Morgunblaðið - 04.07.2015, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 2015
Raðauglýsingar
Styrkir
Jafnréttissjóður
Á vegum forsætisráðuneytisins er starfrækt-
ur sérstakur rannsóknarsjóður, Jafnréttis-
sjóður.Tilgangur hans er að efla kynjarann-
sóknir og stuðla þannig að bættri stöðu
kvenna og karla og framgangi jafnréttis.
Hér með er auglýst eftir umsóknum um
styrki úr Jafnréttissjóði árið 2015. Í samræmi
við hlutverk sjóðsins verða veittir styrkir til
rannsókna sem tengjast jafnréttismálum.
Gert er ráð fyrir að sjóðurinn hafi 15 milljónir
króna til ráðstöfunar til styrkúthlutana í ár og
að styrkir séu ekki færri en þrír og ekki fleiri
en fimm.
Gerðar eru skýrar faglegar og fræðilegar
kröfur til umsækjenda. Hvorki verða veittir
styrkir til verkefna sem þegar er lokið né
meistararitgerða.
Vakin er athygli á því að umsækjendum er
gert að sækja rafrænt um á eyðublaðavef
ráðuneytanna, minarsidur.stjr.is. Nánari
upplýsingar má finna á vef ráðuneytisins
forsaetisraduneyti.is/jafnrettissjodur.
Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti í lok
sunnudagsins 23. ágúst 2015 og verður
úthlutað úr sjóðnum á degi Sameinuðu
þjóðanna, 24. október 2015.
Jafnréttissjóður starfar samkvæmt reglum nr.
513/2006 um úthlutun styrkja Jafnréttissjóðs.
Reykjavík, 26. júní 2015
Blaðberar
Upplýsingar gefur Guðbjörg
í síma 860 9199
Blaðbera vantar
strax í Keflavík
til frambúðar
Embætti skólameistara
Framhaldsskólans á Laugum laust
til umsóknar
Auglýst er laust til umsóknar embætti
skólameistara Framhaldsskólans á Laugum.
Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðu-
neytisins, menntamalaraduneyti.is
Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst 2015
Til sölu úr þrotabúi
sumarhúsalóð nr. 49 í landi Kerhrauns,
Grímsnesi. Sjá Kerhraun.is Nánari
upplýsingar veitir skiptastjóri agust@m10.is
Bókaveisla
Hin landsfræga og
margrómaða júlíútsala
hefst um helgina.
50% afsláttur.
Við erum í Kolaportinu,
hafnarmegin í húsinu.
Opið um helgina kl. 11-17.
Til sölu
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Jörfagrund 6, 227-1607, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Friðriksson og
Vilborg Sigríður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf.,
Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg ogTryggingamið-
stöðin hf., föstudaginn 10. júlí 2015 kl. 10:30.
Skrauthólar 2, 125754, 208-5465, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet
Magnúsdóttir og Ásgeir Harðarson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf,
föstudaginn 10. júlí 2015 kl. 11:15.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
3. júlí 2015.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Andrésbrunnur 2, 226-2930, Reykjavík, þingl. eig. Gísli Steingrímsson
og Unnur Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn
9. júlí 2015 kl. 14:30.
Gyðufell 2, 205-2442, Reykjavík, þingl. eig. Jintana Naknarong,
gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg,
fimmtudaginn 9. júlí 2015 kl. 11:30.
Háberg 10, 205-1227, Reykjavík, þingl. eig. Asta Kvedariené og Dainius
Kvedaras, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Orkuveita Reykjavíkur-
vatns sf., Reykjavíkurborg, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Vörður
tryggingar hf., fimmtudaginn 9. júlí 2015 kl. 10:00.
Jónsgeisli 75, 227-0739, Reykjavík, þingl. eig. Ragna Ársælsdóttir og
Haraldur R Gunnarsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Orkuveita
Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg, Sýslumaðurinn á Blönduósi
og Vörður tryggingar hf., fimmtudaginn 9. júlí 2015 kl. 14:00.
