Morgunblaðið - 04.07.2015, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.07.2015, Qupperneq 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 2015 Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Stórútsala! gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið í dag kl. 10-15 Við erum á facebook Leiðrétting frá Fjölskylduhjálp Íslands Fjölskylduhjálp Íslands vill koma eftirfarandi leiðréttingu á framfæri. Reykjavíkurborg styrkir Fjölskylduhjálp Íslands um 133.000 kr. á mánuði en ekki um 1.6 milljónir kr. eins og fram kom óviljandi í prentaðri aldreifingu DV 23. júní 2015. Þetta leiðréttist hér með. Reykjavík 1. júlí 2015 Stjórn Fjölskylduhjálpar Íslands Kringlunni 4c – Sími 568 4900 Útalan er hafin 40% afsláttur af ö llum vör um Flott föt fyrir öll tækifæri GERRYWEBER – TAIFUN – BETTY BARCLAY STÓRÚTSALA HAFIN 20-50% AFSLÁTTUR Laugavegi 63 • S: 551 4422 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is 15% afsláttur af öllum vörum Langur laugardagur Aukablað alla þriðjudaga Minningarmessa um Pétur Blöndal verður haldin í Dómkirkjunni klukk- an 11 á morgun, sunnudag, og eru all- ir velkomnir. Á Facebook-síðu Péturs segir að fjöldi fólks hafi sett sig í sam- band við aðstandendur hans og viljað kveðja hann, en útför hans verður í kyrrþey að ósk Péturs. Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálf- stæðisflokksins, lést 26. júní síðastlið- inn, 71 árs að aldri. Hann hafði setið sem alþingismaður Reykvíkinga síð- an 1995. Banamein Péturs var krabbamein og lést hann í faðmi fjöl- skyldunnar. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Minning- arsjóð krabba- meinslækn- ingadeildar. Pétur fæddist í Reykjavík 24. júní 1944. Foreldrar hans voru Har- aldur H. J. Blöndal, sjómaður og verkamaður, og Sigríður G. Blöndal skrifstofumaður. Minningarmessa um Pétur Pétur Blöndal Á aðalfundi Mæðrastyrks- nefndar Reykja- víkur í vikunni var Anna H. Pét- ursdóttir kjörin nýr formaður til fjögurra ára. Anna tekur við af Ragnhildi G. Guðmundsdóttur sem gegnt hefur formennsku s.l. 10 ár. Anna hefur starfað með Mæðra- styrksnefnd í 10 ár og verið fulltrúi Thorvaldsenfélagsins í nefndinni í 5 ár. Þá kom Anna að stofnun mennt- unarsjóðs Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur árið 2012. Nýr formaður yfir Mæðrastyrksnefnd Anna H. Pétursdóttir Moody’s hækkaði í gær lánshæf- ismat Íbúðalánasjóðs (ÍLS) úr Baa3 í Ba1. Gunnhildur Gunnarsdóttir, starfandi forstjóri ÍLS, segir að hækkunin stafi að líkindum aðal- lega af hækkun Moody’s á lánshæf- ismati ríkissjóðs, sem hækkaði ný- lega úr Baa3 í Baa2. Hún telur að breytingin muni ekki hafa teljanleg áhrif á verðmyndun bréfa sjóðsins, ekki frekar en lækkunin hafði á sín- um tíma. Moody’s hækkar lánshæfismat ÍLS Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Nú geta allir fengið iPad-áskrift

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.