Fréttablaðið - 16.04.2016, Qupperneq 61
V E R K F R Æ Ð I N G U R
V E R K E F N A S T J Ó R I
E I G N A U M S Ý S L U
V E R K E F N A S T J Ó R I
E L D S N E Y T I S K E R F I S
V E R K E F N A S T J Ó R I
R A F M A G N S K E R F A
S É R F R Æ Ð I N G U R Á R A N G U R S M Æ L I N G A
Í V I Ð S K I P T A D E I L D
Við leitum að verk- eða tæknifræðingi til starfa sem býr yfir
haldgóðri þekkingu á AutoCAD, Revit og Microsoft Project.
Starfssvið:
• Verkefnastjórn og eftirlit með framkvæmda-
og fjárfestingaverkefnum
• Skýrslugerð, gagnasöfnun og úrvinnsla á sviði framkvæmda
• Umsjón með verkbókahaldi framkvæmda
• Gerð verk-, kostnaðar- og framkvæmdaáætlana
• Teiknivinna
• Greining á fjárfestingarverkefnum
Við leitum að öflugum einstaklingi með bakgrunn í verkfræði,
tæknifræði eða með sambærilega menntun. Viðkomandi þarf
að hafa reynslu af verkefnastjórnun og þekking á tæknikerfum
og reynsla við innleiðingu búnaðar eru góðir kostir.
Starfssvið:
• Verkefnastjórn og úttektir
• Innleiðing á kerfum/búnaði
• Gerð verk-, kostnaðar- og framkvæmdaáætlana
• Skýrslugerð, gagnasöfnun og úrvinnsla
• Umsjón með verkbókhaldi framkvæmda
• Samskipti við verktaka, hönnuði og yfirvöld
• Útboðslýsingar/útboðsgerð og innkaup
Við leitum að öflugum einstaklingi með bakgrunn úr vélaverk-
fræði, véltæknifræði eða með sambærilega menntun sem nýtist
í starfi. Reynsla af verkefnastjórn er skilyrði. Reynsla af vökva-
og eldsneytiskerfum er góður kostur.
Starfssvið:
• Ábyrgð á daglegum rekstri og viðhaldi eldsneytiskerfis
• Eftirlit og gæðastjórnun
• Viðhaldsáætlun
• Umsjón með þróun og hönnun
• Gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana
• Verkefnastjórn nýframkvæmda og breytinga
• Samskipti við birgja og hagsmunaaðila
• Tengiliður við notendur kerfisins
• Eftirlit og umsjón með öðrum vélbúnaði
í rekstri eignaumsýslu
Við leitum að öflugum verkefnastjóra með bakgrunn í rafmagns-
verkfræði, rafmagnstæknifræði, raffræði eða með sambærilega
menntun. Reynsla af verkefnastjórnun er nauðsynleg.
Starfssvið:
• Verkefnastýring rafverktaka
• Skýrslugerð, gagnasöfnun og úrvinnsla
• Umsjón með verkbókhaldi framkvæmda
• Samskipti við hönnuði og birgja
• Gerð verk-, kostnaðar- og framkvæmdaáætlana
• Útboðslýsingar/útboðsgerð
• Úttektir
• Utanumhald teikninga
• Samskipti við yfirvöld og leyfisumsóknir
• Innkaup og samþykktir reikninga
STA R F S STÖ Ð :
KEFL AV Í KU RFL U GVÖL L U R
U M S Ó K N A R F R E ST U R :
1 . M A Í 201 6
U M S Ó K N U M S K A L S K I L A Ð I N N Á R A F R Æ N U F O R M I
ISAVIA. IS/ ATVINNA
Við leitum að nákvæmum og snjöllum sérfræðingi með háskólapróf
og þekkingu sem nýtist í starfi. Viðkomandi þarf að búa yfir kunnáttu
í aðferðafræði og úrvinnslu á tölfræðilegum upplýsingum og hæfni
til þess að setja fram skýrslur og greinargerðir.
Starfssvið:
• Ábyrgð á markaðsrannsóknum og
árangursmælingum viðskiptadeildar
• Samskipti við spyrla, rannsóknafyrirtæki og stjórnendur
• Úrvinnsla og greining gagna
• Miðlun niðurstaðna til hagsmunaaðila
• Þátttaka í úrbótaverkefnum
• Teymisvinna og önnur verkefni í viðskiptadeild
V I L T Þ Ú V E R A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
V I Ð E I G U M V O N Á Y F I R 6 M I L L J Ó N U M F A R Þ E G A
Í Á R O G Æ T L U M O K K U R A Ð TA K A V E L Á M Ó T I Þ E I M
T Æ K N I M A Ð U R
Við leitum að snjöllum tæknimanni með bakgrunn í rafeinda-
eða rafvirkjun eða með sambærilega reynslu, til starfa við
uppsetningu, viðgerðir og eftirlit með tæknibúnaði flugstöðvar
Leifs Eiríkssonar.
Starfssvið:
• Haldgóð reynsla af rafeinda- eða rafvirkjun
eða sambærilegri tækni
• Þekking og reynsla af aðgangsstýrikerfum, myndavéla-,
eftirlits-, öryggis-, brunavarna- og/eða hljóðkerfum
• Reynsla af bilanagreiningu er kostur
• Góð tækni- og tölvukunnátta
Isavia rekur öflugt net flugvalla á Íslandi og flugleiðsöguþjónustu á einu stærsta flugstjórnarsvæði heims. Hjá Isavia
og dótturfélögum vinnur samhentur hópur sem telur um 1.200 manns. Okkar markmið er að vera hluti af góðu ferðalagi
allra þeirra sem fara um flugvelli okkar og flugstjórnarsvæði.
1
6
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:0
9
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
1
A
-1
7
F
4
1
9
1
A
-1
6
B
8
1
9
1
A
-1
5
7
C
1
9
1
A
-1
4
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
1
5
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K