Laugarásvegur 31, 201-9989, Reykjavík, þingl. eig. Aðalbjörn
Jóakimsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, LBI hf., Orkuveita
Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 9. júlí 2015
kl. 15:15.
Unufell 35, 205-2305, Reykjavík, þingl. eig. Hafdís Björk Hafsteins-
dóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 9. júlí 2015
kl. 10:30.
Þórufell 12, 205-2038, Reykjavík, þingl. eig. Esra Már Arnbjörnsson,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf, fimmtudaginn 9. júlí
2015 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
3. júlí 2015.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Grundarás 1, 204-5919, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Björn Snorra-
son, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 8. júlí 2015
kl. 14:30.
Hraunbær 130, 204-5098, Reykjavík, þingl. eig. Reynir Einarsson,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Olíuverzlun Íslands hf., Reykja-
víkurborg ogTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 8. júlí 2015
kl. 10:00.
Krókavað 6, 227-8199, 74,2% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sigrún
Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 8. júlí
2015 kl. 15:00.
Krummahólar 10, 204-9715, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Vagn
Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Krummahólar 10,
húsfélag, Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg,
miðvikudaginn 8. júlí 2015 kl. 14:00.
Rauðavað 9, 227-3975, Reykjavík, þingl. eig. Steingrímur Birgisson,
gerðarbeiðendur Arion banki hf. og Vörður tryggingar hf., miðviku-
daginn 8. júlí 2015 kl. 11:30.
Rofabær 47, 204-5289, Reykjavík, þingl. eig. Erla Guðrún Gunnars-
dóttir, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. ogTryggingamiðstöðin hf.,
miðvikudaginn 8. júlí 2015 kl. 10:30.
Selvað 9, 227-2822, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Ragnarsson, gerðar-
beiðendur Reykjavíkurborg, Selvað 7-9-11,húsfélag, Selvað 9, hús-
félag og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 8. júlí 2015 kl.
11:00.
Spóahólar 4, 204-9853, Reykjavík, þingl. eig. Björgvin Björgvinsson,
gerðarbeiðandi Spóahólar 2,4,6, húsfélag, miðvikudaginn 8. júlí 2015
kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu,
3. júlí 2015.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
Háaleitisbraut 58–60, 3. hæð.
Sunnudagurinn 5. júlí.
Samkoma kl. 17. ,,Að tala við
Guð, fyrirbæn fyrir einstakling-
um og málefnum.” Ræðumaður
Guðlaugur Gunnarsson.
Túlkað á ensku.
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Símon Bacon,
Guðríður Hannesdóttir
kristalsheilari auk annarra,
starfa hjá félaginu og bjóða
félagsmönnum og öðrum upp á
einkatíma.
Upplýsingar um félagið, starf-
semi þess, rannsóknir og
útgáfur, einkatíma og tímapant-
anir eru alla virka daga ársins frá
kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin
og um helgar.
SRFR
Félagslíf
Starfsmenn í
malbikun
Vantar starfsmenn í malbikun. Upplýsingar í
síma 892-3524, 892-3549,
netfang: malbikogvoltun@simnet.is
Rafvirkjar
Straumvirki ehf. óskar eftir að ráða rafvirkja
eða rafvirkjanema til starfa.
Framtíðarvinna. Næg verkefni framundan.
Vinsamlega sendið umsókn og upplýsingar
á netfangið straumvirki@simnet.is
Starfskraftur óskast
Vélsmiðja Hornafjarðar ehf. óskar eftir starfs-
krafti á dekkjaverkstæði og smurstöð. Krafa um
ríka þjónustulund og að geta starfað sjálfstætt.
Upplýsingar veittar á staðnum eða hjá
Páli Ólafssyni í síma 899-1141.
Atvinnublað
alla laugardaga
Sendu pöntun á augl@mbl.is
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?
www. radum. i s
radum@radum. i s
S ím i 519 6770