Fréttablaðið - 16.04.2016, Síða 98
Krossgáta
Vegleg Verðlaun lausnarorð
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist þarfaþing
sem gott er að hafa við höndina þegar lausn síðustu gátu er skoðuð (13)
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 22. apríl næstkomandi á krossgata@
frettabladid.is merkt „16. apríl“.
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafi
eintak af ljóðvegasafn eftir sigurð
Pálsson frá Forlaginu. Vinningshafi
síðustu viku var Kristbjörg
Jónsdóttir, 111 reykjavík.
Lausnarorð síðustu viku var
M á l V e r K a s ý n i n g
Á Facebook-
síðunni
Krossgátan er að
finna ábendingar, til-
kynningar og leiðrétt-
ingar ef þörf krefur.
sudoku
létt Miðlungs þung
lausn
síðustu
sudoKu
Þrautin felst í því að fylla út
í reitina þannig að í hverjum
3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri
níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt,
birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei
má tvítaka neina tölu í röðinni.
Lausnin verður birt í næsta tölublaði
Fréttablaðsins.
skák Gunnar BjörnssonBridge Ísak Örn Sigurðsson
Norður
1065
10864
G72
D87Vestur
KD983
ÁDG75
K96
-
Austur
Á
K3
D10853
K10963
Suður
G742
92
Á4
ÁG542
Sterkar sveitir sátu eftir
Undankeppni Íslandsmóts fór fram um síðustu helgi á Hótel Natura og tölu-
vert var um óvænt úrslit. Spilað var í fjórum 10 sveita riðlum og þrjár efstu
sveitir unnu sér sæti í úrslitum. Í A-riðli komust sveitir Grant Thornton, Vestra
og Wise áfram, í B-riðli sveitir Kviku, Skinneyjar Þinganess og Tryggingamið-
stöðvar Selfoss, Í C-riðli sem innihélt óvæntustu úrslitin, sveitir Sverrir Þóris-
sonar, GSE og Málningar en sveitir Lögfræðistofu Bjarna Einarssonar og Garðs
apóteks sátu eftir og í D-riðli komust sveitir JE Skjanna, Guðmundar Ólafs-
sonar og 10-11 áfram en sveit Þriggja frakka sat eftir. Í þessu spili úr keppninni
var vestur með lengd í hálitum og austur lengd í láglitum. Flestir höfnuðu í 3
gröndum (á 26 borðum af 40). Vestur gjafari og allir á hættu:
Þeir sem fundu út tígulsam-
leguna voru ekki margir en sjö
pör reyndu slemmu í þeim lit.
Hins vegar var erfitt að vinna
slemmuna en fimm af þeim
tókst að vinna þá slemmu.
Grundvallarvandamálið var að
finna tígulgosann til að eiga
möguleika í þeirri slemmu.
Ef vörnin finnur það að spila
tvisvar hjarta í byrjun gerir hún
sagnhafa erfitt um vik vegna
samgangserfiðleika.
þrautir
lárétt
1 Þessi kornbangsi er að niðurlotum kominn vegna
fitu (11)
11 Ekki beint kjaftaglaður og hirðir lítt um aðra (10)
12 Komin í betri fötin dustuðum við kuskið af krag-
anum (11)
13 Hugur hyggur á flakk, en gefur ranga mynd (10)
14 Ameríski frændinn sprautar Unni sem skynjar
mikla hluttekningu (11)
15 Miðin skána ef þessi ákveðna birta kemst í lag (10)
17 Nautpeningur minnir á óþekktan fjölda legglausra
blóma (3)
18 Viltu að ég kokkáli þig með kjána? (5)
19 Lít ég hinn bólstraða himinn og bárubólgna sæ
(12)
25 Spilaspildur á mörkum tveggja vistkerfa fyrir sam-
félög á jaðrinum (10)
29 Afritum Adda úr sporum hans (11)
30 Skorpa veiðiferðar á bátkoppi (10)
32 Þessi sveit mun koma frá Asíu eins og vindurinn
(11)
33 Hressa upp á krakka úr kampinum (10)
34 Þetta segja sóðakjaftar um herramannsmat (11)
38 Svona risageymsla mun fara mjög illa með hrá-
efnið (10)
30 Ögri ég blaðinu skelfur það eins og hríslan í vind-
inum (10)
41 Hinn mætir á helstu samkomum tímabilsins (11)
42 Þessi kæra stendur og fellur með skjalinu í Mogg-
anum (10)
43 Hér er míníbar, kona, þar má geyma mat hinna
nýbornu (11)w
lóðrétt
1 Forstjóri segir stopp, aðalskrifstofa líka (12)
