Morgunblaðið - 04.07.2015, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 2015
Skipulags- og byggingarfulltrúinn í Eyja- og Miklaholtshreppi og Helgafellssveit
Auglýsing um deiliskipulagstillögu
Deiliskipulagstillaga vegna jarðarinnar Selja í Helgafellssveit.
Með vísan til 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 hefur Hreppsnefnd Helgafellssveitar samþykkt á
fundi sínum þann 11. mars 2015 að auglýsa eftir athugasemdum vegna fyrirhugaðs deiliskipu-
lags í landi Selja í Helgafellssveit í mynni Hraunsfjarðar norðanvert, inn af Kolgrafafirði, þar
sem markmið deiliskipulagsins er að reisa sumarhús ofarlega á Seljaodda ásamt því að byggja
upp möguleika til útivistar fyrir landeigendur m.a. með gerð lítillar flotbryggju í voginum
innanvert á oddanum. Gert er ráð fyrir að lengja núverandi heimreið frá þjóðveginum að Selja-
odda sem er vestast á skipulagssvæðinu. Ekki er lengur búið á Seljum og engin hús eru uppi-
standandi á jörðinni en jörðin fór í eyði árið 1959.
Skipulagssvæðið sem tillagan tekur til er tæpir 119 ha að stærð og afmarkast af sjó í suðri og
vestri, Bjarnarhafnarfjalli í norðri og þjóðvegi í suðaustri. Skipulagssvæðið liggur fjarri landa-
merkjum, en næst eru landamerki Bjarnarhafnar, um 750 m norðan þess. Aðliggjandi í
suðaustri er jörðin Hraunsfjörður.
Fyrirhugað deiliskipulag er í samræmi við auglýsta tillögu að Aðalskipulagi Helgafellssveitar
2012-2024, en svæðið er skilgreint sem landbúnaðarsvæði í tillögu að aðalskipulagi
Helgafellssveitar.
Deiliskipulagið er ekki háð lögum nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana.
Deiliskipulagið verður til sýnis hjá oddvita að Hrísakoti í Helgafellssveit og hjá skipulags- og
byggingarfulltrúa að Sæunnargötu 3, efri hæð, Borgarnesi frá 6. júlí til 17. ágúst 2015.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við
deiliskipulagstillöguna. Athugasemdir ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berast til
oddvita að Hrísakoti í Helgafellssveit eða til skipulags- og byggingarfulltrúa að Sæunnargötu 3,
efri hæð, Borgarnesi, eigi síðar en 17. ágúst 2015.
Borgarnesi í júní 2015
Skipulags- og byggingarfulltrúi Helgafellssveitar
Tilkynningar
Gagnaveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
www.or.is/utbod
ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum í verkið:
Jarðvinna og lagnakerfi,
FTTH Ásland, 2. áfangi
Verk þetta nær til jarðvinnu og fullnaðarfrágangs
lagnakerfis gagnaveitu frá tengistöðvum að
inntakskassa ásamt frágangi yfirborðs lagnaleiða í
Áslandi í Hafnarfirði.
Verkið er nánar skilgreint í útboðsgögnum GRV
2015-13.
Verklok eru 15. desember 2015.
Útboðsgögnin er hægt að sækja án greiðslu á
vefsíðu OR http://www.or.is/um-or/utbod frá og með
mánudeginum 06.07.2015.
Tilboð verða opnuð hjá Gagnaveitu Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 21. júlí
2015, kl. 11:15.
GRV 2015-13 04.07.2015
Útboð
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
Grundartangahöfn,
Tangabakki, 3. áfangi
Frágangur 2015
Verkið felst í að leggja fráveitulagnir, vatnslagnir,
ídráttarrör fyrir rafstrengi, setja upp rafmagnsskápa,
draga strengi í rör og ganga frá lýsingu á bakka. Þá
skal verktaki malbika bakka og ganga frá fyllingum á
baksvæði bakka.
Helstu magntölur eru :
Fyllingar 16.000 m³
Regnvatnslagnir 300 m
Ídráttarrör 2.200 m
Rafstrengir 2.800 m
Ljósaskápar og ljósamöstur 2 stk
Malbik 3.000 m²
Verklok eru 1. desember 2015.
Útboðsgögn verða afhent án gjalds á stafrænu formi
með að senda beiðni á netfangið gj@mannvit.is, frá
þriðjudeginum 7. júlí 2015.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Faxaflóahafna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík,
28. júlí 2015 kl. 11:00.
*Nýtt í auglýsingu
*20128 Snjóblásari fyrir Vegagerðina.
Ríkiskaup fyrir hönd Vegagerðarinnar óska eftir
tilboðum í snjóblásara. Nánari upplýsingar er að
finna í útboðsgögnum, sem verða aðgengileg á
vefsvæði Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is, frá og
með miðvikudeginum 10. júní nk.
Opnun tilboða er 19. ágúst 2015 kl. 11.00 hjá
Ríkiskaupum.
*20115 Sérhæfður massagreinir (MALDI-TOF
MS) fyrir Landspítala.
Ríkiskaup fyrir hönd Landspítalans óska eftir til-
boðum í Matrix-assisted laser desorption ioniza-
tion-time of flight mass spectrometer (MALDI-TOF
MS) fyrir sýklafræðideild Landspítalans. Nánari
upplýsingar eru í útboðsgögnum sem eru
aðgengileg á vefsvæði Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is. Tilboð verða opnuð hjá
Ríkiskaupum 26. ágúst nk. kl. 11:00.
*20018 Ljósaskilti og uppsetning fyrir FLE.
Ríkiskaup fyrir hönd Isavia leita tilboða í fram-
leiðslu á ljósaskiltum og uppsetningu þeirra til
nota á Keflavíkurflugvelli (KEF). Um er að ræða
heildar kerfi vegvísunar innan Flugstöðvar Leifs
Eiríkssonar (FLE) og verður öllum skiltum skipt út
skv. fyrirliggjandi nýrri hönnun. Útboðsgögn
verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is, eigi síðar en miðvikudaginn 8.
júlí nk.
Opnun tilboða er 3. september 2015 kl. 11.00 hjá
Ríkiskaupum.
Tilboð/útboð
Gagnaveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík
www.or.is/utbod
ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum í verkið:
Jarðvinna og lagnakerfi,
FTTH Smárar
Verk þetta nær til jarðvinnu og fullnaðarfrágangs
lagnakerfis gagnaveitu frá tengistöðvum að
inntakskassa ásamt frágangi yfirborðs lagnaleiða í
Smárahverfi í Kópavogi.
Verkið er nánar skilgreint í útboðsgögnum GRV
2015-14.
Verklok eru 30. nóvember 2015.
Útboðsgögnin er hægt að sækja án greiðslu á
vefsíðu OR http://www.or.is/um-or/utbod frá og með
mánudeginum 06.07.2015.
Tilboð verða opnuð hjá Gagnaveitu Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 21. júlí
2015, kl. 11:00.
GRV 2015-14 04.07.2015
ÚTBOÐ
Rekstur á líkamsræktar-
aðstöðu við sundlaugar
í Kópavogi
Kópavogur óskar eftir tilboðum í að reka
líkamsræktarstöðvar í sundlaugum í Kópavogi, um
er að ræða Sundlaug Kópavogs og Sundlaugina
Versölum.
Útboðsgögn verða seld á kr. 10.000 í þjónustuveri
Kópavogs, Fannborg 2 (1.hæð) frá og með
þriðjudeginum 7. júlí 2015.
Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn
21. júlí 2015 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá opnuð
viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta.
kopavogur.is
Raðauglýsingar
augl@mbl.is