Skírnir - 01.01.1978, Side 78
76 ÓLAFUR JÓNSSON SKÍRNIR
3 Arnbjörn Kristinsson: Þróun bókaútgáfu. Bókaþing Bóksalafélags íslands
haldið í Borgarnesi dagana 9. og 10. maí 1974, 5—19.
Baldvin Tryggvason: Vandi íslenskrar bókaútgáfu. Bókaþing Félags ís-
lenskra bókaútgefenda haldið í Reykjavík 16. maí 1975, 6—23.
4 Greinar um athuganir þessar árin 1972 og 1974 birtust í Vísi: Kaup og
kjör á bókamarkaði 1—2, 16, 18/10 1973 og Er bókaútgáfan komin á von-
arvöl? 1—4, 7, 9, 12, 14/6 1975. — Upplýsingum um bókaútgáfuna 1976
söfnuðu þær Ragnheiður Heiðreksdóttir, Inger Þórðarson, Kristín Ólafs-
dóttir, Kristín Ástgeirsdóttir og Ingibjörg Briem.
5 Eftirtaldir útgefendur veittu upplýsingar eitthvert eða öll árin: Almenna
bókafélagið, Bókaforlag Odds Björnssonar, Helgafell, Hildur, Hilmir,
Hörpuútgáfan, Iðunn, ísafold, Leiftur, Letur, Ljóðhús, Mál og menning,
Menningarsjóður, Setberg, Siglufjarðarprentsmiðja, Skjaldborg, Skuggsjá,
Sögusafn heimilanna, Víkurútgáfan, Ægisútgáfan, Æskan, Örn og Örlyg-
ur.
6 Sjá Skýrslur um menningarmál í Hagtíðindum og starfsskýrslur leikhús-
anna í leikskrám þeirra, síðast fyrir leikárið 1977—78 nú i haust.
l Hér er stuðst við óprentaða athugun þeirra Sigurjóns Sighvatssonar og
Leifs Haukssonar.