Fréttablaðið - 16.04.2016, Page 55
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 16. apríl 2016 15
FASTEIGNASALAR ÓSKAST TIL STARFA
Eignavangur fasteignasala óskar eftir að ráða löggilta
fasteignasala og/eða vana sölumenn til starfa.
Góð árangurstengd laun í boði, snyrtileg vinnuaðstaða
og sveigjanlegur vinnutími.
Áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að senda umsóknir
eða fyrirspurnir á snorri@eignavangur.is.
Eignavangur ehf | Síðumúli 27 | 108 Reykjavik |S: 414 4040 | www.eignavangur.is
STARFSSVIÐ:
n Stýring verkefna sem snúa að móttöku, viðhaldi
og afhendingu á flugvélum
n Umsjón með tækniþjónustu við viðskiptavini
n Stýring á innleiðingu nýs tækni- og hugbúnaðar
n Stýring á eða þátttaka í umbótaverkefnum
n Önnur tilfallandi verkefni
HÆFNISKRÖFUR:
n Háskólamenntun á sviði tækni eða viðskipta
n Menntun eða reynsla af verkefnastjórnun
n Reynsla af starfi sem snýr að tækniþjónustu
flugvéla er kostur
n Góð enskukunnátta og samskiptafærni
n Reynsla af samningagerð er kostur
Nánari upplýsingar veita:
Bjarki Jónas Magnússon I bjarkijm@its.is
Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is
+ Umsóknir, ásamt ferilskrá, óskast fylltar út á vef
félagsins www.icelandair.is/umsokn eigi síðar
en 26. apríl 2016.
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
T
S
7
9
4
32
0
4
/1
6
Icelandair leitar að verkefnastjóra hjá tækniþjónustu félagsins (ITS) með starfsstöð í
Hafnarfirði. Í starfinu felst utanumhald á innleiðingu flugvéla og nýs búnaðar, auk annarrar
almennrar verkefnastjórnunar í tengslum við þjónustu við viðskiptavini.
VERKEFNASTJÓRI MEÐ
ÁHUGA Á FLUGVÉLUM
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Fjörugt starf í miðbæ Reykjavíkur!
Café Babalú á Skólavörðustíg leitar
að starfsfólki til þjónustustarfa í hlutastarfi.
Viðkomandi þarf að vera skipulagður, stundvís
og eiga gott með að vinna undir álagi.
Þjónustulund, bros og enskukunnátta er kostur.
Sumarstarf í boði fyrir þá sem geta unnið fram í september
og á álagstímum eins og Menningarnótt og Hinsegin dögum.
Umsóknir sendist á
cafebabalu@hotmail.com