Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2007, Side 282
þess fallin að sýna hvernig djöfullegur óvinur kemur inn á svið hins friðsæla
og hamingjuríka fjölskyldulíf þar sem sátt og samlyndi ríkir, listir eru stund-
aðar og trúarlegir siðir iðkaðir. Víst má í því sjá dálítið útvíkkaða mynd af
paradísarástandinu eins og það blasir við okkur í 2. og 3. kafla 2. Mósebókar
en kemur heim og saman við það sem í hugarheimi þess fólks sem alið er upp
við þessa gyðing-kristnu hugmynd hefur vanist við að tengja hugmyndinni
um paradísartilveru.
Heimildir
Anissimov, Myriam 1999: Primo Levi. Tragedy of An Optimist. (London: Aurum Press.)
Bernheimer, Kathryn 1998: The 50 Greatests Jewish Movies. A Critics Ranking ofthe Very Best.
(Carol Publishing Group.)
Doneson, Judith E. 2002 (2. útg.): The Holocanst in American Film. (New York. Syracuse
University Press.)
Einar Sigurbjörnsson 1993 (2. útg.): Credo. Kristin trúfræöi. (Reykjavík: Háskólaútgáfan
— Guðfræðistofnun.)
Gunnlaugur A. Jónsson 2003: Von í þjdningu. Trúarstef í nokkrum helfararkvikmyndum.
(Reykjavík: Deus ex cinema - Guðfræðistofnun Háskóla íslands.)
Insdorf, Annette 2003: Indelible Shadows. Film and the Holocaust. 3. útgáfa. (Cambridge
University Press.)
Levi, Primo 1996: Survival in Auschwitz. The Nazi Aussault on Humanity. (New York, Lond-
on, Toronto, Sydney. Simon & Schuster.)
Kvam, Kristen E., Schearing, Linda S. & Zielger, Valarie H. 1999: Eve & Adam. Jewish,
Christian, andMuslim Readings on Genesis and Gender. (Indiana University Press.)
Levi, Primo 2004: The Drownedand the Saved. (London. Abacus.)
Samberg, Joel 2000: ReelJewish. A Century ofjewish Movies. Comedy, Tragedy, Musicals, Dra-
mas. (New York: Jonathan David Publishers, inc.)
Szpilman, Wladyslaw 2004: Píanóleikarinn. Endurminningarfrá Varsjá 1939-1945. (Þrándur
Thoroddsen þýddi úr pólsku). (Reykjavík. JPV útgáfa.)
Wiesel, Elie 1981: Night. (London: Penguin Books.)
Wiesel, Elie 2003: Foreward, í: Insdorf, Annette 2003: Indelible Shadows. Film and the Holo-
caust. (Cambridge: Cambridge University Press)
280