2 Leita tuskubrúðu vegna hæfileikahals (10)
3 Finn merki um kristniboða á túr (10)
4 Sjái ég vopn verð ég óð og mæti þeim með 51 fram-
hlaðningi (10)
5 Þykjast erfið og glíma við vanda (10)
6 Gleymum ekki að kenna þeim á neon (7)
7 Bítur okfruma á óvininum? (7)
8 Ófrjálsir hafa ekki hugmynd (9)
9 Líttu á, hér er hinn framliðni, segir sá ófreski (9)
10 Frjáls allan sólarhringinn á afmæli lýðveldisins (9)
16 Hugsa um jafnaldra fóls er ég neyti dýrindisdropa
(11)
20 Draumafiskur dugði um ómunatíð (8)
21 Hugrekki hjóna dugar oft á svona kóna (7)
22 Hér segir af þeim lokuðu sem voru allt í kringum
mig (7)
23 Mars er góður fyrir fótaburð (7)
24 Vitlaus í væng þótt fátækt sé mikil (7)
26 Illskiljanlegur texti bæja um lífræna veggi (9)
27 Ef fagur brúskur brenglar hlustir má alltaf reyna
skrúfu (11)
28 Geri guðaveigar meðal afhjúpandi listaverka (11)
31 Gerði vef um sönn og viðkvæm grey, sem enginn
vildi þó vita af (9)
35 Held að Hermesarson sé eins og stúlkubarnið (6)
36 Nei, ég hafði ást á hundinum (6)
37 Aurinn má rekja til löngu tæmdra sjóða (6)
39 Brynja, mamma Játvarðs góða eða skólinn fyrir
norðan? (4)
40 Stórfljót og fínasta hár fyrir sætan, pólskan
konungsson (4)
234
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15 16
17
18 19 20 21 22 23
24 25 26 27
28
29 30
31
32
33 34 35 36
37
38 39
40
41
42
1 9 3 7 8 6 4 2 5
4 6 7 5 9 2 1 3 8
5 8 2 1 4 3 9 6 7
7 1 5 8 3 9 2 4 6
8 3 4 2 6 5 7 9 1
9 2 6 4 7 1 5 8 3
6 4 8 9 5 7 3 1 2
2 5 9 3 1 8 6 7 4
3 7 1 6 2 4 8 5 9
1 6 7 2 4 8 3 5 9
2 4 8 3 5 9 7 6 1
3 5 9 6 7 1 2 8 4
6 7 1 4 8 2 5 9 3
4 2 3 5 9 6 1 7 8
8 9 5 1 3 7 4 2 6
7 1 6 8 2 4 9 3 5
9 3 4 7 6 5 8 1 2
5 8 2 9 1 3 6 4 7
2 6 4 9 1 7 5 3 8
3 5 9 2 6 8 4 7 1
7 8 1 3 5 4 6 2 9
1 9 2 4 8 6 7 5 3
6 3 7 5 9 2 8 1 4
5 4 8 7 3 1 9 6 2
8 7 5 1 4 3 2 9 6
9 1 6 8 2 5 3 4 7
4 2 3 6 7 9 1 8 5
1 9 3 7 8 6 4 2 5
4 6 7 5 9 2 1 3 8
5 8 2 1 4 3 9 6 7
7 1 5 8 3 9 2 4 6
8 3 4 2 6 5 7 9 1
9 2 6 4 7 1 5 8 3
6 4 8 9 5 7 3 1 2
2 5 9 3 1 8 6 7 4
3 7 1 6 2 4 8 5 9
1 6 7 2 4 8 3 5 9
2 4 8 3 5 9 7 6 1
3 5 9 6 7 1 2 8 4
6 7 1 4 8 2 5 9 3
4 2 3 5 9 6 1 7 8
8 9 5 1 3 7 4 2 6
7 1 6 8 2 4 9 3 5
9 3 4 7 6 5 8 1 2
5 8 2 9 1 3 6 4 7
2 6 4 9 1 7 5 3 8
3 5 9 2 6 8 4 7 1
7 8 1 3 5 4 6 2 9
1 9 2 4 8 6 7 5 3
6 3 7 5 9 2 8 1 4
5 4 8 7 3 1 9 6 2
8 7 5 1 4 3 2 9 6
9 1 6 8 2 5 3 4 7
4 2 3 6 7 9 1 8 5
ER Í LOFTINU
SPRENGISANDUR
SIGURJÓN M. EGILSSON OG UMRÆÐA SEM SKIPTIR MÁLI
KL. 10:00 12:00SUNNUDAG
232
T O S S A B E K K S D S S F
A P F U É L J A K L A K K A R
F J Á R R E I Ð U R Ú J U Á I
S K Æ L V O P N A S K A K I Ð
A T O R K U S A M A H L A M L
M N T Ð L E Y S A S T E A
T A U G A D E I L D G S I Ð I N N
L O F R Ú A R L Y K I L S D
S M Á S K O T Ð I R L E T J A
E L I R E G N K Á P A A N
H N Ú A J Á R N A R Ó G A R Ú N
N U G B L A Ð L A U S A A
E I N S A M A L F G N T B
Y Á F N Ý Á R S S U N D U Ó
S Ö N G L Ö G S K N I N G Ó L F
T Ó E S T A F R Æ N I R Þ N
E R T U N U M R I A L Í R U N A
I T D U T A N F E R Ð A A N
N Í U N A N N T G A U R A R
N M R I N N B A K A Ð I T R
M Á L V E R K A S Ý N I N G
Toran átti leik gegn Kuypers í
Malaga árið 1965. Hvítur virðist
vera í vandræðum vegna kross-
leppunar.
1. Dxd4! Svona einfalt var það!
Svartur gaf enda biskup fyrir borð.
www.skak.is: Nýjar skákfréttir
alla daga.
Hvítur á leik
1 6 . a P r í l 2 0 1 6 l a u g a r d a g u r46 F r é t t a B l a ð i ð
1
6
-0
4
-2
0
1
6
0
4
:0
9
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
1
9
-F
0
7
4
1
9
1
9
-E
F
3
8
1
9
1
9
-E
D
F
C
1
9
1
9
-E
C
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
0
s
_
1
5
_
4
_
2
0
1
6
C
M
Y
K