Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2007, Síða 203
erlendri grund, nýr maður. Svona er endurlausnin í Kristi - en flugvélin lend-
ir alltaf aftur. Og á jörðinni eru þessi nýju hugsunarvísindi að kveða Guð og
góða menn í kútinn. Þau eru læknisfræðileg vísindi rétt eins og erfðafræðin og
fósturfræðin sem Björn helgaði margar stundir í kennslu sinni og rannsókn-
um. Munu þau sigra heiminn (skýra manneskjuna) eða er hugsanlega kominn
tími til að skoða þessi vísindi í ljósi siðferðilegra og siðfræðilegra álitamála? Er
siðfræðin himins eða jarðar?
Heimildir
Bames, Hazel. E. An Existentialist Ethics. (Chicago, IL & London: The University of Chicago
Press, 1967.)
Benne, Robert. The Ethic of Democratic Capitalism: A Moral Reassessment. (Philadelphia, PA:
Fortress, 1981.)
Björn Björnsson. The Lutheran Doctrine of Marriage in Modern Icelandic Society. (Oslo &
Reykjavik: Universitetsforlaget & Almenna bókafélagið, 1971.)
Bonhoeffer, Dietrich. The Cost of Discipleship. Ensk þýð. R. H. Fuller og Irmgard Booth.
(Bungay, Suffolk: SCM, 1959 [1937].)
Brunner, Emil. The Divine Imperative. Ensk þýð. Olive Wyon. A Study in Christian Ethics.
(Philadelphia, PA: Westminster, 1937 [1932].)
Damasio, Antonio R. Descartes’ Error: Emotion, Reason and the Human Brain. (London:
Papermac, 1996.)
Fletcher, Joseph. Situation Ethics: The New Morality. (Philadelphia, PA: Westminster, 1966.)
Frankena, William K. Ethics. Foundations of Philosophy Series. (Englewood Cliffs, NJ:
Prentice-Hall, 1963.)
Gerhardson, Birger. The Ethos of the Bible. Ensk þýð. Stephen Westerholm. (Philadelphia,
PA: Fortress, 1981 [1979].)
Gustafson, James M. Christian Ethics and the Community. (A Pilgrim Press Book. Phila-
delphia, PA: United Church Press, 1971.)
Haering, Bernhard. Medical Ethics. Endurb. útg. Gabrielle L. Jean ritstj. (Slough: St. Paul
Publications, 1974 [1972].)
Haering, Bernhard. Manipulation: Ethical Boundaries ofMedical Behaviouraland Genetic Ma-
nipulation. (Slough: St. Paul Publications, 1975.)
Kant, Immanuel. Die Religion innerhalb der Grenzen der blossen Vernuft. Rudolf Malter útg.
(Universal Bbibliothek 1231. Stuttgart: Reclam, 1981.)