Skírnir - 01.01.1978, Page 26
24 ÓLAFUR JÓNSSON SKIRNIR
sjálfsagt mál að svo sé enn, eða staða og hlutverk þeirra sé og
verði óbreytt frá því sem áður var. Hitt er ótækt, að leggja stund
á bókmenntir og sögu þeirra í einangrun, án þess að gefa gaum
að högum og stöðu þeirra í því samfélagi þar sem þær verða til
og gerast frá degi til dags, þeirri daglegu notkun sem endanlega
ræður hvað úr þeim verður.
1 Kristinn E. Andrésson: Enginn er eyland, Rvk 1971, 317.
2 Kristinn E. Andrésson: Islenzkar nutimabókmenntir 1918—1948, Rvk
1949, 36.
3 Nordens litteratur. Efter 1860, Köbenhavn 1972, 385—6. Sbr einnig rit-
dóm Steingríms um bók Stefáns Einarssonar: History of Icelandic Prose
Writers 1800-1940 í Skírni 1948, 197-209.
4 Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist á 19. og 20. öld. Drög að sögu-
legu yfirliti. II. Rvk 1973.
s Sveinn Einarsson: Leiklistin festir rœtur i Reykjavik í Safn til sögu
Reykjavíkur: Reykjavík í 1100 ár, 1974, 287—8.
8 Sjá nánar um þessi efni í yfirlitinu „Bækur á markaði", bls 61—76 hér á
eftir.
7 Gunnar Karlsson: Frelsisbarátta Suður-Þingeyinga og Jón á Gautlönd-
um, Rvk 1977, 15-17.
8 Sbr einkum kaflann „Sjá roðann í austri".
9 Sbr td. grein Þorsteins M. Jónssonar: „Spekin fellur þeim óbornu í arf"
í Skáldið frá Fagraskógi. Endurminningar samferðamanna um Davíð
Stefánsson, Rvk 1965.
1° Sjá um þetta ritgerð Hrafnhildar Hreinsdóttur: „2141 lesandi", bls 25—60
hér á eftir. Þar er getið annarra athugana á lestrarvenjum sem hér hafa
verið gerðar.
u „Um dreifingu bóka á íslandi og í Svíþjóð. Nokkrar niðurstöður rann-
sókna“ x Skirni, 1972, 20.
12 Baldvin Tryggvason: „Vandi íslenskrar bókaútgáfu" í Bókaþing .. . 1975,
9—14. — Erindið birtist einnig í Morgunblaðinu 22. og 23. maí 1975.