Fréttablaðið - 16.04.2016, Síða 58

Fréttablaðið - 16.04.2016, Síða 58
| ATVINNA | 16. apríl 2016 LAUGARDAGUR18 Aðstoð á tannlæknastofu Óskum eftir að ráða aðstoðmanneskju á tannlæknastofu á höfuðborgarsvæðinu. Vinnutími 12:00-17:00 Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist á box@frett.is merkt „tannlæknastofa“ Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl 2016. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Randalín Lárusdóttir, skólastjóri Upplýsingatækniskólans grl@tskoli.is. Nánari upplýsingar á k2.tskoli.is. Tækniskólinn vill bæta við kennurum í öflugan hóp starfsmanna til kennslu á nýrri braut við skólann. K2 er þriggja ára stúdentsleið með áherslu á tækni og vísindi. Kennsla fer fram í lotum og hefst haustönn 2016. Starfssvið • Hlutastarf • Kennsla í lotum (4-5 vikur í senn) • Samstarf við valin fyrirtæki • Kennsla fer að hluta til fram í HR Kemst þú á toppinn? Hæfniskröfur • Kennsluréttindi á framhaldsskólastigi • Þekking og áhugi á nýjum kennsluaðferðum • Skipulagshæfileikar og sveigjanleiki í starfi • Húmor og jákvætt hugarfar www.teogkaffi.is HEFUR ÞÚ BRENNANDI ÁHUGA Á KAFFI OG TE? Te & Kaffi leitar að starfsfólki til að bætast í hóp okkar jákvæðu, duglegu og framúrskarandi kaffibarþjóna sem fyrir eru á kaffihúsum okkar í Kringlunni og Smáralind. Við leitum að einstaklingi sem hefur reynslu af þjónustustörfum og brennandi áhuga á öllu sem viðkemur kaffi og te. Aldurstakmark er 20 ára. Um framtíðarstarf er að ræða Umsóknir berist á atvinna@teogkaffi.is fyrir 29. apríl nk. KAFFIBARÞJÓNAR ÓSKAST Metnaður Þjónustulund Sérþekking Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og hafa gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Það sem einkennir starfsmenn Húsasmiðjunnar eru eftirfarandi gildi: Umsóknir berist fyrir 25. apríl og sendast til atvinna@husa.is Leitum að metnaðarfullum söluráðgjafa í krefjandi og spennandi starf á fagsölusviði í sölu glugga og hurða Ábyrgðarsvið • Ráðgjöf, tilboðsgerð, þjónusta og sala til viðskiptavina • Samskipti við erlenda birgja Hæfniskröfur • Frumkvæði í starfi • Rík þjónustulund og samskiptahæfni • Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta • Reynsla af sölu byggingarvöru æskileg Húsasmiðjan býður upp á mikið úrval og sérlausnir í gluggum og hurðum frá þekktum framleiðendum eins og JeldWen, Rationel, Idealcombi, Arlanga, Velux o.fl. FAGSÖLUSVIÐ HÚSASMIÐJUNNAR LEITAR AÐ ÖFLUGUM LIÐSMANNI HLUTI AF BYGMA Byggjum á betra verði BÓKARI á fjármála- og upplýsingatæknisvið Vegna aukinna umsvifa bætir Brimborg við sig bókara á fjármála- og upplýsingatæknisvið. Stutt lýsing á starfi: • Færsla bókhalds • Afstemmingar • Sjóðsuppgjör • Ýmis skrifstofustörf Hæfniskröfur: • Viðskiptamenntun og/eða góð reynsla af bókhaldi • Góð almenn tölvukunnátta • Skipulögð, vönduð og nákvæm vinnubrögð • Heiðarleiki og rík þjónustulund SÆKTU UM NÚNA Vinnutími er frá 08:00-16:00 alla virka daga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið má finna á www.brimborg.is (laus störf). Umsóknarfrestur er til 27. apríl 2016 Bókari_82x200_FBL_20160414.indd 1 14.4.2016 15:23:38 Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 1 A -2 B B 4 1 9 1 A -2 A 7 8 1 9 1 A -2 9 3 C 1 9 1 A -2 8 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.