Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Blaðsíða 60

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2007, Blaðsíða 60
Guðsríkið að nýju og látið það tákna líkhamlega heild frekar en ritúal.26 Hún leggur áherslu á félagslega einangrun konunnar með blóðlátin og að lækning konunnar þýddi inngöngu inn í samfélagið ekki síður en líkam- lega bót. Að dómi Schussler Fiorenza ber sagan vitni um róttæka, samfé- lagslega hreyfmgu, sem umbylti tabúum og snéri réttu inn og röngu út á menningunni.27 Schússler Fiorenza staðhæfir að Jesús hafi leitt konur aft- ur inn í samfélagið þar sem þær eiga með réttu heima með því að kalla konuna dóttur. - Að dómi annarra kvennaguðfræðinga, svo sem Barbara Reid og Mary Ann Tolbert, er dótturtitillinn ekki gagnlegur í réttingabar- áttu kvenna eða aðgöngumiðinn að því að verða fullgildar í samfélaginu. Reid og Tolbert telja að konur séu vandlega múraðar inn í feðraveldið með fjölskyldutengslum þar sem virðing þeirra og vald ráðist af þeim karlmönn- um sem þær eru tengdar eða skyldar, eiginmönnum, feðrum eða sonum. Reid skrifar: „Konur öðlast ekki fullan þátttökurétt í trúarlegu og félags- legu samhengi nútímans með því að gangast í undirgefni inn á “dóttur“- stöðu gagnvart ráðandi „feðrum.““28 Ward vekur ekki athygli á hinum ójöfnu valdahlutföllum feðraveldisins milli valdamikilla feðra og undirgef- inna dætra. Með því að taka tillit til fyrirvara Reid og Tolbert á dóttur- hugtakinu er hægt að draga fram flóknari og margræðari tengsl á milli Jesú og konunnar en Ward leggur til. Dótturtitill Jesú getur annars vegar vís- að til fagnaðarríkrar innritunar, viðtöku og þátttöku í Guðsríkinu en ber einnig með sér aðra og neikvæðari merkingu, sem sé þá að konan öðlist aðeins þátttökurétt í Guðsríkinu á grundvelli staðalímyndar feðraveldisins. Rita Nakashima Brock vinnur áfram með hugmynd Schússler Fiorenza um kirkjuna sem félagslega heild eða ham í bók sinni Journeys by Heart. Um þennan ham leikur „erótískur kraftur“ að dómi Brock. Hugmynd Ward um Rof-Krist svipar að mínum dómi mjög til hugmyndar Brock um hinn erótíska kraft því flæðið og líffæralausi líkaminn sem Ward varð svo tíðrætt um er erótískt, líkamlegt útstreymi. Flæði Ward og hinn erótíski 26 Elisabeth Schiissler Fiorenza, In Memory of Her: A Feminist Theological Reconstruction of Christian Origins (New York: Crossroads 1986), 113. 27 Schiissler Fiorenza, In Memory of Her, 124. 28 Reid, Choosing the Better Part, 143, sjá einnig Tolbert, „Mark,“ Women’s Bible Commentary, 355. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.