Skírnir - 01.01.1978, Síða 202
200 VÉSTEINN ÓLASON SKIRNIR
ólíku frásagna og varpar þannig ljósi á viðhorf og aðferðir í
fornri sagnaritun sem örvar til nýrra rannsókna.
PMS segir í formála að bók sín sé vinnubók. Hann telur
vafamál að hægt sé nú að skrifa fullnægjandi bókmenntasögu-
legt rit um íslenskar fornbókmenntir af því að við vitum of
mikið til að geta með góðri samvisku endurtekið fræði fyrri
tíma en of lítið til að geta sett nýjan heildarskilning í staðinn.
1 framhaldi af þeim orðum langar mig að setja fram tvær óskir.
Að þessi vinnubók, og reyndar önnur verk sem ég hef gert að
umtalsefni í þessari grein, verði notuð mikið og notuð vel á
næstu árum af þeim sem vilja kynna sér íslenskar fornbók-
menntir eða endurskoða gamlan lærdóm, og að hún megi sem
fyrst verða úrelt.
1 Sú fyrri gefin út af University of California Press. Berkeley, Los Angeles,
London 1976, en sú síðari af Berlingske forlag. K0benhavn 1977.
2 Hér stuðst við endurskoðaða þýðingu, Morphology of the Folktale,
(University of Texas Press, Austin & London 1968).
3 Um rússneska formalismann hefur mikið verið ritað á síðari árum.
Grundvallarrit er Victor Erlich: Russian Formalism: History-Doctrine
(Mouton, The Hague 1955). Auk þess má benda á Fredric Jameson: The
Prison-House of Language: A Critical Account of Structuralism and
Russian Formalism (Princeton University Press, Princeton N. J. 1972),
Form och struktur. Texter till en metodologisk tradition inom litteratur-
vetenskapen valda av Kurt Aspelin och Bengt A. Lundberg (Pan/Nor-
stedts, Stockholm 1971) og Roman Jakobson: Poetik och lingvistik.
Litteraturvetenskapliga bidrag valda av Kurt Aspelin och Bengt A.
Lundberg (Pan/Norstedts, Stockholm 1974).
■t Sjá td. Alan Dundes: The Morphology of North American Indian Folk-
tales (FFC 195, Suomalainen Tiedeakatemia, Helsinki 1964) og Irene
Engelstadt: Fortellingens m0nstre: En strukturell analyse av norske folke-
eventyr (Universitetsforlaget, Oslo 1976).
5 Sjá einkum A. J. Greimas: Sémantique structurale (Librairie Larousse,
Paris 1966), dönsk þýðing Strukturel semantik (Borgen, Odense 1974) og
sami höf.: Du sens. Essais sémiotique (Seuil, Paris 1970).
6 Hér er stuðst við útgáfu Atheneum New York 1973. Fyrsta útg. var gefin
út af Harvard University Press 1960 sem Harvard Studies in Comparative
Literature, 24.
I Gagnlegt yfirlit um þessar rannsóknir er að finna í grein eftir Michael
Curschmann, „Oral Poetry in Medieval English, French and German