haginn fyrir framtíðina. Við ræktum jákvæðan starfsanda og leggjum áherslu á að starfsfólk okkar þroskist og þróist í starfi með markvissri fræðslu og þjálfun. Straumlínustjórnun er hluti af daglegri menningu með stöðugum umbótum og samvinnu allra starfsmanna. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er okkur hjartans mál og við hlutum nýverið Jafnlaunavottun VR. Saman látum við góða hluti gerast. Píanókennari / meðleikari Tónlistarskóli Árnesinga óskar eftir að ráða til starfa píanókennara og meðleikara í 70 - 75% starf á Selfossi og í Hveragerði frá og með 1. ágúst 2016. Menntun og eiginleikar: • Tónlistarkennari III (samkv. kjarasam. FT/FÍH) - með píanókennarapróf og mikla færni í píanómeðleik. • Eigi gott með mannleg samskipti. • Samviskusamur, skapandi og skipulagður. Kennt er samkvæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla. Upplýsingar fást hjá skólastjóra í síma 861-3884. Umsóknarfrestur er til 6. maí 2016. Senda má fyrirspurnir og umsóknir í tölvupósti til robert@tonar.is. Tónlistarskóli Árnesinga er einn af stærstu tónlistarskólum landsins með starfsemi á 12 kennslustöðum í sýslunni. Fjöldi nemenda er um 600 og starfa 30 kennarar við skólann. Alúðlegur dugnaðarforkur óskast til starfa á Litlu Kaffistofunni sem fyrst. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma 699-5566. Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. Sölumaður Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400 Okkur vantar öugan sölumann til starfa í einu sérverslun landsins með grill og grillvörur Umsóknir og fyrirspurnir sendast á starf@grillbudin.is 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 1 A -0 4 3 4 1 9 1 A -0 2 F 8 1 9 1 A -0 1 B C 1 9 1 A -0 0 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.