Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 66
| AtvinnA | 16. apríl 2016 LAUGARDAGUR26
VILTU VINNA Í OKKAR LIÐI ?
Umsóknarfrestur til 22. apríl og skulu umsóknir sendar á umsokn@papco.is Um er að ræða fullt starf og vinnutími samkvæmt samkomulagi, nánari upplýsingar í síma 587 7788.
Fyrirtækjaþjónusta Papco þjónustar
fyrirtæki og stofnanir með hreinlætis- og
rekstrarvörur.
Papco er framleiðslufyrirtæki með
umhverfisvottun Evrópublómsins og
leggur mikla áherslu á gæði og þjónustu,
því er fyrirtækið í sífelldri vöruþróun til að
mæta kröfum viðskiptavina sinna.
VIÐ ERUM AÐ NÁ MIKLUM ÁRANGRI OG VANTAR ÞIG Í EFTIRTALIN STÖRF HJÁ FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTU PAPCO:
SÖLUFULLTRÚI ÞJÓNUSTU- OG SÖLUFULLTRÚA
SÖLUFULLTRÚI VIÐ AFGREIÐSLU
Reynsla af sölustörfum nauðsynleg, starfið felst í
sölu á hreinlætis- og rekstrarvörum, öflun nýrra
viðskiptatengsla og að sinna þeim sem fyrir eru.
Við leitum eftir góðum starfskrafti í verslun og
símsvörun með góða framkomu og mikla
þjónustulund.
Reynsla af sölustörfum er æskileg en
fyrst og fremst er leitað eftir
duglegum einstaklingi með góða
framkomu og þjónustulund ásamt því
að vera laghentur við uppsetningu og
viðhald á tækjabúnaði.
ÞJÓNUSTU- OG SÖLUFULLTRÚI
Reynsla af sölustörfum er æskileg en fyrst og fremst er
leitað eftir duglegum einstaklingi með góða framkomu og
þjónustulund ásamt því að vera laghentur við uppsetningu
og viðhald á tækjabúnaði.
LAGERSTARFSMAÐUR
Óskum eftir starfsmanni á lager Papco til að annast tiltektir
á pöntunum og afgreiðslu pantana. Reynsla af lagerstörfum
er æskileg.
BÍLSTJÓRI Í ÚTKEYRSLU
Við leitum eftir góðum starfskrafti með góða framkomu og
mikla þjónustulund til að keyra út og afhenda vörur Papco.
Óskum eftir aðila með meirapróf og reynslu af útkeyrslu.
Þarftu að ráða starfsmann?
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Bílstjóri / lagerstarfsmaður
Vogabær ehf óskar eftir að ráða bílstjóra/lagermann
til sumarafleysinga sumarið 2016
Leitað er eftir starfsmanni til starfa á lager fyrirtækisins að
Eyrartröð 2a í Hafnarfirði auk þess að leysa af í útkeyrslu.
Helstu verkefni:
• Tiltekt pantana
• Dreifing á vörum til verslana og veitingastaða á Höfuð-
borgarsvæðinu og á Suðurnesjum
• Önnur tengd lagerstörf
Menntun og hæfniskröfur:
• Meirapróf eða bílpróf tekið fyrir 1.júní 1993
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Reynsla af lagerstörfum og útkeyrslu
• Góð framkoma
• Íslenskukunnátta
Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl 2016
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá til Davíðs
Ingimundarsonar sölustjóra á netfangið david@mjolka.is
Vogabær ehf, Eyrartröð 2a, 220 Hafnarfjörður
www.vogabaer.is - sími: 414-6500
Sölumaður
Vogabær ehf óskar eftir að ráða sölumann
til sumarafleysinga sumarið 2016
Leitað er eftir starfsmanni í söludeild fyrirtækisins.
Helstu verkefni:
• Heimsóknir í verslanir á Höfuðborgarsvæðinu
og á suðurlandi
• Sala á vörum í verslanir, ganga frá þeim og framstilla
Menntun og hæfniskröfur:
• Bílpróf
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
• Góð framkoma
• Íslenskukunnátta
Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl 2016
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá til Davíðs
Ingimundarsonar sölustjóra á netfangið david@mjolka.is
Vogabær ehf, Eyrartröð 2a, 220 Hafnarfjörður
www.vogabaer.is - sími: 414-6500
1
6
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:0
9
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
1
A
-4
4
6
4
1
9
1
A
-4
3
2
8
1
9
1
A
-4
1
E
C
1
9
1
A
-4
0
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
0
s
_
1
5
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K