Fréttablaðið - 16.04.2016, Page 67

Fréttablaðið - 16.04.2016, Page 67
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 16. apríl 2016 27 1 1 4 4 2 2 3 3 AA BB CC DD EE FF GG HH II JJ Árangur í verki Mannvit óskar eftir fagfólki í eftirfarandi stöður við starfsstöðvar fyrirtækisins í Kópavogi og á Akureyri. Reyndur burðarþolshönnuður Viðkomandi þarf að geta tekið að sér alhliða burðarþolshönnun og hafa staðgóða og fjölbreytta reynslu af slíkri hönnun. Burðarþolshönnuður er með aðsetur á starfsstöð Mannvits í Kópavogi. Menntunar- og hæfnikröfur • MSc. gráða í verkfræði með sérhæfi ngu í burðarþoli. • Æskilegt að viðkomandi hafi 5-10 ára starfsreynslu af hönnun burðarvirkja og mögulega hönnunarstjórn og verkefnastjórn. • Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af vinnu með SAP2000, SAFE og ETABS, þá sérstaklega í jarðskjálfta- og sveifl ugreiningum. • Reynsla af BIM hönnun og þekking á Tekla Structures er æskileg. • Þekking á eftirspennuhönnun í ADAPT er æskileg. • Þekking á Autodesk Robot er kostur. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum. Jarðtækniverkfræðingur Mannvit vinnur að fjölbreyttum verkefnum, stórum sem smáum, á sviði jarðtækni og grundunar hérlendis sem erlendis. Jarðtækniverkfræðingur veitir sérfræðiþjónustu í verkefnum sem tengjast stífl uhönnun, stálþilshönnun, staurahönnun og skipulagningu jarðgrunnsrannsókna. Jarðtækniverkfræðingur er með aðsetur á starfsstöð Mannvits í Kópavogi. Menntunar- og hæfnikröfur • Meistarapróf í jarðtækni. • Reynsla í jarðtæknihönnun og notkun jarðtækniforrita. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum. Byggingartæknifræðingur eða verkfræðingur á Akureyri Viðkomandi þarf að geta sinnt fjölbreyttum verkefnum og sinna jöfnum höndum eftirliti með framkvæmdum, byggingarstjórn og minni hönnunarverkefnum á sviði mannvirkjagerðar. Menntunar- og hæfnikröfur • Menntun á sviði byggingartæknifræði eða verkfræði er áskilin. • Sveinspróf eða reynsla af framkvæmdum er æskileg. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknarfestur er til og með 26. apríl. Nánari upplýsingar veitir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri Mannvirkja og umhverfi s í síma 422 3015. Sótt er um störfi n á heimasíðu Mannvits, www.mannvit.is. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að láta ferilskrá og kynningarbréf fylgja umsókn. Mannvit býður þjónustu á sviði verkfræði, rekstrar, jarðvísinda, umhverfi s, byggingarefnarannsókna, verkefnastjórnunar og heildarumsjónar verkefna. Mannvit er eitt stærsta ráðgjafarfyrirtæki landsins á sviði verkfræði og tækni og þar starfar öfl ugur hópur reynslumikilla verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölþætta reynslu á fl estum sviðum verkfræðiþjónustu. Viðhorfum til verkefna og viðskiptavina verður best lýst með gildum fyrirtækisins: Traust, víðsýni, þekking og gleði. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfi ð. Leikskólinn Sjáland Kennari - framtíðarstarf Laus er til umsóknar staða leikskólakennara. Við leitum að leikskólakennurum eða starfsfólki með aðra uppeldismenntun eða reynslu af starfi með börnum. Það er okkur mikilvægt að starfsmenn sýni sjálfstæði, frumkvæði og upplifi gleði í sínu starfi. Sjáland er sjálfstætt starfandi leikskóli sem starfar eftir Fjölvísistefnunni með áherslu á sjálfstæði og styrkleika hvers og eins. Jafnframt eru græn gildi og umhverfismennt mikilvægur þáttur í okkar starfi. Leikskólinn Sjáland er skóli í þróun og metum við mikils áhuga og metnað starfsmanna okkar. Umsóknarfrestur er til 25. apríl 2016. Áhugasamir sendi ferilskrá á netfangið audur@sjaland.is. Nánari upplýsingar veitir Auður Friðriksdóttir mannauðs- stjóri á sama netfangi, eða í síma 578-1220. Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) auglýsir eftir lækni í afleysingar í eitt ár á heilsugæslustöðinni á Dalvík. Auglýst er eftir sérfræðingi í heimilislækningum eða almennum lækni í 100% stöðu eða annað starfshlutfall skv. samkomulagi í rúmt eitt ár, frá 1. júlí 2016 til 31. júlí 2017, við HSN Dalvík. • Kröfur um hæfni og menntun er hægt að nálgast á www.hsn.is eða á síðunni http://www.starfatorg.is þar sem tekið er á móti umsóknum rafrænt. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur um störfin eru til 10. maí 2016 og eru störfin veitt skv. nánara samkomulagi. Upplýsingar um störfin veita: Guðmundur Pálsson, yfirlæknir HSN Dalvík í síma 466-1500 eða Gudmundur.palsson@hsn.is Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri í síma 460-4672, 892- 3091 eða thorhallur.hardarson@hsn.is 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 1 A -4 4 6 4 1 9 1 A -4 3 2 8 1 9 1 A -4 1 E C 1 9 1 A -4 0 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.