Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 56

Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 56
| ATVINNA | 16. apríl 2016 LAUGARDAGUR16 Við leitum að drífandi og jákvæðu starfsfólki í allar okkar verslanir. Gæði, reynsla og gott verð! Hæfniskröfur: Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg Hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg Áreiðanleiki og jákvæðni nauðsynleg Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð nauðsynleg Almenn þekking og áhugi á bílum og bílavörum æskileg Almenn tölvukunnátta æskileg Um er að ræða sumarstörf með möguleika á framtíðar ráðningu. Starfið felst í almennum verslunarstörfum og öðrum tilfallandi verkefnum. Umsóknum ásamt meðmælum skal skilað á atvinna@bilanaust.is, umsóknarfrestur er til og með 20. apríl. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. REYKJAVÍK, Dvergshöfða 2, KÓPAVOGUR, Smiðjuvegi 4a, græn gata, HAFNARFJÖRÐUR, Dalshrauni 17, REYKJANESBÆR, Krossmóa 4, SELFOSS, Hrísmýri 7, AKUREYRI, Furuvöllum 15, EGILSSTAÐIR, Lyngási 13 Sími: 535 9000www.bilanaust.is Hjúkrunarfræðingur Verkefnisstjóri Sunnuhlíð hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða til starfa hjúkrunarfræðing sem jafnframt mun starfa sem verkefnisstjóri í fræðslu- og gæða- málum. Starfshlutfall er 80-100 %. Umsóknarfrestur er til 28. apríl 2016. Í Sunnuhlíð vinnur samhentur hópur starfsmanna sem leggur metnað sinn í að veita heimilisfólkinu góða þjónustu. Hægt er að sækja um á heimasíðu Sunnuhlíðar www.sunnuhlid.is. Nánari upplýsingar veitir Dagmar Huld Matthíasdóttir, hjúkrunarforstjóri s: 894-4128 og Svanlaug Guðnadóttir deildarstjóri s: 864-4184. Leikskólinn Sjáland Kennari - framtíðarstarf Laus er til umsóknar staða leikskólakennara. Við leitum að leikskólakennurum eða starfsfólki með aðra uppeldismenntun eða reynslu af starfi með börnum. Það er okkur mikilvægt að starfsmenn sýni sjálfstæði, frumkvæði og upplifi gleði í sínu starfi. Sjáland er sjálfstætt starfandi leikskóli sem starfar eftir Fjölvísistefnunni með áherslu á sjálfstæði og styrkleika hvers og eins. Jafnframt eru græn gildi og umhverfismennt mikilvægur þáttur í okkar starfi. Leikskólinn Sjáland er skóli í þróun og metum við mikils áhuga og metnað starfsmanna okkar. Umsóknarfrestur er til 25. apríl 2016. Áhugasamir sendi ferilskrá á netfangið audur@sjaland.is. Nánari upplýsingar veitir Auður Friðriksdóttir mannauðs- stjóri á sama netfangi, eða í síma 578-1220. STARFSSVIÐ: n Fylgjast með réttri skráningu innkaupa og kostnaðar n Samantekt á kostnaði verkefna og reikningagerð n Aðstoð við mánaðarleg rekstraruppgjör n Aðstoð við bókun á fjárhagsfærslum n Þátttaka í umbótaverkefnum HÆFNISKRÖFUR: n Háskólapróf á sviði viðskipta eða sambærileg reynsla eða kunnátta n Áhugi á og færni í meðhöndlun tölulegra upplýsinga n Mjög góð þekking á Microsoft Excel og/eða öðrum greiningarhugbúnaði n Sjálfstæð vinnubrögð og vandvirkni n Heiðarleiki og góð samskiptafærni Nánari upplýsingar veita: Viktor J. Vigfússon I viktorv@its.is Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is + Umsóknir, ásamt ferilskrá, óskast fylltar út á vef félagsins www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 26. apríl 2016. ÍS L E N S K A S IA .I S I T S 7 94 32 0 4/ 16 Icelandair leitar að liðsmanni í fjármáladeild hjá tækniþjónustu félagsins. Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli og/eða í Hafnarfirði. Starfið felur í sér yfirferð á skráningum, greiningu á kostnaðarfærslum og ýmis verkefni sem tengjast reikningagerð og fjárhagsuppgjörum. STARF Í FJÁRMÁLADEILD TÆKNIÞJÓNUSTU Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) auglýsir eftir lækni í afleysingar í eitt ár á heilsugæslustöðinni á Dalvík. Auglýst er eftir sérfræðingi í heimilislækningum eða almennum lækni í 100% stöðu eða annað starfshlutfall skv. samkomulagi í rúmt eitt ár, frá 1. júlí 2016 til 31. júlí 2017, við HSN Dalvík. • Kröfur um hæfni og menntun er hægt að nálgast á www.hsn.is eða á síðunni http://www.starfatorg.is þar sem tekið er á móti umsóknum rafrænt. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur um störfin eru til 10. maí 2016 og eru störfin veitt skv. nánara samkomulagi. Upplýsingar um störfin veita: Guðmundur Pálsson, yfirlæknir HSN Dalvík í síma 466-1500 eða Gudmundur.palsson@hsn.is Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri í síma 460-4672, 892- 3091 eða thorhallur.hardarson@hsn.is 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 1 A -3 F 7 4 1 9 1 A -3 E 3 8 1 9 1 A -3 C F C 1 9 1 A -3 B C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.