Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.04.2016, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 16.04.2016, Qupperneq 62
| AtvinnA | 16. apríl 2016 LAUGARDAGUR22 Olíudreing | Hólmaslóð 8-10 | 101 Reykjavík | sími 550-9900 | odr@odr.is | www.oliudreing.is Olíudreing ehf. óskar eftir að ráða í framtíðar- og sumarstörf. Við leitum að starfsmönnum staðsettum í olíubirgðastöðinni í Helguvík. Vinnan felst í reglubundinni umhirðu eldsneytis, afgreiðslu eldsneytis og öðrum störfum í birgðastöðinni. Leitað er að fólki sem getur unnið sjálfstætt. Æskilegt er að viðkomandi sé með C1 ökuréttindi. Við hvetjum jafnt konur og karla til að sækja um störn. Nánari upplýsingar veitir Guðni Georgsson í síma 550 9907. Umsóknir sendist á odr@odr.is Umsóknarfrestur er til 22. apríl Olíubirgðastöðin í Helguvík Meginstarfsemi Olíudreingar er dreing og birgðahald á jótandi eldsneyti. Olíudreing rekur einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Starfað er samkvæmt vottuðum vinnuferlum. Við leitum að snyrtifræðingi í allt að 80% starf. Vinnutími er eftir samkomulagi. Við bjóðum upp á gott vinnuumhverfi og skemmtilega viðskiptavini. Erna tekur á móti umsóknum og veitir nánari upplýsingar í gegnum erna@snyrtistofangardatorgi.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Fjölskyldusvið • Liðsmenn óskast til starfa með fötluðum börnum og unglingum Flataskóli • Deildarstjórar • Grunnskólakennari • Íþróttakennarar • Sérkennari Hofsstaðaskóli • Umsjónarkennarar • Skólaliði Leikskólinn Bæjarból • Deildarstjóri Leikskólinn Kirkjuból • Aðstoð í eldhúsi og afleysing á deild Ísafold • 50% staða við umönnun í dagvinnu Samkvæmt jafnréttisáætlun Garðabæjar eru allir hvattir til að sækja um - karlar jafnt sem konur. Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is. G A R Ð A T O R G I 7 S Í M I 5 2 5 8 5 0 0 G A R D A B A E R . I S Smiðir óskast! Byggingarfélagið Bestla óskar eftir smiðum í mótauppslátt og gifsvinnu. Mikill vinna framundan og góð laun í boði fyrir öfluga aðila. Nánari upplýsingar gefur Guðjón Helgi í s: 895 7673 eða gudjon@bestla.is Helstu verkefni og ábyrgð • Skipulagning hjúkrunar og meðferðaáætlana • Tengiliður við aðstandendur • Skráning og upplýsingasöfnun • Verkstjórn sjúkraliða og annarra umönnunaraðila Hæfnikröfur • Íslenskt hjúkrunarleyfi eða að vera í hjúkrunarnámi • Reynsla af hjúkrun aldraðra æskileg • Faglegur metnaður • Frumkvæði í starfi, þolinmæði og jákvætt viðhorf • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegur samskiptum • Góð íslenskukunnátta Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ágústa Helgadóttir í síma 411-9466 eða með því að senda fyrirspurnir á agusta.helgadottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 28. apríl n.k. Hjúkrunarfræðingur/Hjúkrunarfræðinemi í sumarafleysingu – Dagþjálfun Dagþjálfun Vitatorgs/Lindargötu 59 óskar eftir hjúkrunarfræðingi eða hjúkrunarfræðinema til starfa sumarið 2016. Í dagþjálfuninni eru 18 dagþjálfunarrými. Þar fram fer þjálfun fólks með minnissjúkdóma alla virka daga frá kl. 8-16. Um er að ræða 100% starf við afleysingu frá 1.maí 2016 eða eftir nánara samkomulagi. Velferðarsvið 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 1 A -1 C E 4 1 9 1 A -1 B A 8 1 9 1 A -1 A 6 C 1 9 1 A -1 9 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.