Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 64
| AtvinnA | 16. apríl 2016 LAUGARDAGUR24
SNILLINGAR ÓSKAST
Íslenska kaffistofan er staðsett á höfðatorgi, og í
byrjun maí opnar nýr staður í hafnarborg, í hafnarfirði.
Okkur vantar snillinga á allar vígstöðvar.
Höfðatorg; Umsjónamaður.
Óskum eftir umsjónamanni kaffihússins á Höfðatorgi.
Viðkomandi ber ábyrgð á öllum daglegum rekstri.
Reynsla úr starfi á kaffihúsi/veitingastað er skilyrði og
reynsla af stjórnunarstarfi er æskileg.
Hafnarborg; Kaffibarþjónar, fullt starf og
helgarstörf.
Störfin felast í framreiðslu á kaffidrykkjum og
veitingum .
Reynsla úr starfi á kaffihúsi/veitingastað er æskileg
Skrifstofa; bókari í hlutastarf.
Starfið felst í almennu bókhaldi ásamt tilfallandi
verkefnum fyrir rekstur Íslensku kaffistofunnar.
Vinnutími er áætlaður 2-4klst á viku. Unnið er á DK
bókhaldsforrit.
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Menntasvið
· Karlkyns starfsmaður í Sundlaug Kópavogs
Leikskólar
· Leikskólakennari eða þroskaþjálfi í
leikskólann Efstahjalla
· Deildarstjóri í leikskólann Sólhvörf
· Leikskólakennari í leikskólann Kópastein
· Leikskólakennari í leikskólann Baug
Grunnskólar
· Skólaliði í dægradvöl í Kópavogsskóla
· Dönskukennari í Kópavogsskóla
· Umsjónarkennari á miðstigi í Snælandsskóla
· Skólaliði eða stuðningsfulltrúi í
Hörðuvallaskóla
Velferðasvið
· Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.
is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og
nánari upplýsingar.
Rafvirki
Smith & Norland, Nóatúni 4, vill sem fyrst ráða
rafvirkja til sölustarfa í raflagnadeild fyrirtækisins.
Starfið felur einkum í sér kynningu og sölu á raflagnaefni og öðrum
rafbúnaði sem og ýmis önnur verkefni.
Leitað er að röskum, sjálfstæðum og samvinnuliprum einstaklingi
með góða fag- og efnisþekkingu og reynslu af rafvirkjastörfum, sem
hefur einnig brennandi áhuga á sölu- og markaðsstörfum og
mannlegum samskiptum.
Góð framkoma, snyrtimennska og reglusemi eru skilyrði.
Um er að ræða gott framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu
fyrirtæki.
Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi eru beðnir um að senda umsókn
til Smith & Norland með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf fyrir föstudaginn 29. apríl.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Smith & Norland og þau má
einnig nálgast á heimasíðu fyrirtækisins, www.sminor.is.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 520 3022.
ÍAV hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | www.iav.is
Óskum eftir Matráð/Kokk til starfa í vinnubúðir
við Búrfellsvirkjun.
Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af
sambærilegum störfum. Unnið verður á vöktum
Umsókn skal skila inná vef ÍAV, www.iav.is, fyrir
24. apríl næstkomandi. Öllum umsóknum verður
svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar veitir Magni Helgason,
mannauðsstjóri í síma 530-4200.
Við breytum vilja í verk
Matráður /kokkur
Kirkjuvörður – hlutastarf
Kársnessöfnuður óskar eftir að ráða í
starf kirkjuvarðar Kópavogskirkju frá
og með 1. júní n.k.
Um hlutastarf er að ræða, 60 prósent starfshlutfall með
sveigjanlegum vinnutíma. Möguleiki er á að tveir gegni
starfinu.
Starfssvið:
• Dagleg umsjón með kirkju og safnaðarheimili
• Umsjón með búnaði
• Þjónusta við helgihald
• Þrif
• Önnur tilfallandi verkefni í samstarfi við sóknarprest
og sóknarnefnd
Hæfniskröfur:
• Þjónustulund, snyrtimennska og sveigjanleiki
• Færni í mannlegum samskiptum
• Þekking og áhugi á starfi og hlutverki kirkjunnar
Rík áhersla er lögð á trúmennslu í starfi og metnað til
þess að takast á við mismunandi verkefni.
Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl 2016 nk.
Umsóknir sendist rafrænt á netfangið: kopavogskirkja@
kirkjan.is
Umsækjendur sendi inn ferilsskrá þar sem fram koma:
persónulegar upplýsingar, menntun, starfsferill, með-
mælendur og annað sem umsækjendur vilja að komi
fram. Athuga skal að liggja þarf fyrir samþykki umsækj-
enda til að afla sakavottorðs.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu safnaðarins
af sóknarpresti eða djákna, sími 5541898 virka daga á
milli 11:00-13:00 eða með því að senda tölvupóst á
netfangið kopavogskirkja@kirkjan.is
Ertu að leita
að talent?
Við finnum
starfsmanninn fyrir þig
lind@talent.is
bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is
Kirkjuvörður – hlutastarf
Kársnessöfnuður óskar eftir að ráða í
starf kirkjuvarðar Kópavogskirkju frá
og með 1. júní n.k.
Um hlutastarf er að ræða, 60 prósent starfshlutfall með
sveigjanlegum vinnutíma. Möguleiki er á að tveir gegni
starfinu.
Starfssvið:
Dagleg umsjón með kirkju og safnaðarheimili
Umsjón með búnaði
• Þj nusta við helgihald
• Þrif
• Önnur til allandi verkefni í samstarfi við sóknarprest
og s knarnef
Hæfniskröfur:
• Þjónustulund, snyrtimennska og sveigjanleiki
• Færni í mannlegum sa skipt m
• Þekking og áhugi á starfi og hlutverki kirkjunnar
Rík áhersla er lögð á trúmennslu í starfi g metnað til
þess að takast á við mismunandi verkefni.
Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl 2016 nk.
óknir sendist rafrænt á netfangið: kopavogskirkja@
kirkja .is
Umsækjendur sendi inn ferilsskrá þar sem fram koma:
persónuleg r upplýsingar, menntun, starfsferill, með-
mælendur og annað sem umsækjendur vilja að komi
fram. Athuga skal að liggja þarf fyrir amþykki umsækj-
enda til að afla sakavottorðs.
Nán ri upplýsingar eru veittar á skrifstofu safnaðarins
af sóknarpresti eða djákna, sími 5541898 virka daga á
milli 11:00-13:00 eða með því að senda tölvupóst á
netfangið kopavogskirkja@kirkjan.is
1
6
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:0
9
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
1
A
-3
0
A
4
1
9
1
A
-2
F
6
8
1
9
1
A
-2
E
2
C
1
9
1
A
-2
C
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
0
s
_
1
5
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K