Fréttablaðið - 16.04.2016, Síða 48
| AtvinnA | 16. apríl 2016 LAUGARDAGUR8
Fjársýsla ríkisins óskar eftir að ráða matráð til að annast og bera ábyrgð á mötuneyti.
Um framtíðarstarf er að ræða í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi. Í Fjársýslunni starfa 77
starfsmenn. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun og reynslu sem matráður. Um 75%
starfshlutfall er að ræða. Ætlast er til að matráður taki sér orlof allan júlí mánuð á hverju ári.
Starfssvið
• Sér um eldamennsku og innkaup á aðföngum ásamt tækjum og búnaði í eldhúsi
• Sér um að halda eldhúsi, búri og matsal hreinu og snyrtilegu
• Sér um uppvask, þrif og frágang eftir máltíðir dagsins
• Aðstoðar við kaffiveitingar á fundum og öðrum uppákomum
Hæfnikröfur
• Góð samskiptahæfni og þjónustulund
• Nýjungagirni
• Skipulagshæfileikar
• Stundvísi
• Jákvæðni
• Almenn tölvuþekking er kostur
Sótt er um starfið rafrænt á www.starfatorg.is.
Umsóknarfrestur er til og með 25.apríl.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir Pétur Ó. Einarsson, starfsmannastjóri í síma 545-7500.
Fjársýsla ríkisins er ríkisstofnun
sem sér um reikningshald og
fjárreiður ríkisins.
Hlutverk Fjársýslu ríkisins er
að samræma reikningsskil
ríkisaðila og tryggja tímanlegar
og áreiðanlegar upplýsingar
um fjármál ríkisins og stuðla að
öruggri og skilvirkri greiðslu-
miðlun fyrir ríkissjóð.
Fjársýsla ríkisins leggur áher-
slu á liðsheild, starfsánægju,
gagnkvæma virðingu og gott
starfsumhverfi með öflugum
hópi starfsmanna. Góður starfs-
andi, fjölskylduvænt vinnu-
umhverfi og að starfsfólk hafi
tækifæri til að þróast í starfi er í
fyrirrúmi hjá Fjársýslunni.
Nánari upplýsingar um stofnun-
ina er að finna á vefsíðu hennar
www.fjs.is
Fjársýsla ríkisins óskar eftir matráði
GER innflutningur, rekstraraðili
Húsgagnahallarinnar, Betra Bak og Dorma
óskar eftir bílstjórum og lagerstarfsmönnum:
Bílstjóra- og lagerstörf
100% VINNA
Hægt er að hefja störf strax.
Umsóknir ásamt upplýsingum
um umsækjanda sendist á netfangið
vinna@ger.is
Starfsferilskrá og meðmæli eru æskileg
fylgigögn. Hreint sakavottorð er skilyrði.
Öllum umsóknum svarað.
Við óskum eftir í fullt starf:
Faglærðum bifvélavirkja / vélvirkja eða ófaglærðum manni
vönum viðgerðum vörubíla og vinnuvéla.
Viðkomandi þarf að hafa rafsuðukunnáttu og geta unnið sjálfstætt,
vera reglusamur og eiga gott með mannleg samskipti.
Meirapróf er kostur.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Frekari upplýsingar veitir Guðmundur í síma 899-6810.
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á mummi@vvehf.is
Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
HAFNARVÖRÐUR
Hafnarfjarðarhöfn auglýsir eftir
hafnarverði til sumarafleysinga.
Ráðningartímabil er maí til semptember.
Hugsanleg framhaldsráðning.
Umsækendur skulu hafa vélstjórnarréttindi að lágmarki
750 Kw. Skipstjórnarréttindi eru kostur.
Upplýsingar gefur Magnús Þórisson Sími 414 2300
Tölvupóstur: hafnsaga@hafnarfjordur.is
Hafnarfjarðarhöfn, Óseyrarbraut 4, 220 Hafnarfirði.
Sími 414 2300,
netfang hofnin@hafnarfjordur.is | www.hafnarfjardarhofn.is
Hafnarfjarðarhöfn
Ráðgjafi tæknilausna
Við erum að leita að kraftmiklum einstaklingi til að sinna
tæknilegri ráðgjöf á fyrirtækjamarkaði. Viðkomandi þarf að hafa
brennandi áhuga á tækni og reynslu af sambærilegum störfum.
Ráðgjafi tæknilausna sér m.a. um öflun nýrra viðskiptatækifæra
og ráðgjöf, þarfagreiningu og hönnun á sviði fjarskipta- og
upplýsingatæknilausna.
Allar nánari upplýsingar um starf og hæfniskröfur er að
finna á radningar.vodafone.is
Umsóknarfrestur er til og með 24.apríl 2016
Vodafone
Við tengjum þig
Þjónustustjóri
óskast
115 Security auglýsir eftir þjónustustjóra
Hæfniskröfur:
– 25 ára lágmarksaldur
– Góð þjónustulund
– Góðir samskiptahæfileikar
– Geta unnið undir álagi
– Reynsla af stjórnun/mannaforráðum
er mikill kostur
– Hreint sakavottorð
Umsókn með mynd og ferilskrá sendist á
115@115.is. Nánari upplýsingar um starfið
veitir Friðrik í síma 5 115 115.
Umsóknarfrestur er til 26. apríl.
115 Security
Austurbakka 2, 101 Reykjavík
115 Security er ungt og framsækið fyrirtæki sem þjónustar fyrirtæki, stofnanir og
einstaklinga. Starfsmenn félagsins eru um 100 og búa yfir áralangri reynslu í
mannaðri gæslu, uppsetningu og sölu á myndavéla- og öryggiskerfum ásamt
brunakerfum, brunaúttektum og aðgangsstýringum.
P
IP
A
R
\T
B
W
A
·
S
ÍA
115.is
1
6
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:0
9
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
3
K
_
N
Ý.
p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
3
K
_
N
Ý.
p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
1
A
-0
9
2
4
1
9
1
A
-0
7
E
8
1
9
1
A
-0
6
A
C
1
9
1
A
-0
5
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
0
s
_
1
5
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K