Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 120

Fréttablaðið - 16.04.2016, Side 120
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Pawels Bartoszek Bakþankar Byrjum á spurningu. Þig vantar flutningabíl. Þú vilt ekki borga fyrir hann. Í hvern hringirðu? Borgina? 112? Rauða krossinn? Nei, líklegast hringirðu í einhvern reddara eða einhvern sem þekkir einhvern reddara. Það er ekkert séríslenskt við það. Svona eru allir. Félagsleg net skipta máli. Þau ráða meiru um heilsu fólks en heil- brigðiskerfi og meiru um tekjur fólks en menntakerfi. Við notum okkur félagsleg net þegar okkur vantar vinnu og þegar við þurfum að flytja sófa. En þegar talið berst að innflytjendum finnst okkur það beinlínis markmið að veikja félagslegu netin þeirra. Fólk segir til dæmis: „Við viljum að innflytj- endur dreifist um borgina. Við viljum ekki að þeir rotti sig saman á einum stað.“ Sumir halda að útlendingahverfi séu slæm. En margir þeirra sem skoðað hafa slík samfélög benda á að þau gegni mikilvægu hlutverki í móttöku nýs fólks inn í landið. Þessi hverfi gera fólki kleift að viðhalda félagslegum arfi þegar flutt er á milli landa. Nýir íbúar ganga að einhverju leyti inn í til- búið tengslanet. Siggi getur reddað vörubíl. Magga rekur gistihús og getur ráðið ungling í vinnu. Gunni skuldar meðlag og þekkir inn- fæddan lögmann. Stundum gengur þetta ekki alveg svona vel. En uppskriftin að hrakförunum er þá alltaf sú sama: Of margir ungir gaurar sem eiga ekki kærustu og hafa ekkert að gera á daginn. Slíkt er meira vandamál í Evrópu en vestanhafs og því má læra af. Það er atvinnu- leysi, fátækt og félagsleg einsleitni sem við þurfum að óttast fremur en það að fólk sem er nýkomið frá öðru landi vilji halda hópinn fyrst um sinn. Ég vil Kínahverfi TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Bryan Ferry 16.05.16 Harpa, Eldborg h a r pa . i s B r ya n f e r r y. c o m t i x . i s – s t ó r t ó n l e i k a r– 1 6 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :0 8 F B 1 2 0 s _ P 1 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 1 9 -A B 5 4 1 9 1 9 -A A 1 8 1 9 1 9 -A 8 D C 1 9 1 9 -A 7 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 0 s _ 1 5 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.