Fréttablaðið - 16.04.2016, Page 65
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 16. apríl 2016 25
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Framhaldsskólakennarar Verkmenntaskóli Austurlands Fjarðabyggð 201604/569
Framhaldsskólakennarar Borgarholtsskóli Reykjavík 201604/568
Sérfræðingur Fiskistofa Akureyri 201604/567
Deildarstjóri fjármála Fiskistofa Akureyri 201604/566
Sjúkraliði/félagsliði Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201604/565
Framhaldsskólakennarar Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201604/564
Sérfræðingur á varðveislusviði Landsbókasafn Ísl. - Hásk.bókasafn Reykjavík 201604/563
Sjúkraliði LSH, skurðstofur kvennadeildar Reykjavík 201604/562
Hjúkrunarfræðingur LSH, dag- og göngud. krabb.m.lækn. Reykjavík 201604/561
Framkvæmdastjóri fjármála LSH, mannauðssvið Reykjavík 201604/560
Framkvæmdastjóri lækninga LSH, mannauðssvið Reykjavík 201604/559
Heilsugæslulæknir Heilsugæslan Árbæ Reykjavík 201604/558
Sálfræðingur í geðteymi Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201604/557
Verkefnastjóri HA, hug- og félagsvísindasvið Akureyri 201604/556
Sérfr.læknir í heimilislækn., afl. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Dalvík 201604/555
Verkefnastjóri LSH, skrifst. kvenna- og barnasviðs Reykjavík 201604/554
Deildarlæknir LSH, Líknardeild Reykjavík 201604/553
Yfirlæknir LSH, bráðaþjónusta utan sjúkrahúsa Reykjavík 201604/552
Pípulagingamaður LSH, fasteignadeild Reykjavík 201604/551
Hjúkrunardeildarstjóri LSH, svæfingadeild Reykjavík 201604/550
Ráðgjafi/stuðningsfulltrúi LSH, Laugarásinn meðferðargeðdeild Reykjavík 201604/549
Lektor í starfsendurhæfingu Háskóli Íslands, Félagsráðgjafadeild Reykjavík 201604/548
Hjúkrunarfræðingur á barnadeild Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201604/547
Sérnámsstaða í heimilislækn. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201604/502
Sérnámsstaða í heimilislækn. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201604/501
Aðalbókari Biskupsstofa Reykjavík 201604/546
Tæknimaður jarðganga Vegagerðin Ísafjörður 201604/545
Héraðsdýralæknir Matvælastofnun Vesturumdæmi 201604/544
Málmsuðumaður
Deilir auglýsir laust starf málmsuðumanns. Reynsla og
þekking af viðhaldsstörfum við orkuver er kostur en ekki
skilyrði. Hæfniskröfur starfsmanns eru nákvæmni, góð al-
menn verkkunnátta og gott vald á Tig-Mig- og pinnasuðu.
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknir og fyrirspurnir sendist á Jóhann Jónasson á
netfangið jj@deilir.is.
Lokadagur umsókna er til og með 30. apríl nk.
Deilir sérhæfir sig í þjónustu við Jarðorkuver. Starfsmenn
Deilis eru sérfræðingar í gufuhverflum og tengdum búnaði
og veita orkufyrirtækjum faglega þjónustu varðandi
upptektir, ástandsgreiningu og varahlutaþjónustu.
Sjá nánar á www.deilir.is
VERSLUNARSTJÓRI
NETTÓ GRANDA
Við leitum að jákvæðum, ábyrgðarfullum og kraftmiklum
verslunarstjóra sem hefur gaman af mannlegum samskiptum.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á umsokn@netto.is.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðni Erlendsson í síma 421 5400.
Umsóknarfrestur er til og með 8. maí. nk.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
• Ábyrgð á rekstri verslunar
• Samskipti við viðskiptavini og birgja
• Umsjón með ráðningum starfsmanna
og almennri starfsmannastjórnun.
• Ábyrgð á birgðahaldi í verslun sem og önnur tilfallandi störf.
•
STARFSSVIÐ: HÆFNISKRÖFUR:
• Marktæk reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi hjá verslunar og/eða þjónustufyrirtækjum.
• Styrkleiki í mannlegum samskiptum,
sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni,
reglusemi og árverkni í hvívetna.
Meiraprófsbílstjóri
óskast í sumarstarf
AÐFÖNG óska eftir meiraprófsbílstjóra í sumarstarf.
Viðkomandi þarf að hafa próf á vörubifreið með eftirvagn.
Unnið er á vöktum við útkeyrslu á vörum í verslanir Haga.
Sækja skal um starfið á www.adfong.is
Óskað er eftir að ferilskrá fylgi umsókn.
Ertu að leita
að talent?
Við finnum
starfsmanninn fyrir þig
lind@talent.is
bryndis@talent.is
www.talent.is | talent@talent.is
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
1
6
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:0
9
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
1
A
-3
F
7
4
1
9
1
A
-3
E
3
8
1
9
1
A
-3
C
F
C
1
9
1
A
-3
B
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
0
s
_
1
5
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K