Fréttablaðið - 16.04.2016, Síða 52

Fréttablaðið - 16.04.2016, Síða 52
| ATVINNA | 16. apríl 2016 LAUGARDAGUR12 Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn auglýsir laust starf sérfræðings á varðveislusviði. Sérfræðingurinn starfar að verkefnum innan handritasafns en ber einnig ábyrgð á starfsemi Miðstöðvar munnlegrar sögu og upp byggingu safnkosts er varðar munnlegar heimildir. Markmið starfsins eru m.a. að safna, varðveita, skrá og veita aðgang að einka­ skjalasöfnum, munnlegum heimildum og handritum. Sérfræðingur veitir gestum sérfræðiráðgjöf, vinnur með sviðs­ stjóra að verkefnum Miðstöðvarinnar, skráir gögn skv. stöðlum og starfar skv. forvörslureglum safnsins að varðveislu gagna. Helstu verkefni • Sérfræðiráðgjöf og upplýsingaþjónusta • Afgreiðsla á gögnum á lestrarsal, lán og umsýsla tækja til notenda • Öflun, móttaka og skráning einkaskjalasafna og annarra gagna • Umsjón með vef Miðstöðvar munnlegrar sögu og samfélagsmiðlum • Kynningarstarf og fræðsla um söfnun og notkun munnlegra heimilda • Þátttaka í öðrum verkefnum og samstarfi á varðveislusviði Menntunar– og hæfnikröfur • Háskólapróf í sagnfræði, íslensku, þjóðfræði, eða skyldum greinum, meistaragráða sem nýtist í starfi er kostur • Þekking á meðferð, skráningu, flokkun og úrvinnslu einkaskjalasafna og munnlegra heimilda er kostur • Góð skipulagshæfni, sjálfstæði og lipurð í samskiptum • Mjög góð tölvukunnátta og tækniþekking • Mjög góð íslenskukunnátta og hæfni í miðlun upplýsinga Sérfræðingur á varðveislusviði Um er að ræða fullt starf. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 1. maí 2016. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar er tekið mið af jafnréttisáætlun safnsins. Sótt er um starfið rafrænt á vef Landsbókasafns, www.landsbokasafn.is, undir Bókasafnið > Laus störf. Nánari upplýsingar veitir Örn Hrafnkelsson, sviðsstjóri varðveislu og stafrænnar endurgerðar (orn@landsbokasafn.is). Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn | Þjóðarbókhlöðunni | s. 525­5600 | www.landsbokasafn.is Þekkingarveita í allra þágu Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er þjóðbókasafn og bókasafn Háskóla Íslands. Safnið er í forystu um öflun, varðveislu og miðlun upplýsinga og eflir þannig menningu, rannsóknir og nýsköpun. Gerð er krafa um að kennari í málmiðngreinum hafi lokið prófi í iðn- eða tæknifræði eða vélfræði (vélstjórn) og hafi starfsleyfi sem framhaldsskólakennari. Gerð er krafa um að kennari í bílasmíði hafi lokið prófi í iðngrein sinni og hafi starfsleyfi sem framhaldsskólakennari. Ráðning og kjör: Laun eru í samræmi við kjarasamning KÍ og stofnanasamning Borgar- holtsskóla. Ekki þarf að sækja um á sérstöku umsóknareyðublaði en í umsókn þarf að greina frá menntun, fyrri störfum og öðru því sem umsækjandi telur að máli skipti. Jafnt konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. Sakavottorð fylgi umsókn. Á heimasíðu skólans, www.bhs.is, eru upplýsingar um skólann og starfsemi hans. Upplýsingar um störf í málmiðngreinum veitir Aðalsteinn Ómarsson, kennslustjóri, s. 856 1714 og í bíliðngreinum Kristján M. Gunnarsson, kennslustjóri, s. 894 4351. Umsóknir ásamt fylgigögnum sendist í tölvupósti til Inga Boga Bogasonar, skólameistara, ingibogi@bhs.is, fyrir 1. maí 2015. Skólameistari Laus störf við Borgarholtsskóla haustið 2016 Eftirtalin störf eru laus til umsóknar hjá Borgarholtsskóla skólaárið 2016-2017: • Tvær stöður í málmiðngreinum, önnur tímabundin • Tímabundin staða í bílasmíði Gott nám í góðum félagsskap við Mosaveg, 112 Reykjavík, sími 535 1700, fax 535 1701 Borgarholtsskóli HAFNARFJARÐARBÆR | STRANDGÖTU 6 | 585 5500 | HAFNARFJORDUR.IS FJÖLBREYTT STÖRF fyrir rétta einstaklinga Áslandsskóli  Umsjónarkennari á yngsta stigi  Umsjónarkennari á miðstigi  Stærðfræðikennari á unglingastigi Erluás  Sumarstörf á heimili fatlaðs fólks Fjölskylduþjónusta  Umsjón á tilsjónarheimili fyrir ungmenni Hraunvallaskóli  Deildarstjóri  Tónmenntakennari (afleysing)  Sérkennari  Þroskaþjálfi  Leikskólakennari  Umsjónarkennari á yngsta stigi  Umsjónarkennari á miðstigi Leikskólinn Arnarberg  Deildarstjóri Leikskólinn Álfaberg  Leikskólakennari Leikskólinn Álfasteinn  Deildarstjóri Leikskólinn Bjarkalundur  Aðstoðarleikskólastjóri Leikskólinn Hlíðarberg  Leikskólakennari Leikskólinn Hvammur  Deildarstjóri  Leikskólakennari Lækjarskóli  Deildarstjóri sérkennslu  Sérkennari  Skólaliði  Smíðakennari  Stuðningsfulltrúi Setbergsskóli  Þroskaþjálfi í sérdeild Svöluhraun  Sumarstörf á heimili fatlaðs fólks Öldutúnsskóli  Sérkennari  Stærðfræðikennari á unglingastigi  Umsjónarkennari á yngsta stigi  Umsjónarkennari á miðstigi Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar og rafrænt umsóknarform á hafnarfjordur.is Við mönnum stöðuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 1 A -3 0 A 4 1 9 1 A -2 F 6 8 1 9 1 A -2 E 2 C 1 9 1 A -2 C F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.